Vill breyta stjórnarskrá til að útiloka stjórnarandstöðuna Kjartan Kjartansson skrifar 28. september 2021 16:00 Alexander Lúkasjenka segist hafa of mikil völd sem forseti og vill breyta stjórnarskrá. Stjórnarandstaðan telur um að brellu sé að ræða tl að festa völd hans í sessi. Vísir/EPA Alexander Lúkasjenka, forseti Hvíta-Rússlands, talar nú fyrir breytingum á stjórnarskrá landsins til að koma í veg fyrir að stjórnarandstaðan geti komist til valda. Hann boðar þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingarnar eigi síðar en í febrúar. Mikil mótmæli brutust út í kjölfar umdeildar forsetakosninga í Hvíta-Rússland í ágúst í fyrra. Stjórnarandstaðan sakaði stjórn Lúkasjenka, sem hefur verið forseti frá 1994, um svik. Öryggissveitir Lúkasjenka börðu mótmælin niður af mikilli hörku og leiðtoga stjórnarandstöðunar hafa margir flúið land. „Eftir síðasta ár skiljum við að það er ekki hægt að leyfa þeim að komast til valda. Því það verða ekki bara við sem verður útrýmt. Þess vegna ætti nýja stjórnarskráin að taka tillit til þessara blæbrigða,“ sagði Lúkasjenka eftir fund með embættismönnum. Reuters-fréttastofan segir að forsetinn hafi ekki skýrt frekar hvaða breytingar hann vill gera á stjórnarskránni. Forseti stjórnlagadómstóls landsins sagði þó að með nýju stjórnarskránni yrði valdi dreift á milli forseta, ríkisstjórnar og þings. Breytingarnar eiga einnig að festa í sessi svokallaðan þjóðfund sem Lúkasjenka setti á fót fyrr á þessu ári þrátt fyrir gagnrýni stjórnarandstöðunnar. Á fundinum áttu fyrst og fremst sæti stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar í sveitar- og héraðsstjórnum og embættismenn hennar. Forsetinn hefur haldið því fram að hann ætli sér að stíga til hliðar eftir að nýja stjórnarskráin verður að veruleika. Hvíta-Rússland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira
Mikil mótmæli brutust út í kjölfar umdeildar forsetakosninga í Hvíta-Rússland í ágúst í fyrra. Stjórnarandstaðan sakaði stjórn Lúkasjenka, sem hefur verið forseti frá 1994, um svik. Öryggissveitir Lúkasjenka börðu mótmælin niður af mikilli hörku og leiðtoga stjórnarandstöðunar hafa margir flúið land. „Eftir síðasta ár skiljum við að það er ekki hægt að leyfa þeim að komast til valda. Því það verða ekki bara við sem verður útrýmt. Þess vegna ætti nýja stjórnarskráin að taka tillit til þessara blæbrigða,“ sagði Lúkasjenka eftir fund með embættismönnum. Reuters-fréttastofan segir að forsetinn hafi ekki skýrt frekar hvaða breytingar hann vill gera á stjórnarskránni. Forseti stjórnlagadómstóls landsins sagði þó að með nýju stjórnarskránni yrði valdi dreift á milli forseta, ríkisstjórnar og þings. Breytingarnar eiga einnig að festa í sessi svokallaðan þjóðfund sem Lúkasjenka setti á fót fyrr á þessu ári þrátt fyrir gagnrýni stjórnarandstöðunnar. Á fundinum áttu fyrst og fremst sæti stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar í sveitar- og héraðsstjórnum og embættismenn hennar. Forsetinn hefur haldið því fram að hann ætli sér að stíga til hliðar eftir að nýja stjórnarskráin verður að veruleika.
Hvíta-Rússland Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Sjá meira