Hamilton segir Red Bull vera í sérflokki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 09:02 Hamilton baðar Verstappen í kampavíni eftir sigur þess síðarnefnda í Hollandi. Boris Streubel/Getty Images Lewis Hamilton segir Max Verstappen og lið hans Red Bull vera í sérflokki í Formúlu 1 eins og staðan er í dag. Verstappen leiðir nú með þremur stigum í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Hollendingurinn Max Verstappen sigraði í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fram fór í Zandvoort í Hollandi. Verstappen keyrði nær fullkomlega og kom fyrstur í mark þó svo að Hamilton hafi „gefið allt sem hann átti“ til að reyna koma í veg fyrir sigur Hollendingsins fljúgandi. After a dream home race, @Max33Verstappen has re-taken the lead in the championship! And there's been a bit of reshuffle behind too #DutchGP #F1 pic.twitter.com/ebnJGKxc6S— Formula 1 (@F1) September 6, 2021 „Ég var að reyna halda mér eins nálægt honum og ég gat en hann var of fljótur í dag. Þeir (Red Bull) voru í sérflokki í dag, þeir keyrðu flesta hringina á getustigi sem við gátum ekki náð,“ sagði Hamilton í viðtali að kappakstrinum loknum. „Þeir uppfærðu bílinn fyrir síðasta kappakstur og bara vá, þeir eru fljótir. Þeir hafa ekki verið svona hraðir á árinu til þessa held ég. Ég tel að þeir hafi tekið skref fram á við,“ bætti hann við. Lewis Hamilton hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari í Formúlu 1, þar á meðal síðustu fjögur ár, en nú virðist sem Verstappen ætli að stela krúnu hans. What. A. Weekend. #DutchGP #F1 pic.twitter.com/TnOQ7DAEiK— Formula 1 (@F1) September 6, 2021 Formúla Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hollendingurinn Max Verstappen sigraði í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fram fór í Zandvoort í Hollandi. Verstappen keyrði nær fullkomlega og kom fyrstur í mark þó svo að Hamilton hafi „gefið allt sem hann átti“ til að reyna koma í veg fyrir sigur Hollendingsins fljúgandi. After a dream home race, @Max33Verstappen has re-taken the lead in the championship! And there's been a bit of reshuffle behind too #DutchGP #F1 pic.twitter.com/ebnJGKxc6S— Formula 1 (@F1) September 6, 2021 „Ég var að reyna halda mér eins nálægt honum og ég gat en hann var of fljótur í dag. Þeir (Red Bull) voru í sérflokki í dag, þeir keyrðu flesta hringina á getustigi sem við gátum ekki náð,“ sagði Hamilton í viðtali að kappakstrinum loknum. „Þeir uppfærðu bílinn fyrir síðasta kappakstur og bara vá, þeir eru fljótir. Þeir hafa ekki verið svona hraðir á árinu til þessa held ég. Ég tel að þeir hafi tekið skref fram á við,“ bætti hann við. Lewis Hamilton hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari í Formúlu 1, þar á meðal síðustu fjögur ár, en nú virðist sem Verstappen ætli að stela krúnu hans. What. A. Weekend. #DutchGP #F1 pic.twitter.com/TnOQ7DAEiK— Formula 1 (@F1) September 6, 2021
Formúla Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira