Hræið af stærðarinnar hrefnutarfi Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. september 2021 13:38 Hræinu verður líklegast sökkt, að sögn sérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Vísir/Vilhelm Fjöldi fólks hefur lagt leið sína niður í fjöru á Álftanesi það sem af er morgni til að virða fyrir sér hvalhræ sem þar liggur. Hræið er af hrefnutarfi en óljóst er hvað varð honum að bana. Tilkynnt var um að hvalinn hefði rekið á land í gærkvöldi. Þegar fréttastofu bar að garði í morgun var lögregla búin að girða hvalinn af, þar sem hann lá í fjörunni rétt fyrir neðan íbúabyggðina á vestanverðu nesinu, með bandi - en það stoppaði þó ekki áhugasama skólakrakka, sem virtu hræið fyrir sér í miklu návígi. Hræið er nokkuð heilt en af því er þó farin að leggja talsverða ýldulykt, sem fannst greinilega þegar staðið var uppi við opið gin hvalsins. Sverrir Daníel Halldórsson líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun var mættur ásamt samstarfskonu sinni að taka sýni úr hræinu í morgun. „Þetta er hrefnutarfur, ég veit svosem lítið enn þá en fullvaxinn allavega,“ segir Gísli. Er vitað hvað gerðist, af hverju hann er kominn? „Nei, það er ekki að sjá neitt á honum en gætu verið náttúrulegar orsakir eða árekstur við skip eða eitthvað.“ Ekki sé óalgengt að hrefnur, sem eru almennt einfarar, reki hér á land. Hvalrekinn og afdrif hræsins eru nú kominn í farveg hjá Hafrannsóknarstofnun, Umhverfisstofnun, heilbrigðiseftirliti, lögreglu og fleiri aðilum. „Það fer eftir aðstæðum. Ég reikna með að það verði dregið út,“ segir Gísli. Og því bara sökkt í sjóinn? „Já, væntanlega sökkt bara.“ Dýr Hafnarfjörður Tengdar fréttir Skoða hvalinn í fjörunni á Álftanesi Nokkur fjöldi fólks hefur gert sér ferð í fjöruna á Álftanesi í morgun til að skoða hvalhræ sem liggur þar í fjörunni. Lögreglan hefur sett gulan borða við hvalinn en fólk fer áhyggjulaust að hvalnum, strýkur honum og lyktar. 30. september 2021 09:48 Hvalreki á Álftanesi Hval hefur rekið á land á Álftanesi og liggur hræið nú í fjöru. Lögreglu var tilkynnt um dýrið seint í dag og verður það skoðað nánar í fyrramálið. 30. september 2021 00:44 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Fleiri fréttir Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Sjá meira
Tilkynnt var um að hvalinn hefði rekið á land í gærkvöldi. Þegar fréttastofu bar að garði í morgun var lögregla búin að girða hvalinn af, þar sem hann lá í fjörunni rétt fyrir neðan íbúabyggðina á vestanverðu nesinu, með bandi - en það stoppaði þó ekki áhugasama skólakrakka, sem virtu hræið fyrir sér í miklu návígi. Hræið er nokkuð heilt en af því er þó farin að leggja talsverða ýldulykt, sem fannst greinilega þegar staðið var uppi við opið gin hvalsins. Sverrir Daníel Halldórsson líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun var mættur ásamt samstarfskonu sinni að taka sýni úr hræinu í morgun. „Þetta er hrefnutarfur, ég veit svosem lítið enn þá en fullvaxinn allavega,“ segir Gísli. Er vitað hvað gerðist, af hverju hann er kominn? „Nei, það er ekki að sjá neitt á honum en gætu verið náttúrulegar orsakir eða árekstur við skip eða eitthvað.“ Ekki sé óalgengt að hrefnur, sem eru almennt einfarar, reki hér á land. Hvalrekinn og afdrif hræsins eru nú kominn í farveg hjá Hafrannsóknarstofnun, Umhverfisstofnun, heilbrigðiseftirliti, lögreglu og fleiri aðilum. „Það fer eftir aðstæðum. Ég reikna með að það verði dregið út,“ segir Gísli. Og því bara sökkt í sjóinn? „Já, væntanlega sökkt bara.“
Dýr Hafnarfjörður Tengdar fréttir Skoða hvalinn í fjörunni á Álftanesi Nokkur fjöldi fólks hefur gert sér ferð í fjöruna á Álftanesi í morgun til að skoða hvalhræ sem liggur þar í fjörunni. Lögreglan hefur sett gulan borða við hvalinn en fólk fer áhyggjulaust að hvalnum, strýkur honum og lyktar. 30. september 2021 09:48 Hvalreki á Álftanesi Hval hefur rekið á land á Álftanesi og liggur hræið nú í fjöru. Lögreglu var tilkynnt um dýrið seint í dag og verður það skoðað nánar í fyrramálið. 30. september 2021 00:44 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Fleiri fréttir Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Sjá meira
Skoða hvalinn í fjörunni á Álftanesi Nokkur fjöldi fólks hefur gert sér ferð í fjöruna á Álftanesi í morgun til að skoða hvalhræ sem liggur þar í fjörunni. Lögreglan hefur sett gulan borða við hvalinn en fólk fer áhyggjulaust að hvalnum, strýkur honum og lyktar. 30. september 2021 09:48
Hvalreki á Álftanesi Hval hefur rekið á land á Álftanesi og liggur hræið nú í fjöru. Lögreglu var tilkynnt um dýrið seint í dag og verður það skoðað nánar í fyrramálið. 30. september 2021 00:44
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent