Mögnuð Miedema mætir full sjálfstrausts á Laugardalsvöll Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2021 07:01 Megi allar góðar vættir vaka yfir varnarlínu Íslands er Vivianne Miedema mætir á Laugardalsvöll. David Price/Getty Images Íslenska landsliðinu í fótbolta bíður ærið verkefni er það tekur á móti Hollandi þann 21. september á Laugardalsvelli þegar undankeppni HM fer af stað. Anna Margaretha Marina Astrid Miedema, eða einfaldlega Vivianne Miedema, er 25 ára gömul og leikur með Arsenal á Englandi ásamt því að leika í appelsínugulri treyju hollenska landsliðsins. Miedema hefur leikið með Heerenveen í heimalandinu, þaðan fór hún til Bayern Munchen í Þýskalandi og svo til Arsenal árið 2017. Hún skoraði mikið áður en hún flutti til Lundúna en síðan þá hefur hún ekki getað hætt að skora. Hún skoraði tvö af fjórum mörkum Arsenal í 4-0 sigri á Reading um helgina. Hefur hún nú alls skorað þrjú deildarmörk í tveimur fyrstum leikjum Arsenal á leiktíðinni. Alls hefur Miedema leikið 111 leiki fyrir Arsenal og skorað í þeim 102 mörk. technique.@VivianneMiedema pic.twitter.com/3sz09uTctu— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 12, 2021 Þá er árangur hennar með hollenska landsliðinu ágætur en hún hefur skorað 83 mörk í 100 leikjum fyrir þjóð sína. Var hún hluti af hollenska liðinu sem vann EM sumarið 2017 og lenti í öðru sæti á HM tveimur árum síðar. Það er því ljóst að varnarlína Íslands á erfitt verkefni fyrir höndum er Holland mætir hingað til lands í undankeppni HM. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Fleiri fréttir Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Sjá meira
Anna Margaretha Marina Astrid Miedema, eða einfaldlega Vivianne Miedema, er 25 ára gömul og leikur með Arsenal á Englandi ásamt því að leika í appelsínugulri treyju hollenska landsliðsins. Miedema hefur leikið með Heerenveen í heimalandinu, þaðan fór hún til Bayern Munchen í Þýskalandi og svo til Arsenal árið 2017. Hún skoraði mikið áður en hún flutti til Lundúna en síðan þá hefur hún ekki getað hætt að skora. Hún skoraði tvö af fjórum mörkum Arsenal í 4-0 sigri á Reading um helgina. Hefur hún nú alls skorað þrjú deildarmörk í tveimur fyrstum leikjum Arsenal á leiktíðinni. Alls hefur Miedema leikið 111 leiki fyrir Arsenal og skorað í þeim 102 mörk. technique.@VivianneMiedema pic.twitter.com/3sz09uTctu— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 12, 2021 Þá er árangur hennar með hollenska landsliðinu ágætur en hún hefur skorað 83 mörk í 100 leikjum fyrir þjóð sína. Var hún hluti af hollenska liðinu sem vann EM sumarið 2017 og lenti í öðru sæti á HM tveimur árum síðar. Það er því ljóst að varnarlína Íslands á erfitt verkefni fyrir höndum er Holland mætir hingað til lands í undankeppni HM.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Fleiri fréttir Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Sjá meira