Alls eru 45.368 á kjörskrá í kjördæminu eða 17,81 prósent kjósenda á landinu. Í kjördæminu er kosið um níu kjördæmissæti og tvö jöfnunarsæti.
Svona greiddu kjósendur í Reykjavíkurkjördæmi norður í kosningunum 2017:

Daginn eftir kosningarnar 2017, 29. október 2017, var orðið ljóst að þessir myndu sitja á þingi fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður:

Að neðan má sjá framboðslista flokkanna sem bjóða fram í kjördæmi í kosningunum sem fram fara laugardaginn 25. september.

Framsóknarflokkurinn (B):
- Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Reykjavík
- Brynja Dan Gunnarsdóttir, frumkvöðull og framkvæmdastjóri, Garðabæ
- Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, fráfarandi formaður Landssambands eldri borgara, Búðardal
- Gauti Grétarsson, sjúkraþjálfari, Reykjavík
- Magnea Gná Jóhannsdóttir, laganemi, Reykjavík
- Lárus Helgi Ólafsson, kennari og handboltamaður, Reykjavík
- Unnur Þöll Benediktsdóttir, háskólanemi, Reykjavík
- Guðjón Þór Jósefsson, laganemi, Reykjavík
- Kristjana Þórarinsdóttir, sálfræðingur, Reykjavík
- Ásrún Kristjánsdóttir, hönnuður og myndlistarkona, Reykjavík
- Bragi Ingólfsson, efnafræðingur, Reykjavík
- Snjólfur F. Kristbergsson, vélstjóri, Reykjavík
- Eva Dögg Jóhannesdóttir, líffræðingur, Reykjavík
- Sveinbjörn Ottesen, verkstjóri, Reykjavík
- Gerður Hauksdóttir, fulltrúi, Reykjavík
- Friðrik Þór Friðriksson, kvikmyndagerðamaður, Reykjavík
- Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, læknanemi, Reykjavík
- Birna Kristín Svavarsdóttir, fyrrv. hjúkrunarforstjóri, Reykjavík
- Haraldur Þorvarðarson, kennari og handboltaþjálfari, Reykjavík
- Dagbjört S. Höskuldsdóttir, fyrrv. kaupmaður, Reykjavík
- Guðmundur Kristján Bjarnason, fyrrv. ráðherra, Reykjavík
- Jón Sigurðsson, fyrrv. seðlabankastjóri og ráðherra, Kópavogi

Viðreisn (C):
- Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður, Reykjavík
- Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður, Reykjavík
- Katrín S. J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi, Reykjavík
- Guðmundur Ragnarsson, fyrrv. formaður VM, Kópavogi
- Marta Jónsdóttir, lögfræðingur, Hafnarfirði
- Geir Sigurður Jónsson, hugbúnaðarsérfræðingur, Reykjavík
- Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari og hársnyrtimeistari, Reykjavík
- Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Dóra Sif Tynes, lögmaður, Reykjavík
- Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur og einkaleyfaráðgjafi, Reykjavík
- Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Reykjavík
- Einar Torfi Einarsson Reynis, verkfræðingur, Mosfellsbæ
- Emilía Björt Írisardóttir, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík
- Kristján Ingi Svanbergsson, meistaranemi í fjármálum, Kópavogi
- Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona, Reykjavík
- Halldór Pétursson, byggingaverkfræðingur, Reykjavík
- Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Sveinbjörn Finnsson, sérfræðingur í orkumálum, Reykjavík
- Sigrún Helga Lund, stærðfræðingur, Reykjavík
- Hákon Guðmundsson, markaðsfræðingur, Reykjavík
- Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, kennari og tónlistarkona, Reykjavík
- Þorsteinn Víglundsson, fyrrv. félagsmálaráðherra, Garðabæ

Sjálfstæðisflokkur (D):
- Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, Reykjavík
- Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Reykjavík
- Brynjar Þór Níelsson, alþingismaður, Reykjavík
- Kjartan Magnússon, fyrrv. borgarfulltrúi, Reykjavík
- Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari, Reykjavík
- Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Katrín Atladóttir, verkfræðingur og borgarfulltrúi, Reykjavík
- Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir, Reykjavík
- Kristófer Már Maronsson, hagfræðingur, Reykjavík
- Viktor Ingi Lorange, formaður ungmennadeildar Norræna félagsins, Reykjavík
- Elín Jónsdóttir, lögfræðingur, Reykjavík
- Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrv. formaður Félags múrarameistara, Reykjavík
- Eva Dögg M Sigurgeirsdóttir, markaðsstjóri, Reykjavík
- Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi, Reykjavík
- Alexander Witold Bogdanski, varaborgarfulltrúi, Reykjavík
- Birgir Örn Steingrímsson, öryrki, Reykjavík
- Halldóra Harpa Ómarsdóttir, stofnandi Hárakademíunnar, Reykjavík
- Emma Íren Egilsdóttir, laganemi, Reykjavík
- Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari, Reykjavík
- Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, Reykjavík
- Sigríður Ásthildur Andersen, alþingismaður og fyrrv. ráðherra, Reykjavík

Flokkur fólksins (F):
- Tómas A. Tómasson, matreiðslumaður, Reykjavík
- Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi, Reykjavík
- Rúnar Sigurjónsson, vélvirki, Reykjavík
- Rut Ríkey Tryggvadóttir, klæðskerameistari, Reykjavík
- Harpa Karlsdóttir, heilbrigðisgagnafræðingur, Reykjavík
- Ingimar Elíasson, leikstjóri, Reykjavík
- Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir, rekstrar- og framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ
- Þráinn Óskarsson, kennari, Reykjavík
- Friðrik Ólafsson, verkfræðingur, Reykjavík
- Margrét Gnarr, einkaþjálfari, Reykjavík
- Ólafur Kristófersson, bankamaður, Reykjavík
- Sunneva María Svövudóttir, afgreiðsludama, Reykjavík
- Ingi Björgvin Karlsson, prentari, Reykjavík
- Natalie G. Gunnarsdóttir, nemi, Reykjavík
- Kristján Davíðsson, fyrrv. leigubílstjóri, Reykjavík
- Magnús Sigurjónsson, vélfræðingur, Reykjavík
- Sigrún Hermannsdóttir, eldri borgari, Reykjavík
- Gefn Baldursdóttir, læknaritari og öryrki, Reykjavík
- Ingvar Gíslason, starfsmaður á sambýli fatlaðra, Reykjavík
- Freyja Dís Númadóttir, tölvufræðingur, Reykjavík
- Sigríður Sæland Óladóttir, aðstoðardeildarstjóri, Reykjavík
- Særún Sigurðardóttir, rekstrarstjóri, Reykjavík

Sósíalistaflokkurinn (J):
- Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður, Reykjavík
- Laufey Líndal Ólafsdóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík
- Atli Gíslason, tölvunarfræðingur, Reykjavík
- Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Reykjavík
- Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur, Reykjavík
- Bogi Reynisson, tæknimaður, Reykjavík
- Kristbjörg Eva Andersen Ramos, stuðningsfulltrúi, Reykjavík
- Ævar Þór Magnússon, verkstjóri, Reykjavík
- Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki, Reykjavík
- Guttormur Þorsteinsson, bókavörður, Reykjavík
- Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
- Atli Antonsson, doktorsnemi, Reykjavík
- Ævar Uggason, bóksali, Reykjavík
- Jóna Guðbjörg Torfadóttir, kennari, Reykjavík
- Bjarki Steinn Bragason, skólaliði, Reykjavík
- Loubna Anbari, viðskiptafræðingur, Reykjavík
- Jökull Sólberg Auðunsson, ráðgjafi, Reykjavík
- Birgitta Jónsdóttir, þingskáld, Reykjavík
- Sigurður Gunnarsson, ljósmyndari, Reykjavík
- Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur, Reykjavík
- Ísabella Lena Borgarsdóttir, námsmaður, Reykjavík
- María Kristjánsdóttir, leikstjóri, Reykjavík

Miðflokkurinn (M):
- Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir, lögfræðingur og sáttamiðlari, Reykjavík
- Tómas Ellert Tómasson, verkfræðingur og bæjarfulltrúi, Selfossi
- Erna Valsdóttir, fasteignasali, Reykjavík
- Þórarinn Jóhann Kristjánsson, tölvunarfræðingur og kennari, Hafnarfirði
- Ásta Karen Ágústsdóttir, laganemi og dómritari, Reykjavík
- Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
- Óttar Ottósson, kerfisfræðingur, Sauðárkróki
- Vilborg Þórey Styrkársdóttir, meistaranemi í félagsráðgjöf, Reykjavík
- Jón Sigurðsson, tónlistarmaður, Reykjavík
- Sigurður Ólafur Kjartansson, lögfræðingur, Reykjavík
- Hólmfríður Þórisdóttir, íslenskufræðingur, Hafnarfirði
- Fabiana Martins De A. Silva, starfsmaður í heilbrigðisþjónustu, Kópavogi
- Anna Kristbjörg Jónsdóttir, skólaliði, Reykjavík
- Linda Jónsdóttir, einkaþjálfari, Reykjavík
- Erlingur Þór Cooper, sölumaður, Reykjavík
- Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði og guðfræðingur, Reykjavík
- Örn Bergmann Jónsson, hótelstjóri, Egilsstöðum
- Guðmundur Bjarnason, sölumaður, Garðabæ
- Karen Ósk Arnarsdóttir, háskólanemi, Reykjavík
- Birgir Stefánsson, rafvélavirki og stýrimaður, Reykjavík
- Ágúst Karlsson, verkfræðingur, Garðabæ
- Atli Ásmundsson, fyrrv. ræðismaður Íslendinga í Kanada, Reykjavík

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (O):
- Guðmundur Franklín Jónsson, hagfræðingur, Reykjavík
- Auðunn Björn Lárusson, leiðsögumaður, Reykjavík
- Örn Helgason, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Andrés Zoran Ivanovic, ferðaskipuleggjandi, Reykjavík
- Íris Lilliendahl, löggiltur skjalaþýðandi, Reykjavík
- Haraldur Kristján Ólason, bílstjóri, Kópavogi
- Sverrir Vilhelm Bernhöft, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Þröstur Árnason, tæknimaður, Reykjavík
- Óskar Örn Adolfsson, öryrki, Reykjavík
- Dagmar Valdimarsdóttir, öryrki, Reykjavík
- Þorbjörn Ólafsson, sölumaður, Reykjavík
- Arnþór Margeirsson, verktaki, Reykjavík
- Erna G Jóhannsdóttir, eftirlaunaþegi, Reykjavík
- Hafdís Elva Guðjónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
- Ingibjörg Loftsdóttir, ellilífeyrisþegi, Reykjavík
- Kristjana Albertsdóttir, listakona, Reykjavík
- Ingvar Jóel Ingvarsson, verktaki, Reykjavík
- Jóhann Kristinn Grétarsson, bifvélavirki, Reykjavík
- Páll Heimir Einarsson, ráðgjafi, Reykjavík
- Gísli Bragason, vélfræðingur, Reykjavík
- Brynja Norðfjörð Guðmundsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
- Guðbergur Magnússon, húsasmiður, Reykjavík

Píratar (P):
- Halldóra Mogensen, þingmaður, Reykjavík
- Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður, Reykjavík
- Lenya Rún Taha Karim, laganemi, Reykjavík
- Valgerður Árnadóttir, teymisstjóri hjá Eflingu, Reykjavík
- Oktavía Hrund Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Múltikúlti-íslensku, Reykjavík
- Haukur Viðar Alfreðsson, doktorsnemi í hagfræði, Reykjavík
- Björn Þór Jóhannesson, upplýsingatæknistjóri, Reykjavík
- Atli Stefán Yngvason, frumkvöðull og ráðsali, Reykjavík
- Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur, Reykjavík
- Jason Steinþórsson, eftirlitsmaður, Reykjavík
- Steinar Jónsson, hljóðmaður, Reykjavík
- Jóhannes Jónsson, ráðgjafi, Reykjavík
- Jón Arnar Magnússon, bílstjóri, Reykjavík
- Halldór Haraldsson, frumkvöðull, Reykjavík
- Valborg Sturludóttir, kennari og tölvunarfræðingur, Reykjavík
- Haraldur Tristan Gunnarsson, forritari, Reykjavík
- Leifur A. Benediktsson, sölumaður, Reykjavík
- Hekla Aðalsteinsdóttir, starfsmaður þingflokks Pírata, Reykjavík
- Steinar Þór Guðlaugsson, jarðeðlisfræðingur, Reykjavík
- Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
- Helgi Hrafn Gunnarsson, alþingismaður, Reykjavík

Samfylkingin (S):
- Helga Vala Helgadóttir, alþingismaður, Reykjavík
- Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður, Reykjavík
- Dagbjört Hákonardóttir, lögfræðingur, Reykjavík
- Magnús Árni Skjöld Magnússon, dósent, Reykjavík
- Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ og læknanemi, Reykjavík
- Finnur Birgisson, arkitekt, Reykjavík
- Ásta Guðrún Helgadóttir, ráðgjafi, Reykjavík
- Ásgeir Beinteinsson, fyrrv. skólastjóri, Reykjavík
- Magnea Kristín Marinósdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur, Reykjavík
- Sigfús Ómar Höskuldsson, yfirþjálfari hjá ÍR, Reykjavík
- Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir, ráðgjafi barna og unglinga, Reykjavík
- Hallgrímur Helgason, rithöfundur, Reykjavík
- Alexandra Ýr van Erven, ritari Samfylkingarinnar, Reykjavík
- Hlal Jarah, veitingamaður, Reykjavík
- Inga Auðbjörg K. Straumland, formaður Siðmenntar og kaos pilot, Reykjavík
- Rúnar Geirmundsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann, laganemi, Reykjavík
- Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður, Reykjavík
- Sólveig Halldóra Ásgrímsdóttir, sálfræðingur og formaður 60+, Reykjavík
- Vilhjálmur Þorsteinsson, hugbúnaðarhönnuður, Reykjavík
- Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, Reykjavík
- Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra, Reykjavík

Vinstri græn (V):
- Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Reykjavík
- Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, Reykjavík
- Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi, Reykjavík
- René Biasone, sérfræðingur, Reykjavík
- Andrés Skúlason, verkefnastjóri, Reykjavík
- Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri Náttúrufræðingsins, Reykjavík
- Arnar Evgení Gunnarsson, þjónn, Reykjavík
- Birna Björg Guðmundsdóttir, tollmiðlari, Reykjavík
- Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður, Reykjavík
- Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari, Reykjavík
- Jón M. Ívarsson, sagnfræðingur og rithöfundur, Reykjavík
- Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari, Reykjavík
- Kinan Kadoni, menningarmiðlari, Reykjavík
- Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur, Reykjavík
- Unnur Eggertsdóttir, leikkona, Reykjavík
- Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi, Reykjavík
- Torfi Stefán Jónsson, verkefnastjóri í Þjóðgarðinum á Þingvöllum, Reykjavík
- Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og söngkona, Reykjavík
- Ragnar Gauti Hauksson, samgönguverkfræðingur, Reykjavík
- Aðalheiður Björk Olgudóttir, kennari, Reykjavík
- Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi, Reykjavík
- Guðrún Ágústsdóttir, eftirlaunaþegi, Reykjavík

Ábyrg framtíð (Y):
- Jóhannes Loftsson, verkfræðingur, Reykjavík
- Helgi Örn Viggósson, forritari, Reykjavík
- Ari Tryggvason, eftirlaunaþegi, Garðabæ
- Sif Cortes, viðskiptafræðingur, Reykjavík
- Stefán Andri Björnsson, hótelstarfsmaður, Kópavogi
- Gunnar G. Kjeld, frumkvöðull, Reykjavík
- Ágúst Örn Gústafsson, rafvirki, Hafnarfirði
- Auður Ingvarsdóttir, sagnfræðingur, Kópavogi
- Helga Birgisdóttir, NLP meðferðar- og markþjálfi, Reykjavík
- Dennis Helgi Karlsson, verkamaður, Reykjavík
- Kári Þór Samúelsson, málari, Reykjavík
- Andrína Guðrún Jónsdóttir, listamaður, Hveragerði
- Adriana Josefina Binimelis Saez, leikskólakennari, Reykjavík
- Þorsteinn Sch Thorsteinsson, verkamaður, Reykjavík
- Þórður Ottósson Björnsson, verkamaður, Reykjavík
- Ingibjörg Björnsdóttir, leiðbeinandi, Reykjavík
- Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir, söngkennari, Reykjavík
- Guðbjartur Nilsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Jón K. Guðjónsson, smiður, Reykjavík
- Sigsteinn Magnússon, rafvirkjameistari, Mosfellsbæ
- Vilborg Hjaltested, lífeindafræðingur, Kópavogi
- Leifur Eiríksson, hópeflis-, viðburða- og verkefnastjórnandi, Reykjavík