Hyypia lét kveikja í sér á hátíð Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 11:30 Sami Hyypiä er enn eldheitur stuðningsmaður Liverpool. Skjáskot/@samihyypia4 og Getty Hvað ætli Liverpool-goðsögnin Sami Hyypiä sé að gera þessa dagana? Kappinn gekk alla vega um í ljósum logum á tónlistarhátíð í Finnlandi um helgina. Skipuleggjendur hátíðarinnar Simerock fengu Hyypiä til að taka þátt í óvenjulegu atriði um helgina, þar sem kveikt var í klæðum hans og hann gekk um í nokkra stund áður en hann slökkti eldinn með því að leggjast niður í vatn. Hyypiä sýndi frá þessu á Instagram og skipaði fólki að reyna þetta ekki heima hjá sér. „Ég veit ekki hvernig þeir fengu mig út í þetta en ég treysti fagfólkinu sem gerði þetta mjög öruggt,“ skrifaði Hyypiä með myndbandinu. Hyypiä lék í áratug með Liverpool, frá 1999-2009, og varð meðal annars Evrópumeistari með liðinu árið 2005. Eftir að hafa leikið með þýska liðinu Leverkusen í tvö ár lagði hann skóna á hilluna árið 2011. Hann hafði þá leikið 105 landsleiki fyrir Finnland. Þjálfaraferill Hyypiä gekk ekki eins vel en hann stýrði Leverkusen í tvö ár og gerði samning til þriggja ára við enska félagið Brighton sumarið 2014 en var svo rekinn hálfu ári síðar. Hann reyndi einnig fyrir sér sem þjálfari svissneska félagsins Zürich en var rekinn áður en tímabilinu lauk, vorið 2016. Síðan þá hefur hann ekki starfað sem aðalþjálfari. View this post on Instagram A post shared by Sami Hyypia (@samihyypia4) Enski boltinn Finnland Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Sjá meira
Skipuleggjendur hátíðarinnar Simerock fengu Hyypiä til að taka þátt í óvenjulegu atriði um helgina, þar sem kveikt var í klæðum hans og hann gekk um í nokkra stund áður en hann slökkti eldinn með því að leggjast niður í vatn. Hyypiä sýndi frá þessu á Instagram og skipaði fólki að reyna þetta ekki heima hjá sér. „Ég veit ekki hvernig þeir fengu mig út í þetta en ég treysti fagfólkinu sem gerði þetta mjög öruggt,“ skrifaði Hyypiä með myndbandinu. Hyypiä lék í áratug með Liverpool, frá 1999-2009, og varð meðal annars Evrópumeistari með liðinu árið 2005. Eftir að hafa leikið með þýska liðinu Leverkusen í tvö ár lagði hann skóna á hilluna árið 2011. Hann hafði þá leikið 105 landsleiki fyrir Finnland. Þjálfaraferill Hyypiä gekk ekki eins vel en hann stýrði Leverkusen í tvö ár og gerði samning til þriggja ára við enska félagið Brighton sumarið 2014 en var svo rekinn hálfu ári síðar. Hann reyndi einnig fyrir sér sem þjálfari svissneska félagsins Zürich en var rekinn áður en tímabilinu lauk, vorið 2016. Síðan þá hefur hann ekki starfað sem aðalþjálfari. View this post on Instagram A post shared by Sami Hyypia (@samihyypia4)
Enski boltinn Finnland Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Sjá meira