Covid fer fram úr spænsku veikinni í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2021 06:30 Frá Washington DC árið 1918. Getty/Underwood Archives Minnst 675 þúsund Bandaríkjamenn hafa dáið vegna Covid-19 frá því faraldur kórónuveirunnar hófst. Það er sambærilegur fjöldi og talið er hafi dáið vegna spænsku veikinnar á árunum 1918 og 1919. Íbúafjöldi Bandaríkjanna fyrir rúmri öld síðan var þriðjungur þess sem hann er í dag. Það er þó ekki hægt að kalla tæp sjö hundruð þúsund dauðsföll annað en harmleik. Sagnfræðingur sem sérhæfir sig í sögu læknavísinda sagði AP fréttaveitunni að stórir samfélagshópar í Bandaríkjunum og leiðtogar þeirra hefðu kastað frá sér tækifæri til nýta þá tækni sem er í boði í dag og til að ná umfangsmeiri bólusetningu í Bandaríkjunum. Kórónuveiran er enn í töluverðu Bandaríkjunum og rúmlega 1.900 manns hafa verið að deyja á degi hverjum að undanförnu. Talið er að um 50 milljónir manna hafi dáið vegna spænsku veikinnar en í heiminum öllum bjuggu fjórðungur þeirra sem búa í honum í dag. Tæplega 4,7 milljónir hafa dáið vegna Covid-19, svo vitað sé. Sérfræðingar telja líklegt að raunverulegur fjöldi látinna sé töluvert hærri. Eins og spænska veikin er mögulegt að Covid-19 muni aldrei hverfa fyrir fullt og allt. Vísindamenn vonast til þess að kórónuveiran muni með tíð og tíma verða að árstíðabundinni flensu samhliða auknum bólusetningum og mótefnauppbyggingu í mönnum. Það gæti þó tekið töluverðan tíma og ekki er víst að svo verði. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Sjá meira
Íbúafjöldi Bandaríkjanna fyrir rúmri öld síðan var þriðjungur þess sem hann er í dag. Það er þó ekki hægt að kalla tæp sjö hundruð þúsund dauðsföll annað en harmleik. Sagnfræðingur sem sérhæfir sig í sögu læknavísinda sagði AP fréttaveitunni að stórir samfélagshópar í Bandaríkjunum og leiðtogar þeirra hefðu kastað frá sér tækifæri til nýta þá tækni sem er í boði í dag og til að ná umfangsmeiri bólusetningu í Bandaríkjunum. Kórónuveiran er enn í töluverðu Bandaríkjunum og rúmlega 1.900 manns hafa verið að deyja á degi hverjum að undanförnu. Talið er að um 50 milljónir manna hafi dáið vegna spænsku veikinnar en í heiminum öllum bjuggu fjórðungur þeirra sem búa í honum í dag. Tæplega 4,7 milljónir hafa dáið vegna Covid-19, svo vitað sé. Sérfræðingar telja líklegt að raunverulegur fjöldi látinna sé töluvert hærri. Eins og spænska veikin er mögulegt að Covid-19 muni aldrei hverfa fyrir fullt og allt. Vísindamenn vonast til þess að kórónuveiran muni með tíð og tíma verða að árstíðabundinni flensu samhliða auknum bólusetningum og mótefnauppbyggingu í mönnum. Það gæti þó tekið töluverðan tíma og ekki er víst að svo verði.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Sjá meira