Upplifir drauminn: „Fékk treyjuna um hver jól“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2021 22:30 Sabitzer hefur dreymt um að spila í Bayern treyjunni frá því í æsku. S. Mellar/FC Bayern via Getty Images Austurríkismaðurinn Marcel Sabitzer gekk í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München frá RB Leipzig í dag. Hann hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá æsku. Leipzig hefur sótt að Bæjurum í toppbaráttunni síðustu ár, og lenti í öðru sæti í Þýskalandi í fyrra, en Bayern München hefur unnið þýska meistaratitilinn óslitið frá 2013. Það er til marks um yfirburði Bæjara að Sabitzer er þriðji lykilmaðurinn sem fer frá Leipzing til München í sumar. Áður réði Bayern Julian Nagelsmann sem knattspyrnustjóra liðsins frá Leipzig, og festi kaup á franska varnarmanninum Dayot Upamecano. Nagelsmann fær nú annan lykilmann úr liði sínu hjá Leipzig en Sabitzer skrifaði undir fjögurra ára samning í dag eftir að hafa verið keyptur á rúmar 15 milljónir evra. #Sabitzer bekommt die Rückennummer 18. Ich bin sehr glücklich, für den #FCBayern spielen zu dürfen. Schon als Kind war mein Bayern-Trikot mein großer Stolz, jedes Jahr zu Weihnachten bekam ich ein neues. Ich werde alles für den Verein geben, möchte natürlich viele Titel holen. — Maximilian Koch (@Koch_AZ) August 30, 2021 Sabitzer er 27 ára gamall en lét hafa eftir sér að hann hafi dreymt um að spila fyrir Bayern München frá æsku. Hann mun bera treyju númer 18 hjá félaginu. „Ég er virkilega ánægður með að fá tækifæri til að spila með FC Bayern. Jafnvel sem barn var Bayern treyjan mitt stolt, um hver jól fékk ég nýjustu treyjuna. Ég mun gefa allt fyrir félagið, og auðvitað vil ég vinna fjölda titla.“ er haft eftir Sabitzer um skiptin. Þýski boltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Leipzig hefur sótt að Bæjurum í toppbaráttunni síðustu ár, og lenti í öðru sæti í Þýskalandi í fyrra, en Bayern München hefur unnið þýska meistaratitilinn óslitið frá 2013. Það er til marks um yfirburði Bæjara að Sabitzer er þriðji lykilmaðurinn sem fer frá Leipzing til München í sumar. Áður réði Bayern Julian Nagelsmann sem knattspyrnustjóra liðsins frá Leipzig, og festi kaup á franska varnarmanninum Dayot Upamecano. Nagelsmann fær nú annan lykilmann úr liði sínu hjá Leipzig en Sabitzer skrifaði undir fjögurra ára samning í dag eftir að hafa verið keyptur á rúmar 15 milljónir evra. #Sabitzer bekommt die Rückennummer 18. Ich bin sehr glücklich, für den #FCBayern spielen zu dürfen. Schon als Kind war mein Bayern-Trikot mein großer Stolz, jedes Jahr zu Weihnachten bekam ich ein neues. Ich werde alles für den Verein geben, möchte natürlich viele Titel holen. — Maximilian Koch (@Koch_AZ) August 30, 2021 Sabitzer er 27 ára gamall en lét hafa eftir sér að hann hafi dreymt um að spila fyrir Bayern München frá æsku. Hann mun bera treyju númer 18 hjá félaginu. „Ég er virkilega ánægður með að fá tækifæri til að spila með FC Bayern. Jafnvel sem barn var Bayern treyjan mitt stolt, um hver jól fékk ég nýjustu treyjuna. Ég mun gefa allt fyrir félagið, og auðvitað vil ég vinna fjölda titla.“ er haft eftir Sabitzer um skiptin.
Þýski boltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira