Ríkisstjórnin heldur velli samkvæmt nýrri könnun Gallup Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2021 19:53 Fulltrúar þeirra flokka sem mælast inni á þingi mættust í kappræðum fréttastofu Stöðvar 2, undir stjórn Heimis Más Péturssonar, í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin heldur velli nokkuð örugglega, samkvæmt nýrri könnun Gallup fyrir Ríkisútvarpið, og fengi 35 þingmenn. Samkvæmt könnuninni, sem fjallað er um á vef Ríkisútvarpsins, mælast Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn með 50 prósent fylgi. Alls myndu níu flokkar ná kjöri miðað við könnunina. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 23,4 prósent fylgi, Framsóknarflokkurinn með 14,9 prósent og Vinstri græn með 12 prósent. Í stjórnarandstöðu mælist Samfylkingin stærst, með 12,6 prósent fylgi. Næst á eftir koma Viðreisn með 9,2 prósent, Píratar með 8,8 prósent og Miðflokkurinn með 6,8 prósent. Flokkur fólksins mælist þá með 6,4 prósenta fylgi og Sósíalistaflokkurinn með 5,3 prósent. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn mælist þá með hálft prósent og Ábyrg framtíð með 0,1 prósent. Nokkur hreyfing hefur verið á fylgi flokkanna í aðdraganda kosninganna á morgun. Þannig heldur ríkisstjórnin velli samkvæmt þessari könnun, auk könnunar Maskínu sem unnin var fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar í dag. Stjórnin félli hins vegar ef miðað er við könnun Maskínu fyrir fréttastofu í gær. Könnun Gallup var gerð á dögunum 20. til 24. september. Heildarstærð úrtaksins var 4.839 manns á aldrinum 18 ára og eldri, en þáttökuhlutfall var 51,9 prósent. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Samkvæmt könnuninni, sem fjallað er um á vef Ríkisútvarpsins, mælast Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn með 50 prósent fylgi. Alls myndu níu flokkar ná kjöri miðað við könnunina. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 23,4 prósent fylgi, Framsóknarflokkurinn með 14,9 prósent og Vinstri græn með 12 prósent. Í stjórnarandstöðu mælist Samfylkingin stærst, með 12,6 prósent fylgi. Næst á eftir koma Viðreisn með 9,2 prósent, Píratar með 8,8 prósent og Miðflokkurinn með 6,8 prósent. Flokkur fólksins mælist þá með 6,4 prósenta fylgi og Sósíalistaflokkurinn með 5,3 prósent. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn mælist þá með hálft prósent og Ábyrg framtíð með 0,1 prósent. Nokkur hreyfing hefur verið á fylgi flokkanna í aðdraganda kosninganna á morgun. Þannig heldur ríkisstjórnin velli samkvæmt þessari könnun, auk könnunar Maskínu sem unnin var fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar í dag. Stjórnin félli hins vegar ef miðað er við könnun Maskínu fyrir fréttastofu í gær. Könnun Gallup var gerð á dögunum 20. til 24. september. Heildarstærð úrtaksins var 4.839 manns á aldrinum 18 ára og eldri, en þáttökuhlutfall var 51,9 prósent.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira