Ýmsum ráðum beitt til að tryggja viðskiptavinum bílaleigubíla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2021 20:30 Steingrímur Birgisson er forstjóri Bílaleigu Akureyrar. Vísir/Egill Forstjóri Bílaleigu Akureyrar segir sumarið hafa verið framar vonum í útleigu bíla. Eftirspurnin hefur verið svo svo mikil að grípa hefur þurft til ýmissa ráða til að redda bílum fyrir viðskiptavini. Ferðaþjónustan renndi blint í sjóinn fyrir sumarið enda mikil óvissa vegna Covid-19 verið einkennandi lengi, bílaleigur voru þar engin undantekning. „Við gerðum okkur ekkert miklar væntingar fyrir sumarið. Reiknuðum með svipuðu og í fyrra 2020. Það leit þannig út lengi vel en svo um miðjan júní vaknaði þetta heldur betur til lífsins og sérstaklega Bandaríkjamarkaður. Evrópa kom svo seinnipartinn í júlí en já, bara framar vonum og getum ekki bara annað en verið ánægð með útkomuna,“ segir Steingrímur Birgisson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar. Það hefur þó reynst erfitt að mæta eftirspurninni sem sprakk út í sumar „Þetta er búið að vera strembið. Það er engin launing. Bæði náttúrulega gerist þetta mjög hratt. Við vorum búin að undirbúa okkur gagnvart ráðningu á starfsfólki og innkaupum á bílum, miðað svipað ár og í fyrra,“ segir Steingrímur. Mikil vinna að redda bílum Þá hafa hafa orðið á afhendingu nýrra bíla og segir Steingrímur meðal annars að bílaleigan bíði nú eftir hundrað nýjum bílum, ekkert sé hins vegar vitað hvenær þeir skili sér á áfangastað. „Þetta hefur verið gríðarleg vinna að bjarga bílum, redda bílum. Sumir hafa spurt mig hvort ég sé að fara að loka niður á bílasölu því að planið þar er tómt og þar var bara allt notað sem hægt var.“ Þetta sést meðal annars glögglega á bílaplani bílasölunnar Hölds á Akureyri, sem einnig er rekin af Steingrími og félögum. Þar er bílaplanið nánast tómt, fáir bílar til sölu, eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Þið hafið þá tekið alla bíla sem þið náðuð í? „Jájá, og nánast gott betur. Maður hefur samið við viðskiptavini að fara á tjónuðum bíl, eitthvað sem við erum ekki vön að gera en með samheltu átaki og skilningi, viðskiptavinir skilja þetta mjög vel að það er ekki alltaf hægt að fá bíla fyrirvaralaust eins og kannski hefur verið,“ segir Steingrímur. Og haustið lofar góðu. „Ég ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn, eins og september er að fara af stað. Við sjáum stutt fram í tímann því miður en ég ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn.“ Ferðamennska á Íslandi Akureyri Bílaleigur Tengdar fréttir Hvetur fólk til að fórna bílnum sínum í þágu ferðaþjónustunnar Örtröð hefur myndast á Keflavíkurflugvelli síðustu daga og greinilegt að aukið líf er nú að færast í ferðaþjónustuna. Nú er svo komið að bílaleigur eiga í stökustu vandræðum með að anna eftirspurn en að sögn Samtaka ferðaþjónustunnar eru bílaleigubílar nánast uppseldir á Íslandi út ágústmánuð. 13. júlí 2021 06:00 Ljónheppinn að fá bílaleigubíl Örtröð hefur verið á Keflavíkurflugvelli undanfarna daga, bæði við komuna til landsins og einnig í röðinni á leiðinni út. Í dag fóru tæplega 100 flugvélar um völlinn. Þrátt fyrir að bið geti verið nokkur við komuna til landsins báru ferðamenn sem fréttastofa ræddi við í dag öllum aðbúnaði á flugvellinum vel söguna. 11. júlí 2021 21:01 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Ferðaþjónustan renndi blint í sjóinn fyrir sumarið enda mikil óvissa vegna Covid-19 verið einkennandi lengi, bílaleigur voru þar engin undantekning. „Við gerðum okkur ekkert miklar væntingar fyrir sumarið. Reiknuðum með svipuðu og í fyrra 2020. Það leit þannig út lengi vel en svo um miðjan júní vaknaði þetta heldur betur til lífsins og sérstaklega Bandaríkjamarkaður. Evrópa kom svo seinnipartinn í júlí en já, bara framar vonum og getum ekki bara annað en verið ánægð með útkomuna,“ segir Steingrímur Birgisson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar. Það hefur þó reynst erfitt að mæta eftirspurninni sem sprakk út í sumar „Þetta er búið að vera strembið. Það er engin launing. Bæði náttúrulega gerist þetta mjög hratt. Við vorum búin að undirbúa okkur gagnvart ráðningu á starfsfólki og innkaupum á bílum, miðað svipað ár og í fyrra,“ segir Steingrímur. Mikil vinna að redda bílum Þá hafa hafa orðið á afhendingu nýrra bíla og segir Steingrímur meðal annars að bílaleigan bíði nú eftir hundrað nýjum bílum, ekkert sé hins vegar vitað hvenær þeir skili sér á áfangastað. „Þetta hefur verið gríðarleg vinna að bjarga bílum, redda bílum. Sumir hafa spurt mig hvort ég sé að fara að loka niður á bílasölu því að planið þar er tómt og þar var bara allt notað sem hægt var.“ Þetta sést meðal annars glögglega á bílaplani bílasölunnar Hölds á Akureyri, sem einnig er rekin af Steingrími og félögum. Þar er bílaplanið nánast tómt, fáir bílar til sölu, eins og sjá má í myndbandinu sem fylgir fréttinni. Þið hafið þá tekið alla bíla sem þið náðuð í? „Jájá, og nánast gott betur. Maður hefur samið við viðskiptavini að fara á tjónuðum bíl, eitthvað sem við erum ekki vön að gera en með samheltu átaki og skilningi, viðskiptavinir skilja þetta mjög vel að það er ekki alltaf hægt að fá bíla fyrirvaralaust eins og kannski hefur verið,“ segir Steingrímur. Og haustið lofar góðu. „Ég ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn, eins og september er að fara af stað. Við sjáum stutt fram í tímann því miður en ég ætla að leyfa mér að vera bjartsýnn.“
Ferðamennska á Íslandi Akureyri Bílaleigur Tengdar fréttir Hvetur fólk til að fórna bílnum sínum í þágu ferðaþjónustunnar Örtröð hefur myndast á Keflavíkurflugvelli síðustu daga og greinilegt að aukið líf er nú að færast í ferðaþjónustuna. Nú er svo komið að bílaleigur eiga í stökustu vandræðum með að anna eftirspurn en að sögn Samtaka ferðaþjónustunnar eru bílaleigubílar nánast uppseldir á Íslandi út ágústmánuð. 13. júlí 2021 06:00 Ljónheppinn að fá bílaleigubíl Örtröð hefur verið á Keflavíkurflugvelli undanfarna daga, bæði við komuna til landsins og einnig í röðinni á leiðinni út. Í dag fóru tæplega 100 flugvélar um völlinn. Þrátt fyrir að bið geti verið nokkur við komuna til landsins báru ferðamenn sem fréttastofa ræddi við í dag öllum aðbúnaði á flugvellinum vel söguna. 11. júlí 2021 21:01 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Hvetur fólk til að fórna bílnum sínum í þágu ferðaþjónustunnar Örtröð hefur myndast á Keflavíkurflugvelli síðustu daga og greinilegt að aukið líf er nú að færast í ferðaþjónustuna. Nú er svo komið að bílaleigur eiga í stökustu vandræðum með að anna eftirspurn en að sögn Samtaka ferðaþjónustunnar eru bílaleigubílar nánast uppseldir á Íslandi út ágústmánuð. 13. júlí 2021 06:00
Ljónheppinn að fá bílaleigubíl Örtröð hefur verið á Keflavíkurflugvelli undanfarna daga, bæði við komuna til landsins og einnig í röðinni á leiðinni út. Í dag fóru tæplega 100 flugvélar um völlinn. Þrátt fyrir að bið geti verið nokkur við komuna til landsins báru ferðamenn sem fréttastofa ræddi við í dag öllum aðbúnaði á flugvellinum vel söguna. 11. júlí 2021 21:01