Forstjóri Kviku meðal þeirra sem seldu bréf fyrir tugi milljóna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 20:01 Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku. Sjö stjórnendur hjá Kviku banka seldu hlutabréf í bankanum fyrir tugi milljónir króna í dag. Kvika Nokkrir af æðstu stjórnendum Kviku seldu bréf fyrir tugi milljóna króna í dag. Marínó Örn Tryggvason forstjóri keypti 2,5 milljónir hluta á genginu 7,16 krónur á hlutinn en seldi á sama tíma fjórar milljónir hluta á 23,5 krónur á hlutinn. Hann kom út í 70 milljónum í plús með viðskiptum dagsins. Bankinn skilaði í morgun, áður en Kauphöllin opnaði, árshlutauppgjöri fyrir fyrri helming ársins en félagið hagnaðist um 6,1 milljarð króna á tímabilinu. Bankinn lækkaði um 2,1 prósent í viðskiptum upp á 1,7 milljarða í dag en meira en helmingur allrar veltu hlutabréfamarkaðarins á landinu í dag var með hlutabréf bankans. Stjórnendur bankans nýttu sér margir hverjir áskriftarréttindi sín, þar á meðal Marínó Örn, forstjóri bankans. Ármann Þorvaldsson, aðstoðarforstjóri bankans keypti fimm milljón hluti á 7,16 krónur í dag en seldi engan hlutanna sem hann keypti. Baldur Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar hjá Kviku keypti 2,5 milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn. Hann seldi síðar í dag fjórar milljónir hluta á 23,5 krónur hlutinn og kom út í 76 milljóna króna plús eftir viðskiptin í dag. Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku keypti fjórar milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn, en seldi hluti sína ekki fyrir lok dags. Lilja Rut Jenssen, yfirlögfræðingur Kviku keypti 1,3 milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn og seldi tvær milljónir hluta fyrir lok dags. Hún kom út í rúmlega 37 milljóna króna plús. Ólöf Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar og þróunar, keypti þá 1,25 milljónir hluta en seldi ekkert fyrir lok dagsins. Ragnar Páll Dyer, framkvæmdastjóri fjármálasviðs bankans, keypti 2,5 milljónir hluta í bankanum í dag og seldi 4 milljónir hluta fyrir lok dagsins. Hann græddi rúmar 76 milljónir króna á viðskiptum dagsins. Óskar B. Hauksson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs TM trygginga seldi eina milljón hluta í bankanum í dag á 23,5 krónur á hlut. Hann græddi 23,5 milljónir króna fyrir lok dags. Þá seldi Sigurður Viðarsson, forstjóri TM trygginga, þrjár milljónir hluta í bankanum á 23,5 krónur á hlut og græddi rúmar 70 milljónir á viðskiptunum. Íslenskir bankar Kauphöllin Tengdar fréttir Kvika kaupir eigin bréf fyrir 238 milljónir Kvika banki hf. keypti 10.000 eigin hluti að kaupverði 238.650.000 króna í vikunni sem leið. 2. ágúst 2021 19:10 Seldu fyrirtækið á 458 milljónir sex árum eftir stofnun Kvika, sameinað félag Kviku banka, TM og Lykils, hefur gengið frá kaupum á appinu Aur. Aur var stofnað árið 2015 sem einföld leið til að millifæra peninga og hefur verið afar vinsælt meðal ungs fólks. 2. júní 2021 10:26 Fjórðungur landsmanna skiptir við Kviku eftir að bankinn keypti Aur Kvika hefur á þessu ári fest kaup á tveimur fjártæknifyrirtækjum, sem eru á meðal stærstu fyrirtækja á sínum markaði á Íslandi í dag. Það eru Aur, sem áður var í meirihlutaeigu Nova, og Netgíró, sem áður var í eigu Alva Capital. 21. apríl 2021 12:14 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Bankinn skilaði í morgun, áður en Kauphöllin opnaði, árshlutauppgjöri fyrir fyrri helming ársins en félagið hagnaðist um 6,1 milljarð króna á tímabilinu. Bankinn lækkaði um 2,1 prósent í viðskiptum upp á 1,7 milljarða í dag en meira en helmingur allrar veltu hlutabréfamarkaðarins á landinu í dag var með hlutabréf bankans. Stjórnendur bankans nýttu sér margir hverjir áskriftarréttindi sín, þar á meðal Marínó Örn, forstjóri bankans. Ármann Þorvaldsson, aðstoðarforstjóri bankans keypti fimm milljón hluti á 7,16 krónur í dag en seldi engan hlutanna sem hann keypti. Baldur Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar hjá Kviku keypti 2,5 milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn. Hann seldi síðar í dag fjórar milljónir hluta á 23,5 krónur hlutinn og kom út í 76 milljóna króna plús eftir viðskiptin í dag. Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku keypti fjórar milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn, en seldi hluti sína ekki fyrir lok dags. Lilja Rut Jenssen, yfirlögfræðingur Kviku keypti 1,3 milljónir hluta á 7,16 krónur hlutinn og seldi tvær milljónir hluta fyrir lok dags. Hún kom út í rúmlega 37 milljóna króna plús. Ólöf Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar og þróunar, keypti þá 1,25 milljónir hluta en seldi ekkert fyrir lok dagsins. Ragnar Páll Dyer, framkvæmdastjóri fjármálasviðs bankans, keypti 2,5 milljónir hluta í bankanum í dag og seldi 4 milljónir hluta fyrir lok dagsins. Hann græddi rúmar 76 milljónir króna á viðskiptum dagsins. Óskar B. Hauksson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs TM trygginga seldi eina milljón hluta í bankanum í dag á 23,5 krónur á hlut. Hann græddi 23,5 milljónir króna fyrir lok dags. Þá seldi Sigurður Viðarsson, forstjóri TM trygginga, þrjár milljónir hluta í bankanum á 23,5 krónur á hlut og græddi rúmar 70 milljónir á viðskiptunum.
Íslenskir bankar Kauphöllin Tengdar fréttir Kvika kaupir eigin bréf fyrir 238 milljónir Kvika banki hf. keypti 10.000 eigin hluti að kaupverði 238.650.000 króna í vikunni sem leið. 2. ágúst 2021 19:10 Seldu fyrirtækið á 458 milljónir sex árum eftir stofnun Kvika, sameinað félag Kviku banka, TM og Lykils, hefur gengið frá kaupum á appinu Aur. Aur var stofnað árið 2015 sem einföld leið til að millifæra peninga og hefur verið afar vinsælt meðal ungs fólks. 2. júní 2021 10:26 Fjórðungur landsmanna skiptir við Kviku eftir að bankinn keypti Aur Kvika hefur á þessu ári fest kaup á tveimur fjártæknifyrirtækjum, sem eru á meðal stærstu fyrirtækja á sínum markaði á Íslandi í dag. Það eru Aur, sem áður var í meirihlutaeigu Nova, og Netgíró, sem áður var í eigu Alva Capital. 21. apríl 2021 12:14 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Kvika kaupir eigin bréf fyrir 238 milljónir Kvika banki hf. keypti 10.000 eigin hluti að kaupverði 238.650.000 króna í vikunni sem leið. 2. ágúst 2021 19:10
Seldu fyrirtækið á 458 milljónir sex árum eftir stofnun Kvika, sameinað félag Kviku banka, TM og Lykils, hefur gengið frá kaupum á appinu Aur. Aur var stofnað árið 2015 sem einföld leið til að millifæra peninga og hefur verið afar vinsælt meðal ungs fólks. 2. júní 2021 10:26
Fjórðungur landsmanna skiptir við Kviku eftir að bankinn keypti Aur Kvika hefur á þessu ári fest kaup á tveimur fjártæknifyrirtækjum, sem eru á meðal stærstu fyrirtækja á sínum markaði á Íslandi í dag. Það eru Aur, sem áður var í meirihlutaeigu Nova, og Netgíró, sem áður var í eigu Alva Capital. 21. apríl 2021 12:14