Hundrað knattspyrnumönnum komið í burtu frá Afganistan Sindri Sverrisson skrifar 15. október 2021 08:30 Kvennalandsliði Afganistans var komið á fót árið 2007. Liðið lék vináttulandsleik við lið öryggishjálpar NATO í Kabúl árið 2010 þar sem þessi mynd var tekin. Getty Um það bil 100 knattspyrnumenn, karlar og konur, voru fluttir ásamt fjölskyldum sínum frá Afganistan til Doha í Katar í gær. Í hópnum voru 20 landsliðsmenn, samkvæmt frétt BBC. Stjórnvöld í Katar unnu með FIFA, alþjóða knattspyrnusambandinu, að verkefninu. Samkvæmt heimildum BBC vinnur FIFA að því að koma fleira knattspyrnufólki og fjölskyldum þeirra frá Afganistan eftir að Talíbanar tóku yfir stjórn landsins í ágúst. FIFA can confirm, following complex negotiations, it has, with the support of Qatar, evacuated almost 100 members of the football family from Afghanistan, including female players. https://t.co/yMdgHqNNhA— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) October 15, 2021 Khalida Popal, fyrrverandi fyrirliði kvennalandsliðs Afganistan sem búsett er í Danmörku, varaði knattspyrnukonur við þegar Talíbanar tóku yfir. Hún sagði þeim að eyða fótboltamyndum af sér af samfélagsmiðlum og brenna fótboltabúninga sína til að reyna að forðast refsiaðgerðir Talíbana. Í frétt BBC segir að margar af knattspyrnukonum Afganistan hafi verið í felum síðan í ágúst. FIFA og leikmannasamtökin FIFPro skrifuðu ríkisstjórnum margra landa bréf og óskuðu eftir aðstoð. Í síðasta mánuði sluppu leikmenn yngri kvennalandsliða Afganistans yfir landamærin til Pakistan eftir að hafa verið í felum vikum saman af ótta við stefnu Talíbana gagnvart réttindum kvenna. Konum var meinað að stunda íþróttir síðast þegar Talíbanar voru við völd í Afganistan, á árunum 1996-2001. Fótbolti Afganistan Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Stjórnvöld í Katar unnu með FIFA, alþjóða knattspyrnusambandinu, að verkefninu. Samkvæmt heimildum BBC vinnur FIFA að því að koma fleira knattspyrnufólki og fjölskyldum þeirra frá Afganistan eftir að Talíbanar tóku yfir stjórn landsins í ágúst. FIFA can confirm, following complex negotiations, it has, with the support of Qatar, evacuated almost 100 members of the football family from Afghanistan, including female players. https://t.co/yMdgHqNNhA— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) October 15, 2021 Khalida Popal, fyrrverandi fyrirliði kvennalandsliðs Afganistan sem búsett er í Danmörku, varaði knattspyrnukonur við þegar Talíbanar tóku yfir. Hún sagði þeim að eyða fótboltamyndum af sér af samfélagsmiðlum og brenna fótboltabúninga sína til að reyna að forðast refsiaðgerðir Talíbana. Í frétt BBC segir að margar af knattspyrnukonum Afganistan hafi verið í felum síðan í ágúst. FIFA og leikmannasamtökin FIFPro skrifuðu ríkisstjórnum margra landa bréf og óskuðu eftir aðstoð. Í síðasta mánuði sluppu leikmenn yngri kvennalandsliða Afganistans yfir landamærin til Pakistan eftir að hafa verið í felum vikum saman af ótta við stefnu Talíbana gagnvart réttindum kvenna. Konum var meinað að stunda íþróttir síðast þegar Talíbanar voru við völd í Afganistan, á árunum 1996-2001.
Fótbolti Afganistan Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira