Juventus tapaði meira en þrjátíu milljörðum króna á síðasta tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2021 16:30 Nú er það rautt hjá þeim svarthvítu frá Torino. Paulo Dybala svekkir sig í leik á dögunum. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Juventus opinberaði rekstrartölur félagsins í dag og það er ekki fallegur lestur fyrir Juve fólk. Juventus tapaði næstum því 210 milljónum evra á síðasta rekstrarári sem eru um 31,8 milljarðar íslenskra króna. Á sama tíma ítrekuðu forráðamenn félagsins að Ofurdeildin hafi átt rétt á sér en Juventus var eitt af félögunum sem vildu stofna nýja deild með bestu félögum Evrópu. #Juventus, il bilancio 2020/21: perdite più che raddoppiate rispetto all'anno precedentehttps://t.co/iNy6aMddlu— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) September 17, 2021 Chelsea, Manchester City, Manchester United, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Inter Milan, Atletico Madrid og AC Milan hafa öll dregið sig út en eftir standa Juventus og spænsku félögin Real Madrid og Barcelona. Það er ekki nóg með að 2020-21 fjárhagsárið hafi reynst Juventus afar erfitt þá bættist þetta 209,9 milljóna evra tap við þær 89,7 milljónir evra sem félagið tapaði tímabili á undan. Juventus veðjaði á það að sækja Cristiano Ronaldo frá Real Madrid og gera við hann risasamning. Það gekk ekki alveg upp, liðið náði ekki að vinna Meistaradeildina á tíma Portúgalans hjá félaginu og missti einnig af ítalska meistaratitlinum á síðustu leiktíð. La #Juventus ha chiuso l'esercizio 2020/2021 con una perdita consolidata di 209,9 milioni di euro, per effetto di minori #ricavi per 92,7 milioni, correlati sia agli effetti direttamente imputabili alla pandemia sia a minori proventi da gestione diritti da calciatori. pic.twitter.com/b6z8MCDhqx— RTL 102.5 (@rtl1025) September 17, 2021 Juventus seldi Ronaldo til Manchester United og er bara með eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðunum á þessu tímabili. Juventus þarf nú að reyna að lifa af eftir að hafa tapað 45,4 milljörðum íslenskra króna á síðustu tveimur tímabilum. Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira
Á sama tíma ítrekuðu forráðamenn félagsins að Ofurdeildin hafi átt rétt á sér en Juventus var eitt af félögunum sem vildu stofna nýja deild með bestu félögum Evrópu. #Juventus, il bilancio 2020/21: perdite più che raddoppiate rispetto all'anno precedentehttps://t.co/iNy6aMddlu— Gianluca Di Marzio (@DiMarzio) September 17, 2021 Chelsea, Manchester City, Manchester United, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Inter Milan, Atletico Madrid og AC Milan hafa öll dregið sig út en eftir standa Juventus og spænsku félögin Real Madrid og Barcelona. Það er ekki nóg með að 2020-21 fjárhagsárið hafi reynst Juventus afar erfitt þá bættist þetta 209,9 milljóna evra tap við þær 89,7 milljónir evra sem félagið tapaði tímabili á undan. Juventus veðjaði á það að sækja Cristiano Ronaldo frá Real Madrid og gera við hann risasamning. Það gekk ekki alveg upp, liðið náði ekki að vinna Meistaradeildina á tíma Portúgalans hjá félaginu og missti einnig af ítalska meistaratitlinum á síðustu leiktíð. La #Juventus ha chiuso l'esercizio 2020/2021 con una perdita consolidata di 209,9 milioni di euro, per effetto di minori #ricavi per 92,7 milioni, correlati sia agli effetti direttamente imputabili alla pandemia sia a minori proventi da gestione diritti da calciatori. pic.twitter.com/b6z8MCDhqx— RTL 102.5 (@rtl1025) September 17, 2021 Juventus seldi Ronaldo til Manchester United og er bara með eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðunum á þessu tímabili. Juventus þarf nú að reyna að lifa af eftir að hafa tapað 45,4 milljörðum íslenskra króna á síðustu tveimur tímabilum.
Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira