Bein útsending: Kínverjar senda þrjá geimfara til geimstöðvarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2021 16:00 Geimförunum verður skotið á loft með Long March-2F eldflaug. AP/Wang Jiangbo Þremur geimförum verður í dag skotið á braut um jörðu frá Kína. Þar munu geimfararnir vera í hálft ár að vinna við gerð geimstöðvar Kína. Shenzhou-13 er annað af fjórum mönnuðum geimskotum Kína á meðan verið er að klára geimstöðina. Þessi hópur geimfara mun verða lengst allra kínverskra geimfara út í geim frá því geimferðir hófust þar. Í hópnum eru Ye Guangfu (41), Zhai Zhigang (55) og Wang Yaping (41). Sú síðastnefnda verður fyrsta kínverska konan til að fara í geimgöngu. Þetta er í fyrsta sinn sem Ye Guangfu fer út í geim. En Zhai var fyrsti kínverski geimfarinn til að fara í geimgöngu árið 2008. Geimstöðin ber heitið Tianhe eða Himneskt samlyndi. Ye Guangfu, Zhai Zhigang og Wang Yaping.AP/Ju Zhenhua Samkvæmt frétt ríkismiðilsins CGTN stendur til að skjóta eldflauginni á loft klukkan 16:30 í dag, að íslenskum tíma. Notuð verður Long March-2F eldflaug til að skjóta geimförunum á loft en þetta er fimmta geimskot ársins sem snýr að Tianhe. Það sem geimfararnir eiga að gera í geimnum er að festa vélarm á geimstöðina og önnur tæki sem nota á við að klára byggingu hennar og bæta við hana. Þau munu einnig tryggja að öll kerfi virki sem skyldi og gera rannsóknir. Hægt er fylgjast með geimskotinu og aðdraganda þess hér að neðan. Kína Geimurinn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Þessi hópur geimfara mun verða lengst allra kínverskra geimfara út í geim frá því geimferðir hófust þar. Í hópnum eru Ye Guangfu (41), Zhai Zhigang (55) og Wang Yaping (41). Sú síðastnefnda verður fyrsta kínverska konan til að fara í geimgöngu. Þetta er í fyrsta sinn sem Ye Guangfu fer út í geim. En Zhai var fyrsti kínverski geimfarinn til að fara í geimgöngu árið 2008. Geimstöðin ber heitið Tianhe eða Himneskt samlyndi. Ye Guangfu, Zhai Zhigang og Wang Yaping.AP/Ju Zhenhua Samkvæmt frétt ríkismiðilsins CGTN stendur til að skjóta eldflauginni á loft klukkan 16:30 í dag, að íslenskum tíma. Notuð verður Long March-2F eldflaug til að skjóta geimförunum á loft en þetta er fimmta geimskot ársins sem snýr að Tianhe. Það sem geimfararnir eiga að gera í geimnum er að festa vélarm á geimstöðina og önnur tæki sem nota á við að klára byggingu hennar og bæta við hana. Þau munu einnig tryggja að öll kerfi virki sem skyldi og gera rannsóknir. Hægt er fylgjast með geimskotinu og aðdraganda þess hér að neðan.
Kína Geimurinn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira