Ný Maskínukönnun: Ríkisstjórnin nær til sín tveimur þingmönnum og heldur velli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2021 16:39 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, getur leyft sér að brosa. Fylgi Framsóknar er komið í 15,4 prósent samkvæmt Maskínukönnun og flokkurinn sá næststærsti. Vísir/Vilhelm Framsóknarflokkurinn mælist með 15,4 prósenta fylgi í nýrri Maskínukönnun fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Fyrir vikið fengi flokkurinn ellefu þingmenn og er næststærsti flokkur landsins. Vinstri græn tapa einum þingmanni á milli kannana, Sjálfstæðisflokkur fengi fimmtán þingmenn svo samanlagður þingmannafjöldi ríkisstjórnaflokkanna væri 32 þingmenn. Minnsti mögulegi meirihluti. Könnun Maskínu var gerð dagana 22. til 24. september og lögð fyrir 5548 manns sem dregin voru með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur eru alls staðar að af landinu á aldrinum átján ára og eldri. Í Maskínukönnun sem gerð var dagana 15. til 22. september, og fréttastofa fjallaði um í gær, fékk ríkisstjórnin 31 þingmann og væri því fallin yrðu það niðurstöður kosninga. Sjálfstæðiflokkurinn mælist nú með 21,4 prósenta fylgi og næði 15 þingmönnum. Framsókn heldur áfram að auka fylgi sitt og mælist nú með 15,4 prósenta fylgi. Í þriðja sæti er Samfylkingin með 13,8 prósenta fylgi sem gæfi flokknum átta þingmenn. Vinstri græn, Píratar og Viðreisn mælast með yfir tíu prósenta fylgi sem gæfi hverjum flokki fyrir sig sex þingmenn. Vinstri græn fengu 16,9 prósent í síðustu kosningum og falla því verulega verði niðurstaðan í líkingu við könnunina. Sósíalistar og Flokkur fólksins mælast með rúmlega sex prósenta fylgi sem gæfi fjóra þingmenn. Miðflokkurinn fengi þrjá þingmenn með fylgi upp á 5,5 prósent. Litlu munar á nokkrum þingmönnum og því gætu einstaka þingsæti færst milli flokka með mjög litlum breytingum á fylgi. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er með innan við 1% fylgi og næði því ekki manni inn á þing. Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Vinstri græn tapa einum þingmanni á milli kannana, Sjálfstæðisflokkur fengi fimmtán þingmenn svo samanlagður þingmannafjöldi ríkisstjórnaflokkanna væri 32 þingmenn. Minnsti mögulegi meirihluti. Könnun Maskínu var gerð dagana 22. til 24. september og lögð fyrir 5548 manns sem dregin voru með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur eru alls staðar að af landinu á aldrinum átján ára og eldri. Í Maskínukönnun sem gerð var dagana 15. til 22. september, og fréttastofa fjallaði um í gær, fékk ríkisstjórnin 31 þingmann og væri því fallin yrðu það niðurstöður kosninga. Sjálfstæðiflokkurinn mælist nú með 21,4 prósenta fylgi og næði 15 þingmönnum. Framsókn heldur áfram að auka fylgi sitt og mælist nú með 15,4 prósenta fylgi. Í þriðja sæti er Samfylkingin með 13,8 prósenta fylgi sem gæfi flokknum átta þingmenn. Vinstri græn, Píratar og Viðreisn mælast með yfir tíu prósenta fylgi sem gæfi hverjum flokki fyrir sig sex þingmenn. Vinstri græn fengu 16,9 prósent í síðustu kosningum og falla því verulega verði niðurstaðan í líkingu við könnunina. Sósíalistar og Flokkur fólksins mælast með rúmlega sex prósenta fylgi sem gæfi fjóra þingmenn. Miðflokkurinn fengi þrjá þingmenn með fylgi upp á 5,5 prósent. Litlu munar á nokkrum þingmönnum og því gætu einstaka þingsæti færst milli flokka með mjög litlum breytingum á fylgi. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er með innan við 1% fylgi og næði því ekki manni inn á þing.
Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira