Bottas hélt forystunni alla leið í Tyrklandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2021 16:21 Sigurvegari dagsins. vísir/Getty Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Tyrklandi í dag eftir að hafa verið á ráspól. Þýski ökuþórinn Max Verstappen kom annar í mark en hann á í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistarann Lewis Hamilton um fyrsta sæti í heildarkeppni ökuþóra. Hamilton varð fimmti í mark í dag og missti Verstappen því upp fyrir sig í heildarkeppninni. Það rigndi sem hellt væri úr fötu í Tyrklandi í dag og setti það sinn svip á keppnina. Hamilton byrjaði ellefti í dag en náði að vinna sig upp í 5.sæti. Hann var hins vegar ekki sáttur með ákvarðanir sem teknar voru á þjónustusvæði Mercedes liðsins í dag. "We shouldn't have come in man" With laps running out and running P5, Lewis Hamilton wonders about the wisdom of pitting for a new set of inters #TurkishGP #F1 pic.twitter.com/60FezdEXw7— Formula 1 (@F1) October 10, 2021 Verstappen sem fyrr segir á toppnum í keppni ökuþóra eftir sextán keppnir. From a 2-point deficit to a 6-point lead @Max33Verstappen leads after 16 rounds! #TurkishGP #F1 pic.twitter.com/bcFJRshYdR— Formula 1 (@F1) October 10, 2021 Formúla Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þýski ökuþórinn Max Verstappen kom annar í mark en hann á í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistarann Lewis Hamilton um fyrsta sæti í heildarkeppni ökuþóra. Hamilton varð fimmti í mark í dag og missti Verstappen því upp fyrir sig í heildarkeppninni. Það rigndi sem hellt væri úr fötu í Tyrklandi í dag og setti það sinn svip á keppnina. Hamilton byrjaði ellefti í dag en náði að vinna sig upp í 5.sæti. Hann var hins vegar ekki sáttur með ákvarðanir sem teknar voru á þjónustusvæði Mercedes liðsins í dag. "We shouldn't have come in man" With laps running out and running P5, Lewis Hamilton wonders about the wisdom of pitting for a new set of inters #TurkishGP #F1 pic.twitter.com/60FezdEXw7— Formula 1 (@F1) October 10, 2021 Verstappen sem fyrr segir á toppnum í keppni ökuþóra eftir sextán keppnir. From a 2-point deficit to a 6-point lead @Max33Verstappen leads after 16 rounds! #TurkishGP #F1 pic.twitter.com/bcFJRshYdR— Formula 1 (@F1) October 10, 2021
Formúla Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti