Leicester kastaði frá sér sigrinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2021 20:59 Leikmenn Leicester voru eðlilega niðurlútir eftir leik. James Williamson - AMA/Getty Images Öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni er nú lokið. Leicester gerði 2-2 jefntefli gegn Napoli á heimavelli og Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers töpuðu 2-0 gegn franska liðinu Lyon svo eitthvað sé nefnt. Ayoze Perez kom Leicester yfir strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Harvey Barnes og staðan var því 1-0 þegar að flautað var til hálfleiks. Harvey Barnes var svo sjálfur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Fimm mínútum síðar minnkaði Victor Osimhen muninn fyrir gestina frá Ítalíu og hann skoraði svo sitt annað mark þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Napoli 2-2 jafntefli. Wilfred Ndidi bætti síðan gráu ofan á svart þegar hann nældi sér í sitt annað gula spjald, og þar með rautt á þriðju mínútu uppbótartíma. Karl Toko Ekambi kom Lyon yfir eftir rúmlega tuttugu mínútna leik á útivelli gegn Rangers, áður en James Tavernier varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net á 55. mínútu og tryggði þar með Lyon 2-0 sigur. A-riðill Brøndby 0-0 Sparta Prague Rangers 0-2 Lyon B-riðill Monaco 1-0 Sturm Graz PSV Eindhoven 2-2 Real Sociedad C-riðill Leicester 2-2 Napoli D-riðill Frankfurt 1-1 Fenerbahce Olympiacos 2-1 Royal Antwerp Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. 16. september 2021 19:20 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira
Ayoze Perez kom Leicester yfir strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Harvey Barnes og staðan var því 1-0 þegar að flautað var til hálfleiks. Harvey Barnes var svo sjálfur á ferðinni á 64. mínútu þegar hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Fimm mínútum síðar minnkaði Victor Osimhen muninn fyrir gestina frá Ítalíu og hann skoraði svo sitt annað mark þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Napoli 2-2 jafntefli. Wilfred Ndidi bætti síðan gráu ofan á svart þegar hann nældi sér í sitt annað gula spjald, og þar með rautt á þriðju mínútu uppbótartíma. Karl Toko Ekambi kom Lyon yfir eftir rúmlega tuttugu mínútna leik á útivelli gegn Rangers, áður en James Tavernier varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net á 55. mínútu og tryggði þar með Lyon 2-0 sigur. A-riðill Brøndby 0-0 Sparta Prague Rangers 0-2 Lyon B-riðill Monaco 1-0 Sturm Graz PSV Eindhoven 2-2 Real Sociedad C-riðill Leicester 2-2 Napoli D-riðill Frankfurt 1-1 Fenerbahce Olympiacos 2-1 Royal Antwerp
A-riðill Brøndby 0-0 Sparta Prague Rangers 0-2 Lyon B-riðill Monaco 1-0 Sturm Graz PSV Eindhoven 2-2 Real Sociedad C-riðill Leicester 2-2 Napoli D-riðill Frankfurt 1-1 Fenerbahce Olympiacos 2-1 Royal Antwerp
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. 16. september 2021 19:20 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Sjá meira
West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. 16. september 2021 19:20