Hidalgo útnefnd frambjóðandi franskra sósíalista Þorgils Jónsson skrifar 15. október 2021 10:58 Anne Hidalgo var í gær útnefnd frambjóðandi Sósíalistaflokksins fyrir frönsku forsetakosningarnar á næsta ári. Hún er þó ekki talin líkleg til afreka þar sem þessi fyrrum kjölfestuflokkur hefur ekki átt góðu fylgi að fagna síðustu ár. Anne Hidalgo, borgarstjóri Frakklands var formlega útnefnd forsetaframbjóðandi franska Sósíalistaflokksins í gærkvöldi. Í frétt á vef DW kemur fram að hún bar sigurorð af kollega sínum Stephane Le Foll, borgarstjóranum í Le Mans, í forvali flokksins. Hidalgo tilkynnti um framboð sitt í síðasta mánuði, en hefur ekki náð miklu flugi í baráttu sinni hingað til. Í stuttri ræðu í gær sagðist hún myndu leggja áherslu á umhverfismál og félagsmál, auk þess sem hún hét því að vera rödd allra franskra kvenna. Sósíalistaflokkurinn má sannarlega muna fífil sinn fegurri, en eftir að gríðarlegar óvinsældir Francois Hollande í forsetaembættinu á árunum 2012 til 2017, hefur fylgi hans verið í lægstu lægðum. Emmanuel Macron forseti hefur ekki enn tilkynnt um að hann muni bjóða sig fram til endurkjörs, en fastlega er búist við því að svo fari. Líklegast er að Macron og hægri-pópúlistinn Marine Le Pen muni mætast í lokasennu kosninganna sem fara fram í apríl næstkomandi. Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Borgarstjóri Parísar blandar sér í forsetaslaginn Borgarstjórinn í París, Anne Hidalgo, lýsti yfir framboði til frönsku forsetakosninganna í dag. Hidalgo, sem er fyrsta konan til að gegna embætti borgarstjóra í París, bíður ærið verkefni þar sem flokkur hennar, sósíalistaflokkurinn, hefur staðið höllum fæti á landsvísu síðustu ár. 12. september 2021 14:31 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Fleiri fréttir Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Sjá meira
Í frétt á vef DW kemur fram að hún bar sigurorð af kollega sínum Stephane Le Foll, borgarstjóranum í Le Mans, í forvali flokksins. Hidalgo tilkynnti um framboð sitt í síðasta mánuði, en hefur ekki náð miklu flugi í baráttu sinni hingað til. Í stuttri ræðu í gær sagðist hún myndu leggja áherslu á umhverfismál og félagsmál, auk þess sem hún hét því að vera rödd allra franskra kvenna. Sósíalistaflokkurinn má sannarlega muna fífil sinn fegurri, en eftir að gríðarlegar óvinsældir Francois Hollande í forsetaembættinu á árunum 2012 til 2017, hefur fylgi hans verið í lægstu lægðum. Emmanuel Macron forseti hefur ekki enn tilkynnt um að hann muni bjóða sig fram til endurkjörs, en fastlega er búist við því að svo fari. Líklegast er að Macron og hægri-pópúlistinn Marine Le Pen muni mætast í lokasennu kosninganna sem fara fram í apríl næstkomandi.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Borgarstjóri Parísar blandar sér í forsetaslaginn Borgarstjórinn í París, Anne Hidalgo, lýsti yfir framboði til frönsku forsetakosninganna í dag. Hidalgo, sem er fyrsta konan til að gegna embætti borgarstjóra í París, bíður ærið verkefni þar sem flokkur hennar, sósíalistaflokkurinn, hefur staðið höllum fæti á landsvísu síðustu ár. 12. september 2021 14:31 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Fleiri fréttir Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Sjá meira
Borgarstjóri Parísar blandar sér í forsetaslaginn Borgarstjórinn í París, Anne Hidalgo, lýsti yfir framboði til frönsku forsetakosninganna í dag. Hidalgo, sem er fyrsta konan til að gegna embætti borgarstjóra í París, bíður ærið verkefni þar sem flokkur hennar, sósíalistaflokkurinn, hefur staðið höllum fæti á landsvísu síðustu ár. 12. september 2021 14:31