Stúka hrundi undan fagnaðarlátum stuðningsmanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. október 2021 07:00 Stuðningsmönnum Vitesse brá heldur betur í brún þegar stúkan hrundi undan þeim. Laurens Lindhout/Soccrates/Getty Images Betur fór en á horfðist þegar hluti stúkunnar hrundi undan fagnaðarlátum stuðningsmanna Vitesse eftir 1-0 sigur liðsins gegn NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Eftir að lokaflautið gall fóru leikmenn Vitesse að stuðningsmönnum sínum þar sem að mikil fagnaðarlætu brutust út. Leikmenn og stuðningsmenn hoppuðu í takt til að fagna sigri liðsins. Það fór ekki betur en svo að hluti stúkunnar hrundi undan stuðningsmönnunum, en heimildir herma að enginn hafi slasast. Borgarstjóri Nijmegen, Hubert Bruls, hefur kallað eftir rannsókn á málinu, og segist vera í áfalli eftir atvikið. „Eftir því sem ég best veit, þá slasaðist sem betur fer enginn,“ sagði Bruls í samtali við hollenska blaðið De Telegraf. „En ég vill að málið verði rannsakað og að við komumst að því hvað gerðist sem fyrst.“ Atvikið má sjá hér fyrir neðan, en þar má sjá að þegar stuðningsmennirnir hafa áttað sig á því hvað gerðist, halda fagnaðarlætin áfram sem gefur vísbendingu um það að allir hafi komið heilir út úr þessu. De Vitesse-supporters zijn door het dolle heen na de zege in de derby, maar een deel van het uitvak in het Gofferstadion begeeft het... #necvit pic.twitter.com/CkhqWhakSO— ESPN NL (@ESPNnl) October 17, 2021 Hollenski boltinn Holland Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sjá meira
Eftir að lokaflautið gall fóru leikmenn Vitesse að stuðningsmönnum sínum þar sem að mikil fagnaðarlætu brutust út. Leikmenn og stuðningsmenn hoppuðu í takt til að fagna sigri liðsins. Það fór ekki betur en svo að hluti stúkunnar hrundi undan stuðningsmönnunum, en heimildir herma að enginn hafi slasast. Borgarstjóri Nijmegen, Hubert Bruls, hefur kallað eftir rannsókn á málinu, og segist vera í áfalli eftir atvikið. „Eftir því sem ég best veit, þá slasaðist sem betur fer enginn,“ sagði Bruls í samtali við hollenska blaðið De Telegraf. „En ég vill að málið verði rannsakað og að við komumst að því hvað gerðist sem fyrst.“ Atvikið má sjá hér fyrir neðan, en þar má sjá að þegar stuðningsmennirnir hafa áttað sig á því hvað gerðist, halda fagnaðarlætin áfram sem gefur vísbendingu um það að allir hafi komið heilir út úr þessu. De Vitesse-supporters zijn door het dolle heen na de zege in de derby, maar een deel van het uitvak in het Gofferstadion begeeft het... #necvit pic.twitter.com/CkhqWhakSO— ESPN NL (@ESPNnl) October 17, 2021
Hollenski boltinn Holland Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sjá meira