Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var hjólreiðamaðurinn fluttur á slysadeild. Hann var þá með áverka á hendi og baki.
Ekki lágu fyrir frekari upplýsingar um ökumanninn né hvers konar bifreið hann ók á hjólreiðamanninn.
Karlmaður um fimmtugt slasaðist þegar ekið var á hann á horni Tryggvagötu og Geirsgötu í miðborg Reykjavíkur síðdegis í dag.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var hjólreiðamaðurinn fluttur á slysadeild. Hann var þá með áverka á hendi og baki.
Ekki lágu fyrir frekari upplýsingar um ökumanninn né hvers konar bifreið hann ók á hjólreiðamanninn.