Naomi Osaka ekki lengur meðal þeirra tíu bestu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2021 17:01 Naomi Osaka á tískusýningu í New York á dögunum. Getty/Kevin Mazur Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka er dottin út af topp tíu listanum yfir bestu tenniskonur heimsins í dag. Osaka var síðast í efsta sæti heimslistans í fjórar vikur til og með 8. september 2019 en hefur hrapað niður listann að undanförnu enda ekki mikið að keppa. Hún hefur alls verið best í heimi í 25 vikur á ferlinum því hún var efst á listanum í 21 viku frá janúar til júní 2019. Osaka hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Undanfarið hefur lítið gengið inn á tennisvellinum þegar hún hefur þá verið með yfir höfuð. Hún er ekki á topp tíu í fyrsta sinn síðan 2018. .@naomiosaka falls out of top 10 for the first time since 2018 READ: https://t.co/bc5XccVWzk#NaomiOsaka #tennis #WTARankings pic.twitter.com/dRiuidZWw1— TOI Sports (@toisports) October 4, 2021 Osaka dróg sig úr keppni á bæði Opna franska meistaramótinu sem og á Wimbledon mótinu fyrr á þessu ári til að einbeita sér að andlegri heilsu sinni. Hún tók sér líka hlé frá tennis eftir að hafa dottið út í þriðju umferð á opna bandaríska meistaramótinu. Naomi er ein af risastóru íþróttastjörnum heimsins sem hafa vakið athygli á pressunni sem er á þeim á tímum samfélagsmiðla og stigvaxandi umfjöllunnar. Osaka var á heimavelli á Ólympíuleikunum í Tókýó og í stóru hlutverki á opnunarhátíðinni þar sem hún kveikti Ólympíueldinn. Gengið hennar í keppninni var ekki eins gott því hún datt þar út strax í þriðju umferð. Former world No. 1 #NaomiOsaka drops out of the women's top 10 for the first time since winning the 2018 #USOpen title https://t.co/saTw9yTEfI— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 4, 2021 Hún er nú dottin niður í tólfa sæti heimslistans. Hún ætlar ekki að koma til baka í tennisinn fyrr en fer að klæja í puttana á nýjan leik. Hin átján ára gamla Emma Raducanu, sem vann opna bandaríska mótið á dögunum, er komin upp í 22. sæti listans. Ástralinn Ashleigh Barty er áfram í efsta sæti heimslistans. Tennis Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Sjá meira
Osaka var síðast í efsta sæti heimslistans í fjórar vikur til og með 8. september 2019 en hefur hrapað niður listann að undanförnu enda ekki mikið að keppa. Hún hefur alls verið best í heimi í 25 vikur á ferlinum því hún var efst á listanum í 21 viku frá janúar til júní 2019. Osaka hefur unnið fjögur risamót á ferlinum. Undanfarið hefur lítið gengið inn á tennisvellinum þegar hún hefur þá verið með yfir höfuð. Hún er ekki á topp tíu í fyrsta sinn síðan 2018. .@naomiosaka falls out of top 10 for the first time since 2018 READ: https://t.co/bc5XccVWzk#NaomiOsaka #tennis #WTARankings pic.twitter.com/dRiuidZWw1— TOI Sports (@toisports) October 4, 2021 Osaka dróg sig úr keppni á bæði Opna franska meistaramótinu sem og á Wimbledon mótinu fyrr á þessu ári til að einbeita sér að andlegri heilsu sinni. Hún tók sér líka hlé frá tennis eftir að hafa dottið út í þriðju umferð á opna bandaríska meistaramótinu. Naomi er ein af risastóru íþróttastjörnum heimsins sem hafa vakið athygli á pressunni sem er á þeim á tímum samfélagsmiðla og stigvaxandi umfjöllunnar. Osaka var á heimavelli á Ólympíuleikunum í Tókýó og í stóru hlutverki á opnunarhátíðinni þar sem hún kveikti Ólympíueldinn. Gengið hennar í keppninni var ekki eins gott því hún datt þar út strax í þriðju umferð. Former world No. 1 #NaomiOsaka drops out of the women's top 10 for the first time since winning the 2018 #USOpen title https://t.co/saTw9yTEfI— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) October 4, 2021 Hún er nú dottin niður í tólfa sæti heimslistans. Hún ætlar ekki að koma til baka í tennisinn fyrr en fer að klæja í puttana á nýjan leik. Hin átján ára gamla Emma Raducanu, sem vann opna bandaríska mótið á dögunum, er komin upp í 22. sæti listans. Ástralinn Ashleigh Barty er áfram í efsta sæti heimslistans.
Tennis Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Sjá meira