Morðingi Agnesar Tirop handtekinn eftir flótta undan lögreglunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2021 12:01 Emmanuel Rotich eftir að hann var handtekinn. Til hægri sést illa farinn bíll sem hann reyndi að flýja í. Lögreglan í Kenía hefur handtekið Emmanuel Rotich sem er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína, langhlauparann Agnesi Tirop. Hún fannst látin á heimili sínu á þriðjudaginn. Fljótlega beindist grunurinn að Rotich og lögreglan hóf leit að honum. Hann var loks handtekinn í gærkvöldi. Rotich ætlaði sér að komast úr landi en varð ekki kápan úr því klæðinu. Fyrr um daginn hafði hann naumlega sloppið frá lögreglunni eftir að hafa keyrt á vörubíl. Rotich var yfirheyrður af lögreglunni og mætir fyrir rétt í dag. The prime suspect in the gruesome murder of 25-year-old world 5,000m record holder Agnes Tirop, has been arrested. Ibrahim Rotich, who was in a relationship with the athlete was arrested moments ago in Changamwe, Mombasa county, as he tried to flee to a neighboring pic.twitter.com/G2OrhlaM8X— DCI KENYA (@DCI_Kenya) October 14, 2021 Af virðingu við Tirop hefur frjálsíþróttasamband Kenía slegið af allar keppnir næstu tvær vikurnar. Tirop var 25 ára þegar hún lést. Í síðasta mánuði setti hún heimsmet í tíu kílómetra götuhlaupi í Þýskalandi þegar hún kom í mark á 30:01 mínútum. Hún sló gamla heimsmetið um 28 sekúndur. Tirop vann til bronsverðlauna í 10.000 metra hlaupi á HM 2017 og 2019 og lenti í 4. sæti í 5000 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þá vann hún gull í 5000 metra hlaupi á demantamótaröðinni í Svíþjóð fyrir tveimur árum. Frjálsar íþróttir Kenía Tengdar fréttir Morðingja Agnesar Tirop enn leitað Lögreglan í Kenía leitar að eiginmanni Agnesar Tirop sem er grunaður um að hafa myrt hana í fyrradag. 14. október 2021 13:34 Ein skærasta frjálsíþróttastjarna Kenía myrt af eiginmanni sínum Keníska frjálsíþróttastjarnan Agnes Tirop fannst látin á heimili sínu í gær. Í yfirlýsingu frá keníska frjálsíþróttasambandinu segir að eiginmaður hennar hafi stungið hana til bana. 13. október 2021 12:54 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sjá meira
Hún fannst látin á heimili sínu á þriðjudaginn. Fljótlega beindist grunurinn að Rotich og lögreglan hóf leit að honum. Hann var loks handtekinn í gærkvöldi. Rotich ætlaði sér að komast úr landi en varð ekki kápan úr því klæðinu. Fyrr um daginn hafði hann naumlega sloppið frá lögreglunni eftir að hafa keyrt á vörubíl. Rotich var yfirheyrður af lögreglunni og mætir fyrir rétt í dag. The prime suspect in the gruesome murder of 25-year-old world 5,000m record holder Agnes Tirop, has been arrested. Ibrahim Rotich, who was in a relationship with the athlete was arrested moments ago in Changamwe, Mombasa county, as he tried to flee to a neighboring pic.twitter.com/G2OrhlaM8X— DCI KENYA (@DCI_Kenya) October 14, 2021 Af virðingu við Tirop hefur frjálsíþróttasamband Kenía slegið af allar keppnir næstu tvær vikurnar. Tirop var 25 ára þegar hún lést. Í síðasta mánuði setti hún heimsmet í tíu kílómetra götuhlaupi í Þýskalandi þegar hún kom í mark á 30:01 mínútum. Hún sló gamla heimsmetið um 28 sekúndur. Tirop vann til bronsverðlauna í 10.000 metra hlaupi á HM 2017 og 2019 og lenti í 4. sæti í 5000 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þá vann hún gull í 5000 metra hlaupi á demantamótaröðinni í Svíþjóð fyrir tveimur árum.
Frjálsar íþróttir Kenía Tengdar fréttir Morðingja Agnesar Tirop enn leitað Lögreglan í Kenía leitar að eiginmanni Agnesar Tirop sem er grunaður um að hafa myrt hana í fyrradag. 14. október 2021 13:34 Ein skærasta frjálsíþróttastjarna Kenía myrt af eiginmanni sínum Keníska frjálsíþróttastjarnan Agnes Tirop fannst látin á heimili sínu í gær. Í yfirlýsingu frá keníska frjálsíþróttasambandinu segir að eiginmaður hennar hafi stungið hana til bana. 13. október 2021 12:54 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sjá meira
Morðingja Agnesar Tirop enn leitað Lögreglan í Kenía leitar að eiginmanni Agnesar Tirop sem er grunaður um að hafa myrt hana í fyrradag. 14. október 2021 13:34
Ein skærasta frjálsíþróttastjarna Kenía myrt af eiginmanni sínum Keníska frjálsíþróttastjarnan Agnes Tirop fannst látin á heimili sínu í gær. Í yfirlýsingu frá keníska frjálsíþróttasambandinu segir að eiginmaður hennar hafi stungið hana til bana. 13. október 2021 12:54