Alex Morgan segir kynferðislega áreitni vandamál í bandarísku kvennadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2021 08:31 Alex Morgan í leik með bandaríska landsliðinu þar sem hún hefur skorað 114 mörk í 188 landsleikjum. Getty/Emilee Chinn Ein besta knattspyrnukona heims kallaði eftir því í gær að bandaríska kvennadeildin í fótbolta færi að vinna almennilega að því að enda viðverandi vandamál í deildinni sem er kynferðisleg áreitni gagnvart leikmönnum. Alex Morgan er leikmaður Orlando Pride og hefur skorað yfir hundrað mörk fyrir bandaríska landsliðið. North Carolina Courage liðið rak í síðustu viku þjálfarann Paul Riley vegna ásakana um áratugalanga harðstjórn, kynferðislega áreitni og óviðeigandi ummæla um þyngd og kynhneigð leikmanna. Alex Morgan called for the NWSL to end the systemic failure that led to a decade of alleged sexual harassment of players by some league coaches. https://t.co/EetVHkjKrN— SportsCenter (@SportsCenter) October 5, 2021 Tilkynningin kom fram eftir að The Athletic sagði frá rannsókn þar sem blaðamenn töluðu við yfir tólf leikmenn úr öllum liðunum sem Riley hafði þjálfað frá árinu 2010. Eitt félaganna hafði látið hann fara vegna svona máls en sagði ekki frá því og hann fékk því annað starf í deildinni. Meðal fórnarlambanna og þeirra sem tjáðu sig við The Athletic voru þær Mana Shim og Sinead Farrelly sem komu fram undir nafni og fóru meðal annars í „Today" þáttinn á NBC sjónvarpsstöðinni til að ræða vanhæfni deildarinnar til að taka á þessu vandamáli. Morgan kallar eftir því að deildin vinni nú markvisst að því að setja upp stefnumál sem snúa að því að verja leikmenn fyrir kynferðislegri áreitni. „Ég er hér til að styðja Mönu og Sinead og til að hjálpa röddum þeirra að heyrast. Ég vil líka sýna að þennan kerfisgalla í deildinni og hversu illa þeir tóku á máli Mana sem og hvernig þeir brugðust þeim Mönu og Sinead og örugglega mörgum öðrum konum,“ sagði Alex Morgan sem vill meina að kynferðisleg áreitni sé viðvarandi vandamál í bandarísku kvennadeildinni. Mana and Sinead, we support you and are in your corner. I am sickened and have too many thoughts to share at this moment. Bottom line: protect your players. Do the right thing @NWSL https://t.co/7TGymLLrvn— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021 Stóra vandamálið er að það eru engar reglugerðir til staðar eða verklag til að hjálpa konum að koma slíkum málum í réttan farveg. „Þegar ég horfi til baka, þá reyndi ég að vera eins góður vinur og liðsfélagi Mönu og ég gat. Ég hjálpaði henni að senda inn kvörtun en á þessum tíma var engin vettvangur fyrir slíkt mál innan kerfisins. Deildin gerði ekkert til að koma til móts við leikmenn sína í svona málum og það var ómögulegt að tilkynna slíkt,“ sagði Morgan. „Við erum nú byrjuð að reyna að búa til rétta vettvanginn fyrir slíkar kvartanir en það er vegna kröfu leikmanna en ekki af því að deildin sé að vinna fyrirbyggjandi vinnu. Nú biðjum við deildina að vinna fyrirbyggjandi vinnu en ekki halda áfram að bregðast við eftir á. Við erum að biðja um gagnsæi,“ sagði Alex Morgan. It s bigger than the sport. This is about safety in our own lives ... the players deserve that. Watch @SavannahGuthrie s full interview with soccer stars Mana Shim, Sinead Farrelly and Alex Morgan on the sexual abuse allegations rocking the National Women's Soccer League. pic.twitter.com/2RD98k7lWp— TODAY (@TODAYshow) October 5, 2021 Fótbolti NWSL Kynferðisofbeldi Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Sjá meira
Alex Morgan er leikmaður Orlando Pride og hefur skorað yfir hundrað mörk fyrir bandaríska landsliðið. North Carolina Courage liðið rak í síðustu viku þjálfarann Paul Riley vegna ásakana um áratugalanga harðstjórn, kynferðislega áreitni og óviðeigandi ummæla um þyngd og kynhneigð leikmanna. Alex Morgan called for the NWSL to end the systemic failure that led to a decade of alleged sexual harassment of players by some league coaches. https://t.co/EetVHkjKrN— SportsCenter (@SportsCenter) October 5, 2021 Tilkynningin kom fram eftir að The Athletic sagði frá rannsókn þar sem blaðamenn töluðu við yfir tólf leikmenn úr öllum liðunum sem Riley hafði þjálfað frá árinu 2010. Eitt félaganna hafði látið hann fara vegna svona máls en sagði ekki frá því og hann fékk því annað starf í deildinni. Meðal fórnarlambanna og þeirra sem tjáðu sig við The Athletic voru þær Mana Shim og Sinead Farrelly sem komu fram undir nafni og fóru meðal annars í „Today" þáttinn á NBC sjónvarpsstöðinni til að ræða vanhæfni deildarinnar til að taka á þessu vandamáli. Morgan kallar eftir því að deildin vinni nú markvisst að því að setja upp stefnumál sem snúa að því að verja leikmenn fyrir kynferðislegri áreitni. „Ég er hér til að styðja Mönu og Sinead og til að hjálpa röddum þeirra að heyrast. Ég vil líka sýna að þennan kerfisgalla í deildinni og hversu illa þeir tóku á máli Mana sem og hvernig þeir brugðust þeim Mönu og Sinead og örugglega mörgum öðrum konum,“ sagði Alex Morgan sem vill meina að kynferðisleg áreitni sé viðvarandi vandamál í bandarísku kvennadeildinni. Mana and Sinead, we support you and are in your corner. I am sickened and have too many thoughts to share at this moment. Bottom line: protect your players. Do the right thing @NWSL https://t.co/7TGymLLrvn— Alex Morgan (@alexmorgan13) September 30, 2021 Stóra vandamálið er að það eru engar reglugerðir til staðar eða verklag til að hjálpa konum að koma slíkum málum í réttan farveg. „Þegar ég horfi til baka, þá reyndi ég að vera eins góður vinur og liðsfélagi Mönu og ég gat. Ég hjálpaði henni að senda inn kvörtun en á þessum tíma var engin vettvangur fyrir slíkt mál innan kerfisins. Deildin gerði ekkert til að koma til móts við leikmenn sína í svona málum og það var ómögulegt að tilkynna slíkt,“ sagði Morgan. „Við erum nú byrjuð að reyna að búa til rétta vettvanginn fyrir slíkar kvartanir en það er vegna kröfu leikmanna en ekki af því að deildin sé að vinna fyrirbyggjandi vinnu. Nú biðjum við deildina að vinna fyrirbyggjandi vinnu en ekki halda áfram að bregðast við eftir á. Við erum að biðja um gagnsæi,“ sagði Alex Morgan. It s bigger than the sport. This is about safety in our own lives ... the players deserve that. Watch @SavannahGuthrie s full interview with soccer stars Mana Shim, Sinead Farrelly and Alex Morgan on the sexual abuse allegations rocking the National Women's Soccer League. pic.twitter.com/2RD98k7lWp— TODAY (@TODAYshow) October 5, 2021
Fótbolti NWSL Kynferðisofbeldi Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn