Arnór kom inn á í sigri | Guðmundur og félagar töpuðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2021 09:46 Anór Ingvi Traustason og félagar hans í New England Revolution eru á toppi MLS-deildarinnar. Fred Kfoury III/Icon Sportswire via Getty Images Leikið var í bandarísku MLS deildinni í knattspyrnu í nótt. Arnór Ingvi Traustason og félagar hans í New England Revolution eru enn langefstir í austur deildinni eftir 2-1 sigur gegn Orlando City en Guðmundi Þórarinssyni og félögum hans í New York City FC mistókst að styrkja stöðu sína í þriðja sætinu þegar þeir töpuðu 1-0 gegn nágrönnum sínum í New York Red Bulls. Adam Buksa kom New England Revolution í 1-0 forystu strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Gustavo Bou, áður en Daryl Dyke jafnaði metin fyrir Orlando tæpum tíu mínútum seinna. Varnarmaður Orlando City, Rodrigo Adrian Schlegel, varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net þegar að tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, og staðan var því 2-1 þegar að gengið var til búningsherbergja. Orlando City fékk svo gullið tækifæri til að jafna leikinn af vítapunktinum þegar að stundarfjórðungur var til leiksloka. Nani fór á punktinn, en misnotaði spyrnuna. Loktölur urðu því 2-1. Arnór Ingvi kom inn á sem varamaður þegar að um fimm mínútur voru til leiksloka fyrir New England Revolution sem er nú með 62 stig á toppi deildarinnar eftir 28 leiki. ADD THREE MORE TO OUR TOTAL +3 pic.twitter.com/lOplXnHYvA— x - New England Revolution (@NERevolution) September 26, 2021 Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði New York City FC sem að heimsótti New York Red Bulls. Omir Fernandez skoraði eina mark leiksins stuttu fyrir hálfleik og lokatölur urðu því 1-0, New York Red Bulls í vil. Guðmundur og félagar sitja í þriðja sæti austur deildarinnar með 39 stig eftir 26 leiki. Fótbolti MLS Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Adam Buksa kom New England Revolution í 1-0 forystu strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Gustavo Bou, áður en Daryl Dyke jafnaði metin fyrir Orlando tæpum tíu mínútum seinna. Varnarmaður Orlando City, Rodrigo Adrian Schlegel, varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net þegar að tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, og staðan var því 2-1 þegar að gengið var til búningsherbergja. Orlando City fékk svo gullið tækifæri til að jafna leikinn af vítapunktinum þegar að stundarfjórðungur var til leiksloka. Nani fór á punktinn, en misnotaði spyrnuna. Loktölur urðu því 2-1. Arnór Ingvi kom inn á sem varamaður þegar að um fimm mínútur voru til leiksloka fyrir New England Revolution sem er nú með 62 stig á toppi deildarinnar eftir 28 leiki. ADD THREE MORE TO OUR TOTAL +3 pic.twitter.com/lOplXnHYvA— x - New England Revolution (@NERevolution) September 26, 2021 Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði New York City FC sem að heimsótti New York Red Bulls. Omir Fernandez skoraði eina mark leiksins stuttu fyrir hálfleik og lokatölur urðu því 1-0, New York Red Bulls í vil. Guðmundur og félagar sitja í þriðja sæti austur deildarinnar með 39 stig eftir 26 leiki.
Fótbolti MLS Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira