Mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2021 17:50 Ingvar Jónsson fagnar Mjólkurbikarnum Vísir/Hulda Margrét Víkingur vann ÍA 3-0 í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 2021. Árið 2021 hefur verið frábært hjá Víkingi sem er Íslands- og bikarmeistari. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings, var afar kátur í leiks lok. „Tilfinningin að verða Íslands- og bikarmeistari á sama tímabilinu er geðveik. Ég hefði ekki getað giskað á þetta fyrir mót en hlutirnir eru fljótir að breytast og þetta small allt fyrir okkur,“ sagði Ingvar Jónsson í skýjunum. Ingvar var ánægður með undirbúning liðsins fyrir bikarúrslitaleikinn og fann hann ekki fyrir pressu. „Maður fór pressulaus í gegnum undirbúninginn. Við höfðum þegar tryggt Meistaradeildarsætið svo það var engin óþarfa pressa á okkur fyrir leik.“ Ingvar hrósaði sóknarleik Víkings og fannst leikurinn aldrei í hættu. „Gæði okkar sóknarlega vann leikinn. ÍA spilaði vel og gerði okkur erfitt fyrir á tímabili. Mér fannst þetta aldrei vera í hættu. Við gerðum þetta af fagmennsku líkt og í síðustu tíu leikjum.“ Ingvar Jónsson átti góðan leik í marki Víkings og varði vel þegar ÍA kom boltanum á markið.„Ég var ánægður með minn leik í dag. Mér leið ótrúlega vel, sjálfstraustið er í botni og mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk. Það komu augnablik þar sem ég þurfti að vera klár til að hjálpa liðinu og það gekk eftir,“ sagði Ingvar Jónsson. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Sjá meira
„Tilfinningin að verða Íslands- og bikarmeistari á sama tímabilinu er geðveik. Ég hefði ekki getað giskað á þetta fyrir mót en hlutirnir eru fljótir að breytast og þetta small allt fyrir okkur,“ sagði Ingvar Jónsson í skýjunum. Ingvar var ánægður með undirbúning liðsins fyrir bikarúrslitaleikinn og fann hann ekki fyrir pressu. „Maður fór pressulaus í gegnum undirbúninginn. Við höfðum þegar tryggt Meistaradeildarsætið svo það var engin óþarfa pressa á okkur fyrir leik.“ Ingvar hrósaði sóknarleik Víkings og fannst leikurinn aldrei í hættu. „Gæði okkar sóknarlega vann leikinn. ÍA spilaði vel og gerði okkur erfitt fyrir á tímabili. Mér fannst þetta aldrei vera í hættu. Við gerðum þetta af fagmennsku líkt og í síðustu tíu leikjum.“ Ingvar Jónsson átti góðan leik í marki Víkings og varði vel þegar ÍA kom boltanum á markið.„Ég var ánægður með minn leik í dag. Mér leið ótrúlega vel, sjálfstraustið er í botni og mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk. Það komu augnablik þar sem ég þurfti að vera klár til að hjálpa liðinu og það gekk eftir,“ sagði Ingvar Jónsson.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Sjá meira