Óli og Gummi í lest á leið á Anfield: Snýst um að kveikja aftur í Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 15. september 2021 14:02 Mohamed Salah og Virgil van Dijk munu skora í kvöld samkvæmt spá Gumma Ben. Getty/Laurence Griffiths Hverjir reka lestina? Hverjir munu heltast úr lestinni? Að minnsta kosti Zlatan en einhverjir fleiri? Ólafur Kristjánsson og Guðmundur Benediktsson spáðu í spilin fyrir stórleik Liverpool og AC Milan í kvöld í lestarferð á leið til Liverpool-borgar. Ólafur og Guðmundur verða á hliðarlínunni á Anfield í kvöld í beinni útsendingu frá Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.30 og hálftíma síðar verður flautað til leiks á Anfield. Ólafur kvaðst eiga von á „kraftmiklum leik“ frá hendi Liverpool-manna sem hann hefur beðið spenntur eftir að berja augum á Anfield. Spjall þeirra Guðmundar í lestinni í dag má sjá hér að neðan. Klippa: Gummi og Óli á leið á Anfield „Það eru margir stuðningsmenn Liverpool svekktir yfir því að það hafi ekki verið náð í neina styrkingu. Þetta er sama lið og við sáum á síðustu leiktíð, fyrir utan það að þeir hafa misst Wijnaldum,“ benti Guðmundur á. „Það er alltaf spurning með þetta að ná í nýtt, „styrkja“ og „gera meira“. Auðvitað gerir það gott stundum en svo má líka spyrja sig; Thiago, hvað ætlar hann að gera í ár? Hann kom í fyrra og var ekkert sérstakur, en mjög góður um helgina. Hann er auðvitað mjög góður í fótbolta en þarf kannski að venjast þessari deild og hraða,“ sagði Ólafur og bætti við að koma þyrfti aftur liðinu í gang sem varð Englands- og Evrópumeistari: „Ég held að þetta snúist svolítið um að kveikja aftur í Liverpool. Van Dijk kemur aftur núna og mér finnst Liverpool með mjög flott lið, og kannski er allt í lagi að þeir séu ekki að kaupa einhvern haug af mönnum.“ Leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Ólafur og Guðmundur verða á hliðarlínunni á Anfield í kvöld í beinni útsendingu frá Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 18.30 og hálftíma síðar verður flautað til leiks á Anfield. Ólafur kvaðst eiga von á „kraftmiklum leik“ frá hendi Liverpool-manna sem hann hefur beðið spenntur eftir að berja augum á Anfield. Spjall þeirra Guðmundar í lestinni í dag má sjá hér að neðan. Klippa: Gummi og Óli á leið á Anfield „Það eru margir stuðningsmenn Liverpool svekktir yfir því að það hafi ekki verið náð í neina styrkingu. Þetta er sama lið og við sáum á síðustu leiktíð, fyrir utan það að þeir hafa misst Wijnaldum,“ benti Guðmundur á. „Það er alltaf spurning með þetta að ná í nýtt, „styrkja“ og „gera meira“. Auðvitað gerir það gott stundum en svo má líka spyrja sig; Thiago, hvað ætlar hann að gera í ár? Hann kom í fyrra og var ekkert sérstakur, en mjög góður um helgina. Hann er auðvitað mjög góður í fótbolta en þarf kannski að venjast þessari deild og hraða,“ sagði Ólafur og bætti við að koma þyrfti aftur liðinu í gang sem varð Englands- og Evrópumeistari: „Ég held að þetta snúist svolítið um að kveikja aftur í Liverpool. Van Dijk kemur aftur núna og mér finnst Liverpool með mjög flott lið, og kannski er allt í lagi að þeir séu ekki að kaupa einhvern haug af mönnum.“ Leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu: 16.35: Sheriff v Shaktar (Sport 3) 16.40: Besiktas v Dortmund (Viaplay) 18.30: Meistaradeildarupphitun (Sport 2) 18.50: Liverpool v AC Milan (Sport 2) 18.50: Man. City v Leipzig (Sport 3) 18.50: Atletico v Porto (Sport 4) 18.55: Inter v Real Madrid (Viaplay) 18.55: Sporting v Ajax (Viaplay) 18.55: Club Brugge v PSG (Viaplay) 21.00: Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó