Fékk sömu meðferð og Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2021 23:16 Styttan af Landon Donovan. Katharine Lotze/Getty Images Landon Donovan, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, fékk styttu sér til heiðurs fyrir utan heimavöll LA Galaxy en hann lék með liðinu frá 2015 til 2014. Styttan minnir um margt á fræga styttu sem gerð var til heiðurs Cristiano Ronaldo. Hinn 39 ára gamli Landon Donovan hefur gert meira fyrir MLS-deildina í Bandaríkjunum en flestir. Það kom því lítið á óvart þegar LA Galaxy, félagið sem hann lék fyrir í níu ár, ákvað að reisa styttu honum til heiðurs. Var hún opinberuð nú á sunnudaginn var og segja má að hún hafi fengi misgóðar viðtökur. UNVEILING THE @LANDONDONOVAN STATUE! pic.twitter.com/a1IZxCwzmv— LA Galaxy (@LAGalaxy) October 3, 2021 Landon hélt tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann tjáði stuðningsfólki Galaxy að hann elskaði það og að honum hefði alltaf liðið eins og heima hjá sér á leikvangi félagsins. Landon var töluvert blíðari er styttan var afhjúpuð heldur en styttan sjálf gefur til kynna. Styttan gæti hrætt líftóruna úr fólki sem hættir sér of nálægt.LA Galaxy Donovan er ekki eini knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið fyrir vonbrigðum er stytta af honum er afhjúpuð. Fyrir rúmlega fjórum og hálfu ári síðan var stytta til heiðurs Cristiano Roanldo afhjúpuð á flugvellinum í Madeira en hann er uppalinn á eyjunni. Four years since this Cristiano Ronaldo statue was unveiled at Madeira airport pic.twitter.com/WbHwEumY6h— Goal (@goal) March 29, 2021 Eins og sjá má eiga styttan af Ronaldo og leikmaðurinn sjálfur lítið sem ekkert sameiginlegt enda var farið rakleiðis í að gera nýja styttu sem af afhjúpuð einhverju síðan. Hvort styttan af Landon verði látin standa eða ef til vill gerð aðeins blíðari verður að koma í ljós þegar fram líða stundir. Fótbolti MLS Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Landon Donovan hefur gert meira fyrir MLS-deildina í Bandaríkjunum en flestir. Það kom því lítið á óvart þegar LA Galaxy, félagið sem hann lék fyrir í níu ár, ákvað að reisa styttu honum til heiðurs. Var hún opinberuð nú á sunnudaginn var og segja má að hún hafi fengi misgóðar viðtökur. UNVEILING THE @LANDONDONOVAN STATUE! pic.twitter.com/a1IZxCwzmv— LA Galaxy (@LAGalaxy) October 3, 2021 Landon hélt tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann tjáði stuðningsfólki Galaxy að hann elskaði það og að honum hefði alltaf liðið eins og heima hjá sér á leikvangi félagsins. Landon var töluvert blíðari er styttan var afhjúpuð heldur en styttan sjálf gefur til kynna. Styttan gæti hrætt líftóruna úr fólki sem hættir sér of nálægt.LA Galaxy Donovan er ekki eini knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið fyrir vonbrigðum er stytta af honum er afhjúpuð. Fyrir rúmlega fjórum og hálfu ári síðan var stytta til heiðurs Cristiano Roanldo afhjúpuð á flugvellinum í Madeira en hann er uppalinn á eyjunni. Four years since this Cristiano Ronaldo statue was unveiled at Madeira airport pic.twitter.com/WbHwEumY6h— Goal (@goal) March 29, 2021 Eins og sjá má eiga styttan af Ronaldo og leikmaðurinn sjálfur lítið sem ekkert sameiginlegt enda var farið rakleiðis í að gera nýja styttu sem af afhjúpuð einhverju síðan. Hvort styttan af Landon verði látin standa eða ef til vill gerð aðeins blíðari verður að koma í ljós þegar fram líða stundir.
Fótbolti MLS Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Sjá meira