Móðir og tveggja ára sonur hennar létust á hafnaboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2021 07:01 Áhorfendur á leik San Diego Padres og Atlanta Braves. Getty/Matt Thomas Lögreglan í San Diego í Bandaríkjunum rannsakar nú hræðilegt slys sem varð á hafnaboltaleik San Diego Padres og Atlanta Braves. Móðir og tveggja ára sonur hennar létust bæði eftir að þau féllu fram af göngusvölum á Petco Park sem er heimavöllur San Diego Padres liðsins. Konan var fertug. Atvikið varð fyrir leik þegar þúsundir stuðningsmanna flykktust á leikvanginn. Mæðginin féllu sem samsvarar sex hæðir og höfnuðu á stétt fyrir neðan. San Diego police are investigating what appeared to be "suspicious" deaths but said it is too early to determine whether the incident was accidental or intentional.https://t.co/3MgjQDQDJb— Los Angeles Times (@latimes) September 26, 2021 Lögreglan hefur málið til rannsóknar og að ekki sé hægt að segja til um það að svo stöddu hvort þetta hafi verið slys eða hvort um sé að ræða saknæmt athæfi. Síðast sást til mæðginanna á veitingasvæði á svölunum, skömmu áður en slysið varð. Sjónarvottur segir að drengurinn hafi fallið niður af borði og konan hafi farið sömu leið þegar hún reyndi að bjarga barninu. A mother and child were killed Saturday after falling an estimated six stories from the concourse dining area of Petco Park in downtown San Diego, according to police.https://t.co/fwvIuM6Jhf— CBS 42 (@CBS_42) September 26, 2021 Endurlífgun bar ekki árangur og voru þau bæði úrskurðuð látin um tuttugu mínútum eftir að lögreglan var kölluð á staðinn. Mæðgin hafa ekki verið nafngreind, en þau bjuggu bæði í borginni. Fjölmiðlar í San Diego segja að faðir barnsins hafi sömuleiðis verið á leiknum. Leikur San Diego Padres og Atlanta Braves fór engu að síður fram og Padres tapaði honum 8-10. Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sjá meira
Móðir og tveggja ára sonur hennar létust bæði eftir að þau féllu fram af göngusvölum á Petco Park sem er heimavöllur San Diego Padres liðsins. Konan var fertug. Atvikið varð fyrir leik þegar þúsundir stuðningsmanna flykktust á leikvanginn. Mæðginin féllu sem samsvarar sex hæðir og höfnuðu á stétt fyrir neðan. San Diego police are investigating what appeared to be "suspicious" deaths but said it is too early to determine whether the incident was accidental or intentional.https://t.co/3MgjQDQDJb— Los Angeles Times (@latimes) September 26, 2021 Lögreglan hefur málið til rannsóknar og að ekki sé hægt að segja til um það að svo stöddu hvort þetta hafi verið slys eða hvort um sé að ræða saknæmt athæfi. Síðast sást til mæðginanna á veitingasvæði á svölunum, skömmu áður en slysið varð. Sjónarvottur segir að drengurinn hafi fallið niður af borði og konan hafi farið sömu leið þegar hún reyndi að bjarga barninu. A mother and child were killed Saturday after falling an estimated six stories from the concourse dining area of Petco Park in downtown San Diego, according to police.https://t.co/fwvIuM6Jhf— CBS 42 (@CBS_42) September 26, 2021 Endurlífgun bar ekki árangur og voru þau bæði úrskurðuð látin um tuttugu mínútum eftir að lögreglan var kölluð á staðinn. Mæðgin hafa ekki verið nafngreind, en þau bjuggu bæði í borginni. Fjölmiðlar í San Diego segja að faðir barnsins hafi sömuleiðis verið á leiknum. Leikur San Diego Padres og Atlanta Braves fór engu að síður fram og Padres tapaði honum 8-10.
Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sjá meira