Þjálfarinn Agger skráður sem leikmaður vegna meiðslavandræða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 22:15 Daniel Agger gæti þurft að reima á sig takkaskónum á næstu dögum. Frank Cilius/Ritzau Scanpix Fyrrum varnarjaxlinn Daniel Agger tók við þjálfun B-deildarliðsins HB Køge í heimalandinu fyrir núverandi leiktíð. Vegna fjölda meiðsla í leikmannahópnum hefur liðið brugðið á það ráð að skrá Agger í leikmannahóp félagsins. Danska B-deildarliðið HB Köge réð hinn 36 ára gamla Daniel Agger nokkuð óvænt sem þjálfara í apríl á þessu ári. Agger lék á sínum tíma með Bröndby og danska landsliðinu en er hvað frægastur fyrir veru sína hjá Liverpool frá 2006 til 2014. Eftir það fór hann aftur til Bröndby en lagði skóna á hilluna tveimur árum síðar vegna vegna þrálátra meiðsla. Rykið hefur nú verið dustað af skónum og þeir teknir af hillunni þar sem leikmannahópur HB Køge verður þynnri og þynnri með hverjum deginum. „Hann sagði að ef staðan er virkilega slæm gæti hann komið inn af bekknum undir lok leikja og hjálpað til. Það er ástæðan fyrir að við skráðum hann í leikmannahóp liðsins,“ sagði Per Rud, framkvæmdastjóri félagsins. HB Køge er sem stendur í 9. sæti dönsku B-deildarinnar með fjögur stig að loknum sex leikjum. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. 1. apríl 2021 12:32 Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. 2. ágúst 2021 15:46 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Sjá meira
Danska B-deildarliðið HB Köge réð hinn 36 ára gamla Daniel Agger nokkuð óvænt sem þjálfara í apríl á þessu ári. Agger lék á sínum tíma með Bröndby og danska landsliðinu en er hvað frægastur fyrir veru sína hjá Liverpool frá 2006 til 2014. Eftir það fór hann aftur til Bröndby en lagði skóna á hilluna tveimur árum síðar vegna vegna þrálátra meiðsla. Rykið hefur nú verið dustað af skónum og þeir teknir af hillunni þar sem leikmannahópur HB Køge verður þynnri og þynnri með hverjum deginum. „Hann sagði að ef staðan er virkilega slæm gæti hann komið inn af bekknum undir lok leikja og hjálpað til. Það er ástæðan fyrir að við skráðum hann í leikmannahóp liðsins,“ sagði Per Rud, framkvæmdastjóri félagsins. HB Køge er sem stendur í 9. sæti dönsku B-deildarinnar með fjögur stig að loknum sex leikjum.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. 1. apríl 2021 12:32 Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. 2. ágúst 2021 15:46 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Sjá meira
Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. 1. apríl 2021 12:32
Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. 2. ágúst 2021 15:46
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn