Svona er að fá heita máltíð senda heim með dróna Snorri Másson skrifar 11. október 2021 22:40 Svona lítur framtíðin út: Kjúklingavængir í eins konar fallhlíf úr dróna frá Aha. Ný tegund af heimsendingarþjónustu er að ryðja sér til rúms. Stöð 2 Flutningafyrirtækið Aha.is hlaut á dögunum verðlaun fyrir framtak ársins á sviði umhverfismála. Flotinn rafvæddur og ýmislegt göfugt í þeim dúr, en það sem er meira um vert: Þeir senda heim mat með dróna. Slík heimsending er sem sagt ekki lengur framtíðarmúsík, heldur er fjöldi Íslendinga sem nýtir sér þessa þjónustu daglega. Matnum er flogið af stað úr Skeifunni og hann er kominn heim að dyrum eftir örfáar mínútur - það er enda fljótlegt að ferðast beina loftlínu. Vegalengd sem tekur 35 mínútur í þungri síðdegisumferð á bíl tekur drónann sex mínútur, eins og Maron Kristófersson framkvæmdastjóri lýsir fyrir fréttastofu. Það eina sem maður þarf að gera er að skrá sig í forritinu og svo getur maður byrjað að panta. Á það skal bent að það er reyndar höfuðmál að velja lendingarstað með sérstakri nákvæmni, eins og fréttastofa reyndi á eigin skinni. Best er að hafa um það sem fæst orð og vísa einfaldlega á myndbandið hér að ofan, sem gerir málinu tæmandi skil. Dróninn stýrir sér alveg sjálfur. Á góðviðrisdögum eru hátt í 3 prósent pantana hjá Aha himnasendingar og fjöldi kúnna sem hefur tekið við tugum þeirra. Maron Kristófersson framkvæmdastjóri Aha hefur mikla trú á drónunum.Stöð 2 Maron telur að þetta sé hluti af framtíðinni. „Annars væri ég ekki búinn að vera að þessu í fimm ár. Þannig að já, alveg klárlega, þetta verður alltaf hluti af því, en þetta verður ekki heildin,“ segir Maron. Verslun Tækni Veitingastaðir Tengdar fréttir Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23. ágúst 2017 14:15 Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30. nóvember 2015 11:52 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Fleiri fréttir Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Sjá meira
Slík heimsending er sem sagt ekki lengur framtíðarmúsík, heldur er fjöldi Íslendinga sem nýtir sér þessa þjónustu daglega. Matnum er flogið af stað úr Skeifunni og hann er kominn heim að dyrum eftir örfáar mínútur - það er enda fljótlegt að ferðast beina loftlínu. Vegalengd sem tekur 35 mínútur í þungri síðdegisumferð á bíl tekur drónann sex mínútur, eins og Maron Kristófersson framkvæmdastjóri lýsir fyrir fréttastofu. Það eina sem maður þarf að gera er að skrá sig í forritinu og svo getur maður byrjað að panta. Á það skal bent að það er reyndar höfuðmál að velja lendingarstað með sérstakri nákvæmni, eins og fréttastofa reyndi á eigin skinni. Best er að hafa um það sem fæst orð og vísa einfaldlega á myndbandið hér að ofan, sem gerir málinu tæmandi skil. Dróninn stýrir sér alveg sjálfur. Á góðviðrisdögum eru hátt í 3 prósent pantana hjá Aha himnasendingar og fjöldi kúnna sem hefur tekið við tugum þeirra. Maron Kristófersson framkvæmdastjóri Aha hefur mikla trú á drónunum.Stöð 2 Maron telur að þetta sé hluti af framtíðinni. „Annars væri ég ekki búinn að vera að þessu í fimm ár. Þannig að já, alveg klárlega, þetta verður alltaf hluti af því, en þetta verður ekki heildin,“ segir Maron.
Verslun Tækni Veitingastaðir Tengdar fréttir Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23. ágúst 2017 14:15 Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30. nóvember 2015 11:52 Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Fleiri fréttir Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Sjá meira
Sendingar með dróna: Sushi flýgur bráðum yfir höfuðborginni AHA hefur opnað fyrir sendingarþjónustu með aðstoð dróna í Reykjavík. 23. ágúst 2017 14:15
Svona lítur drón heimsending Amazon út Með nýju drón heimsendingaþjónustunni getur maður fengið pakkann sinn afhentan innan 30 mínútna. 30. nóvember 2015 11:52