Þjálfarar liðanna í undanúrslitum léku allir með sama liði Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2021 16:46 Jóhannes Karl Guðjónsson, Jón Þór Hauksson, Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Arnar Gunnlaugsson eiga allir möguleika á að verða bikarmeistarar á Laugardalsvelli 16. október. Samsett/Bára og Hulda Margrét Ljóst er að ÍA, Keflavík, Vestri eða Víkingur R. verður bikarmeistari karla í fótbolta eftir mánuð. Þjálfarar liðanna fjögurra eiga að minnsta kosti eitt sameiginlegt. Liðunum fjórum er öllum stýrt af fyrrverandi leikmönnum ÍA. Þremur þeirra er raunar stýrt af uppöldum og gegnheilum Skagamönnum því Jóhannes Karl Guðjónsson stýrir ÍA, Arnar Gunnlaugsson stýrir Víkingi og Jón Þór Hauksson stýrir Vestra. Keflavík er með tvo aðalþjálfara, þá Sigurð Ragnar Eyjólfsson og Eystein Húna Hauksson. Eysteinn er frá Egilsstöðum og lék aldrei með ÍA en Sigurður Ragnar, sem er uppalinn KR-ingur, lék þrjú tímabil með ÍA og lauk raunar knattspyrnuferlinum á Akranesi árið 2005. Arnar og Sigurður Ragnar eru fæddir árið 1973, Jón Þór árið 1978 og Jóhannes Karl er yngstur, fæddur árið 1980. Arnar náði ekki að spila með neinum hinna í meistaraflokki en Sigurður Ragnar og Jóhannes Karl léku saman í liði ÍA sumarið 1998, áður en sá síðarnefndi hóf langan atvinnumannsferil sinn. Sigurður Ragnar og Jón Þór voru svo báðir í leikmannahópi ÍA ári síðar, árið 1999, en léku fáa leiki. Á þessum árum var Heimir Guðjónsson leikmaður ÍA en Jón Þór og hans menn í Vestra slógu Heimi og Valsmenn út úr bikarnum í gær með einum fræknasta sigri í sögu félagsins. Undanúrslitin í Mjólkurbikarnum eru eftir hálfan mánuð. ÍA tekur á móti Keflavík laugardaginn 2. október og Vestri tekur á móti Víkingi degi síðar. Úrslitaleikurinn er svo á Laugardalsvelli 16. október. Mjólkurbikarinn ÍA Tengdar fréttir Boltastrákur ÍR-inga felldi aðstoðardómarann Þetta var mjög eftirminnilegt bikarsumar fyrir ÍR-inga en því lauk með tapi á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Ungur ÍR-ingur gleymir örugglega ekki þeim leik í bráð. 16. september 2021 09:31 Búið að draga í undanúrslitin: Bikarmeistararnir fara á Ísafjörð og Keflavík á Skagann Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. Vestri - eina liðið úr Lengjudeildinni sem er í undanúrslitum - fær bikarmeistara Víkings í heimsókn á meðan Keflavík mætir ÍA á Akranesi. 15. september 2021 23:01 Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. 15. september 2021 19:00 Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-5 | Markasúpa í Kórnum er Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með ótrúlegum 5-3 sigri á HK inn í Kór í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. september 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-1 | Bikarmeistararnir í undanúrslit eftir framlengdan leik Víkingar eru komnir í undanúrslit í Mjólkurbikar karla í fótbolta og geta því enn varið bikarinn sem þeir unnu 2019. Sigurinn var ekki fallegur en það skiptir litlu máli. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik þar sem sjálfsmark skildi liðin að. 15. september 2021 23:33 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍA 1-3 | Skagamenn í undanúrslit eftir að hafa lent marki undir Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið eftir 1-3 tap á heimavelli gegn ÍA. Heimamenn eru í 2. deild á meðan Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í Pepsi Max deildinni. Þó heimamenn hafi átt frábæran leik dugði það ekki til að þessu sinni. 15. september 2021 19:30 Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. 15. september 2021 18:50 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
Liðunum fjórum er öllum stýrt af fyrrverandi leikmönnum ÍA. Þremur þeirra er raunar stýrt af uppöldum og gegnheilum Skagamönnum því Jóhannes Karl Guðjónsson stýrir ÍA, Arnar Gunnlaugsson stýrir Víkingi og Jón Þór Hauksson stýrir Vestra. Keflavík er með tvo aðalþjálfara, þá Sigurð Ragnar Eyjólfsson og Eystein Húna Hauksson. Eysteinn er frá Egilsstöðum og lék aldrei með ÍA en Sigurður Ragnar, sem er uppalinn KR-ingur, lék þrjú tímabil með ÍA og lauk raunar knattspyrnuferlinum á Akranesi árið 2005. Arnar og Sigurður Ragnar eru fæddir árið 1973, Jón Þór árið 1978 og Jóhannes Karl er yngstur, fæddur árið 1980. Arnar náði ekki að spila með neinum hinna í meistaraflokki en Sigurður Ragnar og Jóhannes Karl léku saman í liði ÍA sumarið 1998, áður en sá síðarnefndi hóf langan atvinnumannsferil sinn. Sigurður Ragnar og Jón Þór voru svo báðir í leikmannahópi ÍA ári síðar, árið 1999, en léku fáa leiki. Á þessum árum var Heimir Guðjónsson leikmaður ÍA en Jón Þór og hans menn í Vestra slógu Heimi og Valsmenn út úr bikarnum í gær með einum fræknasta sigri í sögu félagsins. Undanúrslitin í Mjólkurbikarnum eru eftir hálfan mánuð. ÍA tekur á móti Keflavík laugardaginn 2. október og Vestri tekur á móti Víkingi degi síðar. Úrslitaleikurinn er svo á Laugardalsvelli 16. október.
Mjólkurbikarinn ÍA Tengdar fréttir Boltastrákur ÍR-inga felldi aðstoðardómarann Þetta var mjög eftirminnilegt bikarsumar fyrir ÍR-inga en því lauk með tapi á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Ungur ÍR-ingur gleymir örugglega ekki þeim leik í bráð. 16. september 2021 09:31 Búið að draga í undanúrslitin: Bikarmeistararnir fara á Ísafjörð og Keflavík á Skagann Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. Vestri - eina liðið úr Lengjudeildinni sem er í undanúrslitum - fær bikarmeistara Víkings í heimsókn á meðan Keflavík mætir ÍA á Akranesi. 15. september 2021 23:01 Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. 15. september 2021 19:00 Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-5 | Markasúpa í Kórnum er Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með ótrúlegum 5-3 sigri á HK inn í Kór í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. september 2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-1 | Bikarmeistararnir í undanúrslit eftir framlengdan leik Víkingar eru komnir í undanúrslit í Mjólkurbikar karla í fótbolta og geta því enn varið bikarinn sem þeir unnu 2019. Sigurinn var ekki fallegur en það skiptir litlu máli. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik þar sem sjálfsmark skildi liðin að. 15. september 2021 23:33 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍA 1-3 | Skagamenn í undanúrslit eftir að hafa lent marki undir Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið eftir 1-3 tap á heimavelli gegn ÍA. Heimamenn eru í 2. deild á meðan Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í Pepsi Max deildinni. Þó heimamenn hafi átt frábæran leik dugði það ekki til að þessu sinni. 15. september 2021 19:30 Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. 15. september 2021 18:50 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
Boltastrákur ÍR-inga felldi aðstoðardómarann Þetta var mjög eftirminnilegt bikarsumar fyrir ÍR-inga en því lauk með tapi á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Ungur ÍR-ingur gleymir örugglega ekki þeim leik í bráð. 16. september 2021 09:31
Búið að draga í undanúrslitin: Bikarmeistararnir fara á Ísafjörð og Keflavík á Skagann Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. Vestri - eina liðið úr Lengjudeildinni sem er í undanúrslitum - fær bikarmeistara Víkings í heimsókn á meðan Keflavík mætir ÍA á Akranesi. 15. september 2021 23:01
Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. 15. september 2021 19:00
Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-5 | Markasúpa í Kórnum er Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með ótrúlegum 5-3 sigri á HK inn í Kór í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. september 2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-1 | Bikarmeistararnir í undanúrslit eftir framlengdan leik Víkingar eru komnir í undanúrslit í Mjólkurbikar karla í fótbolta og geta því enn varið bikarinn sem þeir unnu 2019. Sigurinn var ekki fallegur en það skiptir litlu máli. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik þar sem sjálfsmark skildi liðin að. 15. september 2021 23:33
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍA 1-3 | Skagamenn í undanúrslit eftir að hafa lent marki undir Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið eftir 1-3 tap á heimavelli gegn ÍA. Heimamenn eru í 2. deild á meðan Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í Pepsi Max deildinni. Þó heimamenn hafi átt frábæran leik dugði það ekki til að þessu sinni. 15. september 2021 19:30
Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. 15. september 2021 18:50