Fleiri foreldrar sem hringi og vilja koma börnum fyrr að Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. ágúst 2021 12:00 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Bólusetningar hjá tólf til fimmtán ára börnum hófust í Laugardalshöll í morgun. Básar hafa verið settir upp fyrir börn sem kvíða sprautinni og sjúkrarúmum fjölgað vegna hættu á yfirliði. Skólahjúkrunarfræðingar sjá um bólusetninguna. Röð hafði myndast fyrir utan Laugardalshöll upp úr klukkan níu í morgun og þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu streymdu inn börn úr fyrsta boðaða hópnum, eða fimmtán ára gömul, í fylgd foreldra eða forráðamanna. Seinni partinn í dag verða fjórtán ára börn bólusett, en á morgun tólf og þrettán ára. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðins, segir um þrjú þúsund börn í hverjum árangi á höfuðborgarsvæðinu. Hún telur ómögulegt að segja til um mætingu, lítið hafi þó verið um símtöl frá áhyggjufullum foreldrum eða börnum hjá heilsugæslunni. „Það er eiginlega meira um símtöl frá foreldrum sem vilja koma börnunum sínum í bólusetningu og vilja koma þeim fyrr af því tímasetningin hentar ekki. Þannig við höfum verið að reyna að mæta því,“ segir Ragnheiður. Á efri hæð Laugardalshallar hafa verið settir upp básar þar börn sem eru kvíðin vegna sprautunnar verða bólusett í næði. Sjúkrarúmum hefur einnig verið fjölgað þar sem reynslan sýnir að yngra fólki er hættara við yfirliði í bólusetningunni. „Eins og þegar við vorum að bólusetja 2004 og 2005 áranginn, þá var töluvet af yfirliðum. Þannig við erum alveg að búast við því með þessa árganga líka. E neþss vegna er so gott að hafa foreldrarna með. Þau geta gripið til svo enginn detti og meiði sig.“ Bólusetningum barna hefur verið mótmælt við heilbrigðisráðuneytið. Ragnheiður segist ekki hafa heyrt af boðuðum mótmælum í dag. Vísir/Vilhelm „Enda ég býst ekki við að mótmælendur velji sér þennan stað til þess að hrella börnin, ég held að þau hljóti að velja sér einhvern annan stað.“ Lögreglan sé þó til taks í Laugardalshöll ef til þess kemur. Skólahjúkrunarfræðingar sjá um bólusetninguna í dag, þar á meðal Marí Bergmann Guðjónsdóttir sem hefur starfað sem slíkur í þrettán ár og er öllu von við bólusetningar barna. Hún býst við að dagurinn gangi vel. „Það er mikilvægt að börnin séu búin að fá sér að borða og drekka áður en þau koma. En þau eru ótrúlega dugleg, og þau sem vilja þetta þetta mun ganga mjög vel,“ segir María Bergmann Guðjónsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Röð hafði myndast fyrir utan Laugardalshöll upp úr klukkan níu í morgun og þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu streymdu inn börn úr fyrsta boðaða hópnum, eða fimmtán ára gömul, í fylgd foreldra eða forráðamanna. Seinni partinn í dag verða fjórtán ára börn bólusett, en á morgun tólf og þrettán ára. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðins, segir um þrjú þúsund börn í hverjum árangi á höfuðborgarsvæðinu. Hún telur ómögulegt að segja til um mætingu, lítið hafi þó verið um símtöl frá áhyggjufullum foreldrum eða börnum hjá heilsugæslunni. „Það er eiginlega meira um símtöl frá foreldrum sem vilja koma börnunum sínum í bólusetningu og vilja koma þeim fyrr af því tímasetningin hentar ekki. Þannig við höfum verið að reyna að mæta því,“ segir Ragnheiður. Á efri hæð Laugardalshallar hafa verið settir upp básar þar börn sem eru kvíðin vegna sprautunnar verða bólusett í næði. Sjúkrarúmum hefur einnig verið fjölgað þar sem reynslan sýnir að yngra fólki er hættara við yfirliði í bólusetningunni. „Eins og þegar við vorum að bólusetja 2004 og 2005 áranginn, þá var töluvet af yfirliðum. Þannig við erum alveg að búast við því með þessa árganga líka. E neþss vegna er so gott að hafa foreldrarna með. Þau geta gripið til svo enginn detti og meiði sig.“ Bólusetningum barna hefur verið mótmælt við heilbrigðisráðuneytið. Ragnheiður segist ekki hafa heyrt af boðuðum mótmælum í dag. Vísir/Vilhelm „Enda ég býst ekki við að mótmælendur velji sér þennan stað til þess að hrella börnin, ég held að þau hljóti að velja sér einhvern annan stað.“ Lögreglan sé þó til taks í Laugardalshöll ef til þess kemur. Skólahjúkrunarfræðingar sjá um bólusetninguna í dag, þar á meðal Marí Bergmann Guðjónsdóttir sem hefur starfað sem slíkur í þrettán ár og er öllu von við bólusetningar barna. Hún býst við að dagurinn gangi vel. „Það er mikilvægt að börnin séu búin að fá sér að borða og drekka áður en þau koma. En þau eru ótrúlega dugleg, og þau sem vilja þetta þetta mun ganga mjög vel,“ segir María Bergmann Guðjónsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira