„Við hefðum viljað sjá meira“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 26. september 2021 03:17 Þorgerður Katrín, formaður Viðreisnar, er ánægð með að flokkurinn bæti við sig þingmanni en hefði viljað sjá hann stækka meira. vísir/vilhelm Tilfinningar formanns Viðreisnar við tölunum eins og þær standa núna eru blendnar. Flokkurinn er að fá mun minna upp úr kjörkössunum heldur en flestar skoðanakannanir gerðu ráð fyrir en er þó einn þriggja flokka sem hafa bætt við sig þingmanni. „Þetta er bara allt í lagi,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í samtali við Vísi. „Við erum að bæta við okkur og erum einn þriggja flokka sem eru að bæta við sig. En engu að síður, eins og staðan er núna þá hefðum við viljað sjá meira.“ Spurð hvort hún bindi vonir við að ótalin utankjörfundaatkvæði, sem eru sögulega mörg í ár og verða talin síðast geti mögulega fallið flokknum í vil segir hún allar hugmyndir um það aðeins vera spekúlasjónir. Það sé að teiknast upp ansi skýr mynd af niðurstöðum kosninganna. Hefur trú á að fylgið verði meira Samkvæmt nýjustu tölum er Viðreisn með 7,7 prósenta fylgi og fimm þingmenn. Þeir bæta þannig við sig einum manni frá síðustu kosningum. „Ég hef samt trú á því að við förum eitthvað upp en hversu mikið það verður er erfitt að segja,“ segir Þorgerður Katrín. Hún segir mikla stemmningu í kosningapartýi Viðreisnar. „En um leið, eins og ég segi, þá hefðum ég viljað sjá okkur stækka meira en þetta.“ Alþingiskosningar 2021 Viðreisn Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira
„Þetta er bara allt í lagi,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í samtali við Vísi. „Við erum að bæta við okkur og erum einn þriggja flokka sem eru að bæta við sig. En engu að síður, eins og staðan er núna þá hefðum við viljað sjá meira.“ Spurð hvort hún bindi vonir við að ótalin utankjörfundaatkvæði, sem eru sögulega mörg í ár og verða talin síðast geti mögulega fallið flokknum í vil segir hún allar hugmyndir um það aðeins vera spekúlasjónir. Það sé að teiknast upp ansi skýr mynd af niðurstöðum kosninganna. Hefur trú á að fylgið verði meira Samkvæmt nýjustu tölum er Viðreisn með 7,7 prósenta fylgi og fimm þingmenn. Þeir bæta þannig við sig einum manni frá síðustu kosningum. „Ég hef samt trú á því að við förum eitthvað upp en hversu mikið það verður er erfitt að segja,“ segir Þorgerður Katrín. Hún segir mikla stemmningu í kosningapartýi Viðreisnar. „En um leið, eins og ég segi, þá hefðum ég viljað sjá okkur stækka meira en þetta.“
Alþingiskosningar 2021 Viðreisn Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira