Ákærður fyrir að hafa nauðgað og ítrekað beitt unnustu sína ofbeldi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 16:30 Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir brot í nánu sambandi fyrir að hafa margveist að þáverandi unnustu sinni, ráðist á hana og nauðgað henni í lok árs 2018 og byrjun árs 2019. Maðurinn hefur verið krafinn um að greiða konunni tvær milljónir króna í miskabætur fyrir ofbeldið. Ákæran, sem fréttastofan hefur undir höndum, er í þremur liðum. Í fyrsta lið er maðurinn ákærður fyrir að hafa aðfaranótt 9. desember 2018 gerst sekur um brot í nánu sambandi með því að hafa hrint þáverandi unnustu sinni, hent henni utan í húsgögn og slegið hana með krepptum hnefa í bringuna. Afleiðingarnar hafi verið þær að hún hlaut mar á hægri olnboga, bringuna og víða um líkamann. Í öðrum lið er maðurinn ákærður fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi með því að hafa aðfaranótt 29. desember sama ár togað í hár konunnar, veitt henni hnéspark í vinstra læri og kvið og slegið hana í andlitið. Þá hafi hann tekið um háls hennar með báðum höndum þegar hún reyndi að forða sér úr íbúðinni, dregið hana aftur inn í íbúðina og farið með hana inn í svefnherbergi þar sem hann hafi klætt hana úr að neðan og sett fingur í leggöng hennar. Afleiðingarnar hafi verið þær að konan hlaut sár á vinstri kinn, mar á vinstri hluta kjálka, mar á báðum fram- og upphandleggjum, mar yfir vinstri olnboga, vinstri öxl og vinstri upphandlegg og fjölda marbletta á báðum fótleggjum og lærum. Í þriðja ákærulið er maðurinn ákærður fyrir að hafa sunnudaginn 20. janúar 2019 hent konunni á spegil, tekið um andlit hennar þar sem hann hélt henni niðri í gólfinu og hent henni á sjónvarpsskenk með þeim afleiðingum að konan hlaut mar á efri hluta baks og tognun í baki. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómsmál Reykjavík Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira
Ákæran, sem fréttastofan hefur undir höndum, er í þremur liðum. Í fyrsta lið er maðurinn ákærður fyrir að hafa aðfaranótt 9. desember 2018 gerst sekur um brot í nánu sambandi með því að hafa hrint þáverandi unnustu sinni, hent henni utan í húsgögn og slegið hana með krepptum hnefa í bringuna. Afleiðingarnar hafi verið þær að hún hlaut mar á hægri olnboga, bringuna og víða um líkamann. Í öðrum lið er maðurinn ákærður fyrir nauðgun og brot í nánu sambandi með því að hafa aðfaranótt 29. desember sama ár togað í hár konunnar, veitt henni hnéspark í vinstra læri og kvið og slegið hana í andlitið. Þá hafi hann tekið um háls hennar með báðum höndum þegar hún reyndi að forða sér úr íbúðinni, dregið hana aftur inn í íbúðina og farið með hana inn í svefnherbergi þar sem hann hafi klætt hana úr að neðan og sett fingur í leggöng hennar. Afleiðingarnar hafi verið þær að konan hlaut sár á vinstri kinn, mar á vinstri hluta kjálka, mar á báðum fram- og upphandleggjum, mar yfir vinstri olnboga, vinstri öxl og vinstri upphandlegg og fjölda marbletta á báðum fótleggjum og lærum. Í þriðja ákærulið er maðurinn ákærður fyrir að hafa sunnudaginn 20. janúar 2019 hent konunni á spegil, tekið um andlit hennar þar sem hann hélt henni niðri í gólfinu og hent henni á sjónvarpsskenk með þeim afleiðingum að konan hlaut mar á efri hluta baks og tognun í baki. Málið er til meðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Dómsmál Reykjavík Heimilisofbeldi Kynferðisofbeldi Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili Sjá meira