Starfsmenn WHO meðal þeirra sem brutu kynferðislega gegn konum í Lýðveldinu Kongó Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. september 2021 07:22 Að minnsta kosti níu konum var nauðgað og tvær þeirra urðu óléttar. Getty/Spencer Platt Starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) voru meðal 83 starfsmanna hjálparstofnana sem beittu konur og stúlkur kynferðislegri misnotkun í Lýðveldinu Kongó á árunum 2018 til 2020. Barátta stóð þá yfir gegn ebólu-faraldri í landinu. Um 50 konur og stúlkur tilkynntu um kynferðisbrot, sem voru framin bæði af innlendum og erlendum hjálparstarfsmönnum. Um var að ræða að minnsta kosti níu nauðganir og tvær konur urðu óléttar í kjölfar ofbeldisins. Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri WHO, segir málið „óafsakanlegt“. Óháð nefnd tók ásakanirnar út og tók meðal annars viðtöl við tugi kvenna sem sögðu að þeim hefðu verið boðin störf í skiptum fyrir kynlíf. Áfengi var borið í aðrar konur, ráðist á sumar á sjúkrahúsum og öðrum nauðgað. Af 83 hjálparstarfsmönnum sem eru grunaðir um að hafa brotið gegn konum á tímabilinu, var 21 starfsmaður WHO. Talsmenn stofnunarinnar sögðu að fjórum starfsmönnum sem væru enn við störf hefði verið sagt upp og að gripið yrði til frekari aðgerða. Tedros sagði skýrsluna erfiðan lestur og bað fórnarlömbin afsökunar. Sagði hann ábyrgðina liggja á sínum herðum og hét því að styðja við fórnarlömb misnotkunar og gera úttekt á innviðum WHO og „menningunni“ innan stofnunarinnar. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mannréttindi Vestur-Kongó Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Barátta stóð þá yfir gegn ebólu-faraldri í landinu. Um 50 konur og stúlkur tilkynntu um kynferðisbrot, sem voru framin bæði af innlendum og erlendum hjálparstarfsmönnum. Um var að ræða að minnsta kosti níu nauðganir og tvær konur urðu óléttar í kjölfar ofbeldisins. Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri WHO, segir málið „óafsakanlegt“. Óháð nefnd tók ásakanirnar út og tók meðal annars viðtöl við tugi kvenna sem sögðu að þeim hefðu verið boðin störf í skiptum fyrir kynlíf. Áfengi var borið í aðrar konur, ráðist á sumar á sjúkrahúsum og öðrum nauðgað. Af 83 hjálparstarfsmönnum sem eru grunaðir um að hafa brotið gegn konum á tímabilinu, var 21 starfsmaður WHO. Talsmenn stofnunarinnar sögðu að fjórum starfsmönnum sem væru enn við störf hefði verið sagt upp og að gripið yrði til frekari aðgerða. Tedros sagði skýrsluna erfiðan lestur og bað fórnarlömbin afsökunar. Sagði hann ábyrgðina liggja á sínum herðum og hét því að styðja við fórnarlömb misnotkunar og gera úttekt á innviðum WHO og „menningunni“ innan stofnunarinnar.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mannréttindi Vestur-Kongó Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira