Rússar hefna fyrir refsiaðgerðir NATO-ríkja Kjartan Kjartansson skrifar 18. október 2021 15:46 Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, tilkynntu um svar Rússa við refsiaðgerðum NATO í dag. AP/utanríkisráðuneyti Rússlands Skrifstofum Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Moskvu verður lokað og sendinefnd Rússlands gagnvart bandalaginu verður kölluð heim með aðgerðum sem stjórnvöld í Kreml tilkynntu um í dag. Aðgerðirnar eru svar við brottvísun rússneskra sendifulltrúa hjá NATO. Átta sendifulltrúar Rússa hjá NATO voru grunaðir um að vinna á laun fyrir rússnesku leyniþjónustuna. NATO vísaði þeim á brott og fækkaði í starfsliði sínu í Moskvu um helming. Rússar segja ásakanirnar stoðlausar. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, kynnti mótleik Rússa í dag. Sakaði hann NATO um að hafa ekki áhuga á samstarfi eða samræðu. Sendiráð Rússlands í Belgíu muni héðan í frá sjá um samskiptin við hernaðarbandalagið. Oana Lungescu, talskona NATO, segir bandalagið ekki hafa fengið neina formlega tilkynningu frá rússneskum stjórnvöldum um aðgerðirnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, sagðist harma ákvörðun Rússa en að augljóst væri að þeir hefðu ekki áhuga á samræðum. NATO hætti formlegu samstarfi við Rússland eftir að það innlimaði Krímskaga í Úkraínu árið 2014. Samskipti hafa þó haldið áfram, þar á meðal um hernaðarsamstarf. Rússland NATO Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Átta sendifulltrúar Rússa hjá NATO voru grunaðir um að vinna á laun fyrir rússnesku leyniþjónustuna. NATO vísaði þeim á brott og fækkaði í starfsliði sínu í Moskvu um helming. Rússar segja ásakanirnar stoðlausar. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, kynnti mótleik Rússa í dag. Sakaði hann NATO um að hafa ekki áhuga á samstarfi eða samræðu. Sendiráð Rússlands í Belgíu muni héðan í frá sjá um samskiptin við hernaðarbandalagið. Oana Lungescu, talskona NATO, segir bandalagið ekki hafa fengið neina formlega tilkynningu frá rússneskum stjórnvöldum um aðgerðirnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, sagðist harma ákvörðun Rússa en að augljóst væri að þeir hefðu ekki áhuga á samræðum. NATO hætti formlegu samstarfi við Rússland eftir að það innlimaði Krímskaga í Úkraínu árið 2014. Samskipti hafa þó haldið áfram, þar á meðal um hernaðarsamstarf.
Rússland NATO Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira