Derby komið á blað og Mitrovic skoraði þrennu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 23:01 Úr leik Derby County og Reading. Gareth Copley/Getty Images Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í kvöld. Derby County vann sigur sem þýðir að liðið er komið með eitt stig en tólf stig voru dregin af félaginu nýverið vegna skuldastöðu þess. Þá skoraði Aleksandar Mitrović þrennu í sigri Fulham og Peterborough United hélt hreinu. Craig Forsyth skoraði eina mark Derby í 1-0 sigri á Reading. Wayne Rooney heldur því áfram að gera gott mót með liðið þó félagið sé í ljósum logum utan vallar. Liðið hefur unnið sér inn 13 stig til þessa á leiktíðinni og ætti að vera í 12. sæti en situr á botninum með 1 stig þar sem 12 voru tekin af þeim eftir að félagið varð gjaldþrota. Aðeins eru sjö stig í öruggt sæti þegar 34 leikir eru eftir og hver veit nema Derby takist hið ómögulega. Mitrović skoraði öll þrjú mörk Fulham er liðið vann Swansea City 3-1 á heimavelli. Fulham er í harðri baráttu um að fara aftur upp í ensku úrvalsdeildina en liðið er í 3. sæti með 20 stig að loknum 10 leikjum á meðan Swansea er í 19. sæti með 10 stig. Little souvenir. #FULSWA pic.twitter.com/nW7kGG554C— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 29, 2021 Peterorough gerði jafntefli á Weston Homes-vellinum gegn Bournemouth en gestirnir hefðu farið á toppinn með sigri. Þess í stað er liðið jafnt West Bromwich Albion með 22 stig. Peterborough er í 22. sæti með átta stig. Honours even at the Weston Homes Stadium. #pufc pic.twitter.com/lmpAKK5qRz— Peterborough United (@theposh) September 29, 2021 Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahóp Millwall er liðið vann Bristol City 1-0. Nottingham Forest vann 3-1 útisigur á Barnsley og Luton Town vann Coventry City 5-0. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Craig Forsyth skoraði eina mark Derby í 1-0 sigri á Reading. Wayne Rooney heldur því áfram að gera gott mót með liðið þó félagið sé í ljósum logum utan vallar. Liðið hefur unnið sér inn 13 stig til þessa á leiktíðinni og ætti að vera í 12. sæti en situr á botninum með 1 stig þar sem 12 voru tekin af þeim eftir að félagið varð gjaldþrota. Aðeins eru sjö stig í öruggt sæti þegar 34 leikir eru eftir og hver veit nema Derby takist hið ómögulega. Mitrović skoraði öll þrjú mörk Fulham er liðið vann Swansea City 3-1 á heimavelli. Fulham er í harðri baráttu um að fara aftur upp í ensku úrvalsdeildina en liðið er í 3. sæti með 20 stig að loknum 10 leikjum á meðan Swansea er í 19. sæti með 10 stig. Little souvenir. #FULSWA pic.twitter.com/nW7kGG554C— Fulham Football Club (@FulhamFC) September 29, 2021 Peterorough gerði jafntefli á Weston Homes-vellinum gegn Bournemouth en gestirnir hefðu farið á toppinn með sigri. Þess í stað er liðið jafnt West Bromwich Albion með 22 stig. Peterborough er í 22. sæti með átta stig. Honours even at the Weston Homes Stadium. #pufc pic.twitter.com/lmpAKK5qRz— Peterborough United (@theposh) September 29, 2021 Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahóp Millwall er liðið vann Bristol City 1-0. Nottingham Forest vann 3-1 útisigur á Barnsley og Luton Town vann Coventry City 5-0. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira