Lössl reiknar með að Elías Rafn verði settur á bekkinn þegar hann er klár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 21:30 Jonas Lössl í leik með Midtjylland í Meistaradeild Evrópu. Prestige/Getty Images Markvörðurinn Jonas Lössl hefur ekki enn spilað fyrir topplið Midtjylland á leiktíðinni þar sem hann fékk lengra sumarfrí. Elías Rafn Ólafsson hefur svo sannarlega nýtt tækifærið en Lössl hefur engar áhyggjur. Hinn 21 árs gamli Elías Rafn fékk tækifærið í upphafi tímabils og hefur heldur betur nýtt það. Hann hefur haldið hreinu leik eftir leik og var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. Jonas Lössl er áratug eldri en Elías Rafn og samdi við Midtjylland fyrr á þessu ári eftir að hafa vermt varamannabekk Everton frá 2019. Hann lék með danska félaginu við góðan orðstír frá 2008 til 2014 áður en hann fór til Frakklands, Þýskaland og svo Englands. Lössl, reiknaði með því að vera í aðalhlutverki hjá Midtjylland en eftir að hafa meiðst með danska landsliðinu hefur Elías Rafn komið inn og staðið sig með prýði. Þó Elías Rafn hafi ekki enn fengið á sig mark í þeim fimm deildarleikjum sem hann hefur spilað þá hefur Lössl ekki miklar áhyggjur og reiknar með að fá tækifæri í byrjunarliðinu á nýjan leik þegar hann er klár til þess. Lössl hefur spilað sex deildarleiki á leiktíðinni. Þrívegis hélt hann marki sínu hreinu en í hinum þremur leikjunum fékk hann á sig fim mörk. Jonas Lössl har ingen bekymringer i den midtjyske målmandsduel - han forventer bestemt, at han skal spille, når han er klar #sldk #FCMAGF https://t.co/IOSvX6MYy7— discovery+ sport (@dplus_sportDK) October 3, 2021 Midtjylland er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 11 umferðum. Elías Rafn hefur alls spilað fimm leiki í deild og haldið marki sinu hreinu i þeim öllum. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. 3. október 2021 16:16 Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. 30. september 2021 21:13 Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29. september 2021 11:01 „Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29. september 2021 10:01 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Elías Rafn fékk tækifærið í upphafi tímabils og hefur heldur betur nýtt það. Hann hefur haldið hreinu leik eftir leik og var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. Jonas Lössl er áratug eldri en Elías Rafn og samdi við Midtjylland fyrr á þessu ári eftir að hafa vermt varamannabekk Everton frá 2019. Hann lék með danska félaginu við góðan orðstír frá 2008 til 2014 áður en hann fór til Frakklands, Þýskaland og svo Englands. Lössl, reiknaði með því að vera í aðalhlutverki hjá Midtjylland en eftir að hafa meiðst með danska landsliðinu hefur Elías Rafn komið inn og staðið sig með prýði. Þó Elías Rafn hafi ekki enn fengið á sig mark í þeim fimm deildarleikjum sem hann hefur spilað þá hefur Lössl ekki miklar áhyggjur og reiknar með að fá tækifæri í byrjunarliðinu á nýjan leik þegar hann er klár til þess. Lössl hefur spilað sex deildarleiki á leiktíðinni. Þrívegis hélt hann marki sínu hreinu en í hinum þremur leikjunum fékk hann á sig fim mörk. Jonas Lössl har ingen bekymringer i den midtjyske målmandsduel - han forventer bestemt, at han skal spille, når han er klar #sldk #FCMAGF https://t.co/IOSvX6MYy7— discovery+ sport (@dplus_sportDK) October 3, 2021 Midtjylland er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig að loknum 11 umferðum. Elías Rafn hefur alls spilað fimm leiki í deild og haldið marki sinu hreinu i þeim öllum.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. 3. október 2021 16:16 Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. 30. september 2021 21:13 Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29. september 2021 11:01 „Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29. september 2021 10:01 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Elías Rafn hélt hreinu enn á ný er Midtjylland valtaði yfir AGF Topplið dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, vann 4-0 sigur á Íslendingaliði AGF í dag. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í liði toppliðsins og virðist vart geta fengið á sig mark þessa dagana. 3. október 2021 16:16
Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. 30. september 2021 21:13
Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29. september 2021 11:01
„Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29. september 2021 10:01
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn