Ricciardo kom fyrstur í mark eftir árekstur hjá Hamilton og Verstappen: Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 15:56 Verstappen endaði ofan á Hamilton. Peter Van Egmond/Getty Images Tveir bestu ökumenn heims skullu saman í Formúlu 1 kappakstri dagsins. Urðu þeir báðir að hætta keppni og það nýtti Daniel Ricciardo sér en hann kom fyrstur í mark. Var þetta fyrsti sigur McClaren í næstum áratug. Lewis Hamilton hjá Mercedes og Max Verstappen hjá Red Bull skullu saman í kappakstri dagsins sem fram fór á Ítalíu. Another hugely dramatic moment in the Verstappen/Hamilton title battle #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/P4J4bN6wX2— Formula 1 (@F1) September 12, 2021 Voru þeir hlið við hlið er þeir rákust saman með þeim afleiðingum að afturdekk Verstappen endaði ofan á bíl Hamilton er þeir snerust út af brautinni. McClaren nýtti sér þetta bras til fullnustu en Ricciardo landaði sigri á Ítalíu í dag og samherji hans Lando Norris var í öðru sæti. Valtteri Bottas hjá Mercedes var svo í 3. sæti. The Honey Badger is back, baby! #ItalianGP @danielricciardo pic.twitter.com/rzu3iHif8u— Formula 1 (@F1) September 12, 2021 Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton hjá Mercedes og Max Verstappen hjá Red Bull skullu saman í kappakstri dagsins sem fram fór á Ítalíu. Another hugely dramatic moment in the Verstappen/Hamilton title battle #ItalianGP #F1 pic.twitter.com/P4J4bN6wX2— Formula 1 (@F1) September 12, 2021 Voru þeir hlið við hlið er þeir rákust saman með þeim afleiðingum að afturdekk Verstappen endaði ofan á bíl Hamilton er þeir snerust út af brautinni. McClaren nýtti sér þetta bras til fullnustu en Ricciardo landaði sigri á Ítalíu í dag og samherji hans Lando Norris var í öðru sæti. Valtteri Bottas hjá Mercedes var svo í 3. sæti. The Honey Badger is back, baby! #ItalianGP @danielricciardo pic.twitter.com/rzu3iHif8u— Formula 1 (@F1) September 12, 2021
Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira