Baldur hefur tapað fimm sinnum í röð á móti Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 16:31 Baldur Þór Ragnarsson mætir ekki beint uppáhaldsmótherjum sínum í fyrsta leik. Vísir/Daníel Tindastóll tekur á móti Val í Subway-deild karla í körfubolta í stórleik kvöldsins en þetta er fyrsti deildarleikur liðanna á tímabilinu. Það var mikil spenna í fyrstu umferð Subway deildarinnar í gærkvöldi og fjörið heldur áfram í kvöld þegar fyrsta umferðin klárast. Leikur Tindastóls og Vals hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Á eftir leiknum mun Körfuboltakvöld síðan gera upp alla fyrstu umferðina. Bæði lið Tindastóls og Vals hafa breyst talsvert frá síðustu leiktíð og því verður athyglisvert að sjá hvernig þau hentu hvoru öðru inn á vellinum. Þjálfararnir eru þeir sömu og í fyrra en í fyrra fagnaði Finnur Freyr Stefánsson sigri í báðum leikjunum við Tindastól. Finnur hefur líka tvisvar orðið Íslandsmeistari eftir sigur á Stólunum í lokaúrslitum. Hann á því margar góðar minningar frá leikjum við Stólanna. Aðra sögu er að segja af minningum kollega hans sem stýrir málum hjá heimamönnum. Baldur Þór Ragnarsson þjálfar áfram Tindastólsliðið en þetta er hans þriðja tímabil á Sauðárkróki. Valsmenn hafa reynst honum afar erfiður mótherji sem þjálfari í úrvalsdeildinni og nær það aftur til þess tíma sem hann þjálfaði Þórsliðið. Undir stjórn Baldurs hafa Stólarnir tapað síðustu fjórum deildarleikjum sínum á móti Val en að auki þá tapaði Baldur líka síðasta leiknum á móti Val sem þjálfari liðs Þórs úr Þorlákshöfn. Baldur hefur því tapað fimm síðustu leikjum sínum á móti Val sem þjálfari í úrvalsdeild karla. Leikir liða Baldurs Ragnarssonar á móti Val í úrvalsdeild karla: 18. mars 2021: 11 stiga tap Tindastóls á móti Val (79-90) 21. janúar 2021: 6 stiga tap Tindastóls á móti Val (71-77) 24. janúar 2020: 2 stiga tap Tindastóls á móti Val (89-91) 24. október 2019: 3 stiga tap Tindastóls á móti Val (92-95) 14. mars 2019: 9 stiga tap Þórs á móti Val (87-96) 20. desember 2018: 16 stiga sigur Þórs á Val (114-98) Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Það var mikil spenna í fyrstu umferð Subway deildarinnar í gærkvöldi og fjörið heldur áfram í kvöld þegar fyrsta umferðin klárast. Leikur Tindastóls og Vals hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Á eftir leiknum mun Körfuboltakvöld síðan gera upp alla fyrstu umferðina. Bæði lið Tindastóls og Vals hafa breyst talsvert frá síðustu leiktíð og því verður athyglisvert að sjá hvernig þau hentu hvoru öðru inn á vellinum. Þjálfararnir eru þeir sömu og í fyrra en í fyrra fagnaði Finnur Freyr Stefánsson sigri í báðum leikjunum við Tindastól. Finnur hefur líka tvisvar orðið Íslandsmeistari eftir sigur á Stólunum í lokaúrslitum. Hann á því margar góðar minningar frá leikjum við Stólanna. Aðra sögu er að segja af minningum kollega hans sem stýrir málum hjá heimamönnum. Baldur Þór Ragnarsson þjálfar áfram Tindastólsliðið en þetta er hans þriðja tímabil á Sauðárkróki. Valsmenn hafa reynst honum afar erfiður mótherji sem þjálfari í úrvalsdeildinni og nær það aftur til þess tíma sem hann þjálfaði Þórsliðið. Undir stjórn Baldurs hafa Stólarnir tapað síðustu fjórum deildarleikjum sínum á móti Val en að auki þá tapaði Baldur líka síðasta leiknum á móti Val sem þjálfari liðs Þórs úr Þorlákshöfn. Baldur hefur því tapað fimm síðustu leikjum sínum á móti Val sem þjálfari í úrvalsdeild karla. Leikir liða Baldurs Ragnarssonar á móti Val í úrvalsdeild karla: 18. mars 2021: 11 stiga tap Tindastóls á móti Val (79-90) 21. janúar 2021: 6 stiga tap Tindastóls á móti Val (71-77) 24. janúar 2020: 2 stiga tap Tindastóls á móti Val (89-91) 24. október 2019: 3 stiga tap Tindastóls á móti Val (92-95) 14. mars 2019: 9 stiga tap Þórs á móti Val (87-96) 20. desember 2018: 16 stiga sigur Þórs á Val (114-98)
Leikir liða Baldurs Ragnarssonar á móti Val í úrvalsdeild karla: 18. mars 2021: 11 stiga tap Tindastóls á móti Val (79-90) 21. janúar 2021: 6 stiga tap Tindastóls á móti Val (71-77) 24. janúar 2020: 2 stiga tap Tindastóls á móti Val (89-91) 24. október 2019: 3 stiga tap Tindastóls á móti Val (92-95) 14. mars 2019: 9 stiga tap Þórs á móti Val (87-96) 20. desember 2018: 16 stiga sigur Þórs á Val (114-98)
Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira