Einn af risum franskrar kvikmyndasögu fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2021 07:55 Jean-Paul Belmondo var ein af helstu stjörnum förnsku nýbyllgjunnar innan kvikmyndanna. Getty Franski leikarinn Jean-Paul Belmondo, einn af risum franskrar kvikmyndasögu, lést í gær, 88 ára að aldri. Hann var ein af helstu stjörnum frönsku nýbylgjunnar innan kvikmyndanna. Lögfræðingur Belmondo staðfesti andlátið í samtali við franska fjölmiðla í gær. Belmondo, sem hafði viðurnefnið Bébel í heimalandinu, lést á heimili sínu í París. Belmondo verður einna helst minnst fyrir túlkun sína á honum uppreisnargjarna þjóf Michel í mynd Jean-Luc Godard, A Bout de Souffle, frá árinu 1960. Hann fór einnig með hlutverk í myndunum Stavisky og Une Femme est une Femme. Þá lék hann á móti Sophiu Loren í myndinni Tvimur konum frá árinu 1960. Hann fékk heilablóðfall árið 2000 og hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár eftir það. Belmondo var tvígiftur og eignaðist fjögur börn. Þá átti hann í nokkrum ástarsamböndum sem mikið var fjallað um í fjölmiðlum, meðal annars með leikkonunni Ursulu Andress. Bíó og sjónvarp Andlát Frakkland Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Lögfræðingur Belmondo staðfesti andlátið í samtali við franska fjölmiðla í gær. Belmondo, sem hafði viðurnefnið Bébel í heimalandinu, lést á heimili sínu í París. Belmondo verður einna helst minnst fyrir túlkun sína á honum uppreisnargjarna þjóf Michel í mynd Jean-Luc Godard, A Bout de Souffle, frá árinu 1960. Hann fór einnig með hlutverk í myndunum Stavisky og Une Femme est une Femme. Þá lék hann á móti Sophiu Loren í myndinni Tvimur konum frá árinu 1960. Hann fékk heilablóðfall árið 2000 og hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár eftir það. Belmondo var tvígiftur og eignaðist fjögur börn. Þá átti hann í nokkrum ástarsamböndum sem mikið var fjallað um í fjölmiðlum, meðal annars með leikkonunni Ursulu Andress.
Bíó og sjónvarp Andlát Frakkland Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira