Kosningastefna kynnt á Sósíalistaþingi Árni Sæberg skrifar 19. september 2021 20:33 Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar, kynnti kosningastefnuna, en Sanna Magdalena Mörtudóttir, Hildur Vera Sæmundsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir fjölluðu um uppbyggingu Sósíalistaflokksins. Alda Lóa Leifsdóttir Á Sósíalistaþingi sem haldið var í Tjarnarbíói í dag var afgreidd kosningastefnuskrá Sósíalistaflokksins undir kjörorðinu Stórkostlegt samfélag. Stefnan byggir á einstöku tækifæri Íslendinga til að byggja hér upp réttlátt, öruggt og öflugt samfélag byggt á jöfnuði og samkennd. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Sósíalistaflokknum. Í fréttatilkynningu segir að tækifærið liggi í því að Íslendingar séu fámenn þjóð í stóru landi ríku af auðlindum. Einnig í því að auðvaldið geti ekki hótað því að flytja auð sinn úr landi, þar sem auður á Íslandi byggi á auðlindum sem almenningur eigi. Tækifærið sé núna vegna þess að hrunið árið 2008 og kórónasamdrátturinn hafi afhjúpað hvar aflið liggi til að byggja upp kröftugt samfélag; hjá ríkissjóði, Seðlabanka og almannavaldinu. Nái almenningur ekki yfirráðum yfir ríkisvaldinu muni auðvaldið nota þetta afl til að styrkja enn frekar eigin stöðu, lækka á sér skatta, sækja sér styrki og sölsa undir sig enn meira af eignum og auðlindum almennings. Sósíalistar vilji nota þetta afl til að byggja upp stórkostlegt samfélag byggt á kærleika og samkennd. Þeir vilji endurskipuleggja skattkerfið svo þau sem mest eiga borgi mest en þau sem minnst eiga ekkert og endurheimta auðlindirnar úr höndum auðhringa. Sósíalistar vilji leysa húsnæðisekluna með því að byggja yfir þau sem búa við okur og óöryggi á húsnæðismarkaðinum, innleiða að nýju gjaldfrjálsa grunnþjónustu, lyfta fólki upp úr fátækt og styrkja alla innviði og grunnkerfi. Sósíalistar ætli sér líka að ráðast gegn spillingu og elítustjórnmálum og styrkja hagsmunabaráttu almennings gegn auðvaldinu. Í stuttu máli ætli þeir sér að vinda ofan af nýfrjálshyggjunni og öllum þeim skaða sem hún hafi valdið samfélaginu svo hér verði hægt að byggja upp stórkostlegt samfélag fyrir allt fólk. Lesa má nánar um kosningastefnu Sósílistaflokksins á vefsíðu hans: Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að tækifærið liggi í því að Íslendingar séu fámenn þjóð í stóru landi ríku af auðlindum. Einnig í því að auðvaldið geti ekki hótað því að flytja auð sinn úr landi, þar sem auður á Íslandi byggi á auðlindum sem almenningur eigi. Tækifærið sé núna vegna þess að hrunið árið 2008 og kórónasamdrátturinn hafi afhjúpað hvar aflið liggi til að byggja upp kröftugt samfélag; hjá ríkissjóði, Seðlabanka og almannavaldinu. Nái almenningur ekki yfirráðum yfir ríkisvaldinu muni auðvaldið nota þetta afl til að styrkja enn frekar eigin stöðu, lækka á sér skatta, sækja sér styrki og sölsa undir sig enn meira af eignum og auðlindum almennings. Sósíalistar vilji nota þetta afl til að byggja upp stórkostlegt samfélag byggt á kærleika og samkennd. Þeir vilji endurskipuleggja skattkerfið svo þau sem mest eiga borgi mest en þau sem minnst eiga ekkert og endurheimta auðlindirnar úr höndum auðhringa. Sósíalistar vilji leysa húsnæðisekluna með því að byggja yfir þau sem búa við okur og óöryggi á húsnæðismarkaðinum, innleiða að nýju gjaldfrjálsa grunnþjónustu, lyfta fólki upp úr fátækt og styrkja alla innviði og grunnkerfi. Sósíalistar ætli sér líka að ráðast gegn spillingu og elítustjórnmálum og styrkja hagsmunabaráttu almennings gegn auðvaldinu. Í stuttu máli ætli þeir sér að vinda ofan af nýfrjálshyggjunni og öllum þeim skaða sem hún hafi valdið samfélaginu svo hér verði hægt að byggja upp stórkostlegt samfélag fyrir allt fólk. Lesa má nánar um kosningastefnu Sósílistaflokksins á vefsíðu hans:
Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira