Farþegum Icelandair hefur fjölgað um 9% á árinu Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2021 19:16 Flugvél Icelandair við Leifsstöð Vísir/Vilhelm Icelandair flutti níu prósent fleiri farþega á fyrstu níu mánuðum þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Tæplega sextánfalt fleiri farþegar voru í millilandaflugi nú í september en í fyrra. Yfir 212.000 farþegar flugu með Icelandair í september síðastliðnum samanborið við tæplega 25.000 í sama mánuði í fyrra, að því er kemur fram í mánaðarlegum flutningstölum fyrir september sem Icelandair Group birti í Kauphöllinni í dag. Kórónuveirufaraldurinn hafði gríðarleg áhrif á flugsamgöngur í fyrra. Ferðalögum hefur tekið að fjölga á þessu ári þegar slakað var á sóttvarnaaðgerðum víða um lönd eftir bólusetningarherferðir. Heildarfarþegafjöldi félagsins hefur nú aukist um 9% á milli ára á fyrstu níu mánuðum ársins. Þá heldur farþegum í innanlandsflugi áfram að fjölga auk þess sem fraktflutningar félagsins aukast. Farþegar í millilandaflugi voru tæplega 191.000 í liðnum mánuði, samanborið við um 12.000 í september 2020. Farþegar til Íslands voru 102.000 samanborið við tæplega 6.000 í september 2020 og farþegar frá Íslandi voru 23.000 en voru tæplega 6.000 í september 2020. Tengifarþegar voru 65.000 en nær ekkert tengiflug var á sama tíma í fyrra. Stundvísi í millilandaflugi var 88%. Sætanýting í millilandaflugi var 62% samanborið við 45% í september í fyrra. Óvissa vegna Delta afbrigðis kórónuveirunnar er það sem hafði mest áhrif á sætanýtingu. Að auki hefur Icelandair líkt og undanfarna mánuði notað Boeing 767 flugvélar í stað smærri flugvéla á mörgum flugleiðum vegna mikillar eftirspurnar eftir fraktrými. Farþegar í innanlandsflugi voru 21.500 samanborið við tæplega 13.000 farþega í sama mánuði í fyrra. Farþegum í innanlandsflugi hefur fjölgað um 57% það sem af er ári miðað við sama tímabil í fyrra. Fjöldi seldra blokktíma í leigustarfsemi jókst um 153% á milli ára í september og var 35% meiri en í ágúst 2021. Fraktflutningar jukust um 42% frá september 2020 og hafa aukist um 23% fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Icelandair Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira
Yfir 212.000 farþegar flugu með Icelandair í september síðastliðnum samanborið við tæplega 25.000 í sama mánuði í fyrra, að því er kemur fram í mánaðarlegum flutningstölum fyrir september sem Icelandair Group birti í Kauphöllinni í dag. Kórónuveirufaraldurinn hafði gríðarleg áhrif á flugsamgöngur í fyrra. Ferðalögum hefur tekið að fjölga á þessu ári þegar slakað var á sóttvarnaaðgerðum víða um lönd eftir bólusetningarherferðir. Heildarfarþegafjöldi félagsins hefur nú aukist um 9% á milli ára á fyrstu níu mánuðum ársins. Þá heldur farþegum í innanlandsflugi áfram að fjölga auk þess sem fraktflutningar félagsins aukast. Farþegar í millilandaflugi voru tæplega 191.000 í liðnum mánuði, samanborið við um 12.000 í september 2020. Farþegar til Íslands voru 102.000 samanborið við tæplega 6.000 í september 2020 og farþegar frá Íslandi voru 23.000 en voru tæplega 6.000 í september 2020. Tengifarþegar voru 65.000 en nær ekkert tengiflug var á sama tíma í fyrra. Stundvísi í millilandaflugi var 88%. Sætanýting í millilandaflugi var 62% samanborið við 45% í september í fyrra. Óvissa vegna Delta afbrigðis kórónuveirunnar er það sem hafði mest áhrif á sætanýtingu. Að auki hefur Icelandair líkt og undanfarna mánuði notað Boeing 767 flugvélar í stað smærri flugvéla á mörgum flugleiðum vegna mikillar eftirspurnar eftir fraktrými. Farþegar í innanlandsflugi voru 21.500 samanborið við tæplega 13.000 farþega í sama mánuði í fyrra. Farþegum í innanlandsflugi hefur fjölgað um 57% það sem af er ári miðað við sama tímabil í fyrra. Fjöldi seldra blokktíma í leigustarfsemi jókst um 153% á milli ára í september og var 35% meiri en í ágúst 2021. Fraktflutningar jukust um 42% frá september 2020 og hafa aukist um 23% fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra.
Icelandair Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira