Barnalæknarnir flytja úr Domus og í Urðarhvarf um áramótin Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2021 07:00 Barnalæknarnir hefjas stöf í Urðarhvarfi 8 í upphafi næsta árs. Vísir/Vilhelm Öll starfsemi barnalækna sem verið hefur í Domus Medica við Egilsgötu 3 í Reykjavík mun flytja í Urðarhvarf 8 í Kópavogi um áramótin. Unnið er að því þessa dagana að innrétta nýju læknastöðina. Þetta segir Viðar Eðvarðsson, barnalæknir í Domus Medica, í samtali við Vísi. Foreldrar ungra barna kannast margir við kvöld- og helgarþjónustu Barnalæknaþjónustunnar barnalæknanna í Domus og segir Viðar að sú þjónusta muni haldast óbreytt á nýja staðnum. Viðar Eðvarðsson barnalæknir.HÍ Hann segir að nýja stöðin, sem muni bera nafnið heitið Domus barnalæknar, verði á fimmtu hæð í A-álmu hússins, alls 750 fermetrar. „Það er langt komið með að innrétta húsnæðið og á að vera búið að ganga frá því fyrir jól þannig að hægt sé verði að flytja inn. Við reiknum svo með að hefja starfsemina á nýja staðnum strax í byrjun janúar.“ „Síðan munu þrjátíu barnalæknar í flestum sérgreinum barnalækninga hafa móttöku á nýja staðnum . Þarna verður líka barnaskurðlæknir og svo fjórir háls-, nef- og eyrnalæknar sem börn þurfa jú oft að leita til. Sömuleiðis verður rannsóknarstofan Sameind sem gerir blóð- og þvagrannsóknir með starfsemi á hæðinni. Íslensk myndgreining er einnig er í húsinu og býður upp á fullkomna myndgreiningarþjónustu (röntgen).“ Barnalæknarnir verða til húsa á fimmtu hæðinni.Vísir/Vilhelm Hætt í árslok Fyrr á árinu var greint frá því að starfsemi Domus Medica við Egilsgötu yrði hætt í árslok. Þá kom fram í fréttum að ekki væri lengur talinn rekstrargrundvöllur fyrir starfsemi lækningastöðvarinnar Domus Medica, meðal annars vegna takmörkunar nýliðunar sérfræðilækna undanfarin ár. Viðar segir að Domus barnalæknar munu áfram eiga átt gott samstarf við Sjúkratryggingar Íslands. Hann segir fyrirkomulagið vera á þann veg að Domus barnalæknar haldi utan um húsnæðið og allan rekstur, en að læknar sem þar starfa muni greiða aðstöðugjöld og senda reikninga til Sjúkratrygginga líkt og verið hefur. Heilbrigðismál Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Þetta segir Viðar Eðvarðsson, barnalæknir í Domus Medica, í samtali við Vísi. Foreldrar ungra barna kannast margir við kvöld- og helgarþjónustu Barnalæknaþjónustunnar barnalæknanna í Domus og segir Viðar að sú þjónusta muni haldast óbreytt á nýja staðnum. Viðar Eðvarðsson barnalæknir.HÍ Hann segir að nýja stöðin, sem muni bera nafnið heitið Domus barnalæknar, verði á fimmtu hæð í A-álmu hússins, alls 750 fermetrar. „Það er langt komið með að innrétta húsnæðið og á að vera búið að ganga frá því fyrir jól þannig að hægt sé verði að flytja inn. Við reiknum svo með að hefja starfsemina á nýja staðnum strax í byrjun janúar.“ „Síðan munu þrjátíu barnalæknar í flestum sérgreinum barnalækninga hafa móttöku á nýja staðnum . Þarna verður líka barnaskurðlæknir og svo fjórir háls-, nef- og eyrnalæknar sem börn þurfa jú oft að leita til. Sömuleiðis verður rannsóknarstofan Sameind sem gerir blóð- og þvagrannsóknir með starfsemi á hæðinni. Íslensk myndgreining er einnig er í húsinu og býður upp á fullkomna myndgreiningarþjónustu (röntgen).“ Barnalæknarnir verða til húsa á fimmtu hæðinni.Vísir/Vilhelm Hætt í árslok Fyrr á árinu var greint frá því að starfsemi Domus Medica við Egilsgötu yrði hætt í árslok. Þá kom fram í fréttum að ekki væri lengur talinn rekstrargrundvöllur fyrir starfsemi lækningastöðvarinnar Domus Medica, meðal annars vegna takmörkunar nýliðunar sérfræðilækna undanfarin ár. Viðar segir að Domus barnalæknar munu áfram eiga átt gott samstarf við Sjúkratryggingar Íslands. Hann segir fyrirkomulagið vera á þann veg að Domus barnalæknar haldi utan um húsnæðið og allan rekstur, en að læknar sem þar starfa muni greiða aðstöðugjöld og senda reikninga til Sjúkratrygginga líkt og verið hefur.
Heilbrigðismál Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47