Góð og skemmtileg stemming í Hrútatungurétt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. september 2021 20:16 Guðmundur Ísfeld, réttarstjóri og bóndi á Jaðri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrstu fjárréttir haustsins hófust í dag, meðal annars í Hrútatungurétt í Hrútafirði. Þar voru um fjögur þúsund fjár og bændur voru ánægðir með hvað lömbin komu væn og falleg af fjalli. Það var góð og skemmtileg stemming í réttunum í morgun í fínu veðri og lömbin koma óvenjulega falleg af fjalli. „Það gekk allt vel, lömbin voru falleg og réttardagur er alltaf mikill hátíðisdagur í sveitinn, hér koma sveitungarnir og fjölskyldur saman“, segir Guðmundur Ísfeld, réttarstjóri og bóndi á Jaðri. „Lömbin líta bara ágætlega út, jöfn og ágætlega holdgóð. Nú fara þau bara væntanlega heim á ræktað land eða slíkt og eitthvað bíður þess að fara í hvíta húsið á næstu dögum,“ segir Gunnar Þórarinsson bóndi á Þóroddsstöðum. Gunnar Þórarinsson, sauðfjárbóndi á bænum Þóroddsstöðum í Hrútafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög gaman, þetta er puð og mikil törn en þetta er alltaf skemmtilegt. Réttirnar draga alltaf fjölda fólks að en það segir bara hvað þetta er gaman, þetta er svona fjölskyldumót, hálfgert ættarmót alltaf,“ segir Matthildur Hjálmarsdóttir, sem var dugleg að draga í réttunum. „Þetta er mjög gaman, þetta er puð og mikil törn en þetta er alltaf skemmtilegt," segir Matthildur Hjálmarsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er alltaf jafn gaman í réttunum? „ Já, alltaf jafn gaman, sjúklega gaman, það er svo mikil stemming að vera öll saman að draga og að öll fjölskyldan komi saman á degi, sem þessum“, segir Anna Björk Björgvinsdóttir, sem dróg og dróg í dilka í dag. Anna Björk segir að stemmingin sé alltaf góð í Hrútatungurétt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Húnaþing vestra Landbúnaður Menning Réttir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Það var góð og skemmtileg stemming í réttunum í morgun í fínu veðri og lömbin koma óvenjulega falleg af fjalli. „Það gekk allt vel, lömbin voru falleg og réttardagur er alltaf mikill hátíðisdagur í sveitinn, hér koma sveitungarnir og fjölskyldur saman“, segir Guðmundur Ísfeld, réttarstjóri og bóndi á Jaðri. „Lömbin líta bara ágætlega út, jöfn og ágætlega holdgóð. Nú fara þau bara væntanlega heim á ræktað land eða slíkt og eitthvað bíður þess að fara í hvíta húsið á næstu dögum,“ segir Gunnar Þórarinsson bóndi á Þóroddsstöðum. Gunnar Þórarinsson, sauðfjárbóndi á bænum Þóroddsstöðum í Hrútafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög gaman, þetta er puð og mikil törn en þetta er alltaf skemmtilegt. Réttirnar draga alltaf fjölda fólks að en það segir bara hvað þetta er gaman, þetta er svona fjölskyldumót, hálfgert ættarmót alltaf,“ segir Matthildur Hjálmarsdóttir, sem var dugleg að draga í réttunum. „Þetta er mjög gaman, þetta er puð og mikil törn en þetta er alltaf skemmtilegt," segir Matthildur Hjálmarsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er alltaf jafn gaman í réttunum? „ Já, alltaf jafn gaman, sjúklega gaman, það er svo mikil stemming að vera öll saman að draga og að öll fjölskyldan komi saman á degi, sem þessum“, segir Anna Björk Björgvinsdóttir, sem dróg og dróg í dilka í dag. Anna Björk segir að stemmingin sé alltaf góð í Hrútatungurétt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Húnaþing vestra Landbúnaður Menning Réttir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira