Samfélagsmiðlastjörnur heimsóttu Reðursafnið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. september 2021 14:28 YouTube-stjörnurnar Logan Paul and Mike Majlak heimsóttu Ísland. Getty/Presley Ann YouTube-stjörnurnar Logan Paul og Mike Majlak tóku upp myndband af heimsókn sinni til Íslands fyrr í mánuðinum. Majlak birti myndbandið á YouTube-rás sinni í gær en þar má sjá hvað þeir félagar voru að bralla hér á landi. Majlak heldur úti YouTube-rás þar sem hann birtir svokölluð vlog eða video-blog undir heitinu The Night Shift. Í nýjasta myndbandinu sýnir hann frá ferðalagi sínu og YouTube-stjörnunnar Logan Paul til Íslands. Paul er þekktastur fyrir vinsæla YouTube síðu sem hann hélt úti þar til YouTube skrúfaði fyrir auglýsingatekjur hans vegna umdeilds myndbands sem hann birti af líki. Paul stofnaði í kjölfarið hlaðvarpið Impaulsive. Þá hefur hann einnig vakið athygli sem hnefaleikakappi og hefur meðal annars mætt heimsmeistaranum Floyd Mayweather. Paul og Majlak héldu til Íslands eftir að hafa dvalið í Þýskalandi um stund. Þeirra fyrsta stopp var Bláa lónið. „Ég veit að þetta er á bucket listanum hjá mörgum. Ég er spenntur og þarf klárlega að komast í bað,“ sagði Majlak við komuna í lónið. Majlak og Paul voru heillaðir af lóninu og kom kyrrðin þeim á óvart. Því næst var ferðinni heitið í miðbæ Reykjavíkur þar sem vinirnir voru ákaflega spenntir að fara á „eina typpasafnið í heiminum“ - Hið íslenska reðursafn. Safnið virtist standast væntingar og dáðust þeir að typpi búrhvals sem þar var að finna. Að heimsókninni lokinni fóru þeir á Bæjarins Bestu þar sem þeir gæddu sér á einni með öllu. „Við fórum frá því að skoða typpi, yfir í að borða þau,“ sagði Majlak. Í myndbandinu heimsækja þeir félagar einnig Skógafoss, Reynisfjöru og flugvélarflakið á Sólheimasandi. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni en heimsóknin til Íslands hefst á mínútu 08:57. Íslandsvinir Bláa lónið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Majlak heldur úti YouTube-rás þar sem hann birtir svokölluð vlog eða video-blog undir heitinu The Night Shift. Í nýjasta myndbandinu sýnir hann frá ferðalagi sínu og YouTube-stjörnunnar Logan Paul til Íslands. Paul er þekktastur fyrir vinsæla YouTube síðu sem hann hélt úti þar til YouTube skrúfaði fyrir auglýsingatekjur hans vegna umdeilds myndbands sem hann birti af líki. Paul stofnaði í kjölfarið hlaðvarpið Impaulsive. Þá hefur hann einnig vakið athygli sem hnefaleikakappi og hefur meðal annars mætt heimsmeistaranum Floyd Mayweather. Paul og Majlak héldu til Íslands eftir að hafa dvalið í Þýskalandi um stund. Þeirra fyrsta stopp var Bláa lónið. „Ég veit að þetta er á bucket listanum hjá mörgum. Ég er spenntur og þarf klárlega að komast í bað,“ sagði Majlak við komuna í lónið. Majlak og Paul voru heillaðir af lóninu og kom kyrrðin þeim á óvart. Því næst var ferðinni heitið í miðbæ Reykjavíkur þar sem vinirnir voru ákaflega spenntir að fara á „eina typpasafnið í heiminum“ - Hið íslenska reðursafn. Safnið virtist standast væntingar og dáðust þeir að typpi búrhvals sem þar var að finna. Að heimsókninni lokinni fóru þeir á Bæjarins Bestu þar sem þeir gæddu sér á einni með öllu. „Við fórum frá því að skoða typpi, yfir í að borða þau,“ sagði Majlak. Í myndbandinu heimsækja þeir félagar einnig Skógafoss, Reynisfjöru og flugvélarflakið á Sólheimasandi. Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni en heimsóknin til Íslands hefst á mínútu 08:57.
Íslandsvinir Bláa lónið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44