Arsenal eyddi mest allra liða í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2021 10:30 Martin Ødegaard er einn þeirra sem Arsenal keypti í sumar. Robbie Jay Barratt/Getty Images Arsenal, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, eyddi mest allra liða deildarinnar í sumar. Liðið fjárfesti í sex leikmönnum fyrir samtals 156.8 milljónir punda. Þar á eftir koma Manchester-liðin tvö, United og City. Félagaskiptaglugginn víðast hvar í Evrópu lokaði á miðnætti, aðfaranótt miðvikudags, og geta lið ensku úrvalsdeildarinnar ekki keypt né selt leikmenn fyrr en í janúar. Þegar tekið var saman hvaða lið eyddi mest af þeim 20 liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni kom í ljós að Arsenal var hvað duglegast á leikmannamarkaðinum í sumar. Arsenal keypti Ben White, Martin Ødegaard, Aaron Ramsdale, Takehiro Tomiyasu, Albert Sambi Lokonga og Nuno Tavares á 156.8 milljónir punda. Dýrastur var miðvörðurinn Ben White en Arsenal greiddi Brighton & Hove Albion 50 milljónir punda til þess að fá hann í sínar raðir. Arsenal sem situr sem stendur á botni ensku úrvalsdeildarinnar með núll stig að loknum þremur leikjum og markatöluna 0-9. Premier League's biggest spenders this summer £156.8M - Arsenal £133.7M - Manchester United £100M - Manchester City £97.5M - Chelsea pic.twitter.com/pysR2lDAof— Football Daily (@footballdaily) September 1, 2021 Hér að ofan má sjá hvaða félög efstu deildar á Englandi eyddu í leikmenn. Um er að ræða mögulega heildarupphæðir, árangurstengdar greiðslur eru því inn í tölunum. Manchester United eyddi 133.7 milljónum punda í þá Cristiano Ronaldo, Jadon Sancho, Raphael Varane og Tom Heaton. Nágrannar þeirra í City eyddu 100 milljónum í Jack Grealish. Chelsea eyddi 97.5 milljónum punda í Romelu Lukaku, Saúl Ñíguez (á láni) og Marcus Bettinelli. Þar á eftir koma Aston Villa (93 milljónir), og West Ham United (63.3 milljónir). Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal sótti varnarmann á lokametrum gluggans Arsenal krækti í japanska varnarmanninn Takehiro Tomiyasu frá ítalska félaginu Bologna á lokametrum félagsskiptagluggans í kvöld. Lundúnaliðið greiðir í kringum 23 milljónir evra fyrir leikmanninn. 31. ágúst 2021 23:00 Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01 Ramsdale genginn í raðir Arsenal Enski markvörðurinn Aaron Ramsdale hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Hann kemur til liðsins frá Sheffield United sem féll úr efstu deild í vor. 20. ágúst 2021 18:01 Ödegaard staðfestur og fær áttuna hjá Arsenal Arsenal staðfesti það í morgun að félagið hafði keypt Norðmanninn Martin Ödegaard frá Real Madrid. 20. ágúst 2021 07:47 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Félagaskiptaglugginn víðast hvar í Evrópu lokaði á miðnætti, aðfaranótt miðvikudags, og geta lið ensku úrvalsdeildarinnar ekki keypt né selt leikmenn fyrr en í janúar. Þegar tekið var saman hvaða lið eyddi mest af þeim 20 liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni kom í ljós að Arsenal var hvað duglegast á leikmannamarkaðinum í sumar. Arsenal keypti Ben White, Martin Ødegaard, Aaron Ramsdale, Takehiro Tomiyasu, Albert Sambi Lokonga og Nuno Tavares á 156.8 milljónir punda. Dýrastur var miðvörðurinn Ben White en Arsenal greiddi Brighton & Hove Albion 50 milljónir punda til þess að fá hann í sínar raðir. Arsenal sem situr sem stendur á botni ensku úrvalsdeildarinnar með núll stig að loknum þremur leikjum og markatöluna 0-9. Premier League's biggest spenders this summer £156.8M - Arsenal £133.7M - Manchester United £100M - Manchester City £97.5M - Chelsea pic.twitter.com/pysR2lDAof— Football Daily (@footballdaily) September 1, 2021 Hér að ofan má sjá hvaða félög efstu deildar á Englandi eyddu í leikmenn. Um er að ræða mögulega heildarupphæðir, árangurstengdar greiðslur eru því inn í tölunum. Manchester United eyddi 133.7 milljónum punda í þá Cristiano Ronaldo, Jadon Sancho, Raphael Varane og Tom Heaton. Nágrannar þeirra í City eyddu 100 milljónum í Jack Grealish. Chelsea eyddi 97.5 milljónum punda í Romelu Lukaku, Saúl Ñíguez (á láni) og Marcus Bettinelli. Þar á eftir koma Aston Villa (93 milljónir), og West Ham United (63.3 milljónir).
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal sótti varnarmann á lokametrum gluggans Arsenal krækti í japanska varnarmanninn Takehiro Tomiyasu frá ítalska félaginu Bologna á lokametrum félagsskiptagluggans í kvöld. Lundúnaliðið greiðir í kringum 23 milljónir evra fyrir leikmanninn. 31. ágúst 2021 23:00 Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01 Ramsdale genginn í raðir Arsenal Enski markvörðurinn Aaron Ramsdale hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Hann kemur til liðsins frá Sheffield United sem féll úr efstu deild í vor. 20. ágúst 2021 18:01 Ödegaard staðfestur og fær áttuna hjá Arsenal Arsenal staðfesti það í morgun að félagið hafði keypt Norðmanninn Martin Ödegaard frá Real Madrid. 20. ágúst 2021 07:47 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Arsenal sótti varnarmann á lokametrum gluggans Arsenal krækti í japanska varnarmanninn Takehiro Tomiyasu frá ítalska félaginu Bologna á lokametrum félagsskiptagluggans í kvöld. Lundúnaliðið greiðir í kringum 23 milljónir evra fyrir leikmanninn. 31. ágúst 2021 23:00
Reiðir stuðningsmenn Arsenal umkringdu bíl Artetas og sögðu honum til syndanna Eftir tap Arsenal fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær umkringdu reiðir stuðningsmenn liðsins bíl knattspyrnustjórans Mikels Arteta. 23. ágúst 2021 12:01
Ramsdale genginn í raðir Arsenal Enski markvörðurinn Aaron Ramsdale hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Hann kemur til liðsins frá Sheffield United sem féll úr efstu deild í vor. 20. ágúst 2021 18:01
Ödegaard staðfestur og fær áttuna hjá Arsenal Arsenal staðfesti það í morgun að félagið hafði keypt Norðmanninn Martin Ödegaard frá Real Madrid. 20. ágúst 2021 07:47