Móðir og tveggja ára sonur hennar létust á hafnaboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2021 07:01 Áhorfendur á leik San Diego Padres og Atlanta Braves. Getty/Matt Thomas Lögreglan í San Diego í Bandaríkjunum rannsakar nú hræðilegt slys sem varð á hafnaboltaleik San Diego Padres og Atlanta Braves. Móðir og tveggja ára sonur hennar létust bæði eftir að þau féllu fram af göngusvölum á Petco Park sem er heimavöllur San Diego Padres liðsins. Konan var fertug. Atvikið varð fyrir leik þegar þúsundir stuðningsmanna flykktust á leikvanginn. Mæðginin féllu sem samsvarar sex hæðir og höfnuðu á stétt fyrir neðan. San Diego police are investigating what appeared to be "suspicious" deaths but said it is too early to determine whether the incident was accidental or intentional.https://t.co/3MgjQDQDJb— Los Angeles Times (@latimes) September 26, 2021 Lögreglan hefur málið til rannsóknar og að ekki sé hægt að segja til um það að svo stöddu hvort þetta hafi verið slys eða hvort um sé að ræða saknæmt athæfi. Síðast sást til mæðginanna á veitingasvæði á svölunum, skömmu áður en slysið varð. Sjónarvottur segir að drengurinn hafi fallið niður af borði og konan hafi farið sömu leið þegar hún reyndi að bjarga barninu. A mother and child were killed Saturday after falling an estimated six stories from the concourse dining area of Petco Park in downtown San Diego, according to police.https://t.co/fwvIuM6Jhf— CBS 42 (@CBS_42) September 26, 2021 Endurlífgun bar ekki árangur og voru þau bæði úrskurðuð látin um tuttugu mínútum eftir að lögreglan var kölluð á staðinn. Mæðgin hafa ekki verið nafngreind, en þau bjuggu bæði í borginni. Fjölmiðlar í San Diego segja að faðir barnsins hafi sömuleiðis verið á leiknum. Leikur San Diego Padres og Atlanta Braves fór engu að síður fram og Padres tapaði honum 8-10. Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Móðir og tveggja ára sonur hennar létust bæði eftir að þau féllu fram af göngusvölum á Petco Park sem er heimavöllur San Diego Padres liðsins. Konan var fertug. Atvikið varð fyrir leik þegar þúsundir stuðningsmanna flykktust á leikvanginn. Mæðginin féllu sem samsvarar sex hæðir og höfnuðu á stétt fyrir neðan. San Diego police are investigating what appeared to be "suspicious" deaths but said it is too early to determine whether the incident was accidental or intentional.https://t.co/3MgjQDQDJb— Los Angeles Times (@latimes) September 26, 2021 Lögreglan hefur málið til rannsóknar og að ekki sé hægt að segja til um það að svo stöddu hvort þetta hafi verið slys eða hvort um sé að ræða saknæmt athæfi. Síðast sást til mæðginanna á veitingasvæði á svölunum, skömmu áður en slysið varð. Sjónarvottur segir að drengurinn hafi fallið niður af borði og konan hafi farið sömu leið þegar hún reyndi að bjarga barninu. A mother and child were killed Saturday after falling an estimated six stories from the concourse dining area of Petco Park in downtown San Diego, according to police.https://t.co/fwvIuM6Jhf— CBS 42 (@CBS_42) September 26, 2021 Endurlífgun bar ekki árangur og voru þau bæði úrskurðuð látin um tuttugu mínútum eftir að lögreglan var kölluð á staðinn. Mæðgin hafa ekki verið nafngreind, en þau bjuggu bæði í borginni. Fjölmiðlar í San Diego segja að faðir barnsins hafi sömuleiðis verið á leiknum. Leikur San Diego Padres og Atlanta Braves fór engu að síður fram og Padres tapaði honum 8-10.
Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira