Biðja stuðningsmenn um að látast ekki vera Arabar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 23:30 Ýmsir stuðningsmenn Newcastle United báru höfuðföt og klæddust kuflum fyrir leik liðsins gegn Tottenham Hotspur á dögunum. James Gill/Getty Images Eftir að Newcastle United var keypt af krónprins Sádi-Arabíu hefur borið á því að stuðningsmenn liðsins hafa mætt klæddir fatnaði sem sést einna helst í Miðausturlöndum ásamt því að bera höfuðföt sem tíðkast þar. Frá því að yfirtaka Sádana gekk í gegn hefur borið hefur á því að ýmsir stuðningsmenn félagsins hafa mætt í klæðnaði sem tíðkast nær eingöngu í Miðausturlöndum. „Newcastle United biður stuðningsmenn félagsins vinsamlegast um að klæðast ekki hefðbundnum arabískum fatnaði eða bera höfuðföt sem svipa til þeirra sem tíðkast í Miðausturlöndum ef stuðningsmenn klæðast ekki slíkum fatnaði dagsdaglega,“ segir í yfirlýsingu frá Newcastle United um málið. Þó eigendur félagsins hafi ekki tekið illa í gjörninginn er talið að stuðningsmennirnir gætu verið ásakaðir um að hæðast að menningu Miðausturlanda. „Allir sem sækja félagið heim eru hvattir til að klæðast því sem þeir vilja og sýna þannig það fjölmenningarsamfélag sem styður félagið,“ segir einnig í yfirlýsingu félagsins. Newcastle United have asked supporters to refrain from wearing mock headdresses following the club's takeover by a Saudi-backed consortium.— Sky Sports (@SkySports) October 20, 2021 Það vill þó helst forðast að stuðningsmenn þess verði ásakaðir um að hæðast að menningu annarra landa eða heimsálfa. Sky Sports greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bruce rekinn frá Newcastle Steve Bruce er hættur sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Þetta staðfesti félagið í morgun. 20. október 2021 09:46 Bruce: Var kallaður heimskur og taktískt óhæfur kálhaus Steve Bruce segir að hann gæti hætt afskiptum af fótbolta eftir tíma sinn hjá Newcastle United. Hann segir að áreitið frá stuðningsmönnum liðsins hafi tekið sinn toll af honum og fjölskyldu hans. 20. október 2021 12:01 Rooney sagður áhugasamur um stjórastöðu Newcastle Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County og fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er sagður áhugasamur um að taka við stöðu knattspyrnustjóra Newcastle ef núverandi stjóri, Steve Bruce, verður látinn taka poka sinn. 19. október 2021 22:00 Tvö félög samþykktu ekki bann á neyðarfundi enskra úrvalsdeildarfélaga Ensku úrvalsdeildarfélögin samþykktu í kosningu að banna félögunum 20 í deildinni tímabundið að gera auglýsinga- og styrktarsamninga við fyrirtæki sem tengjast eigendum félaganna. Tvö félög samþykktu ekki tillöguna. 19. október 2021 10:01 Segir Newcastle ekki geta barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn Jonathan Woodgate, fyrrum leikmaður Newcastle United, segir stuðningsfólk félagsins lifa í draumi ef það heldur að félagið geti barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn á borð við Kylian Mbappé. 16. október 2021 11:32 Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Frá því að yfirtaka Sádana gekk í gegn hefur borið hefur á því að ýmsir stuðningsmenn félagsins hafa mætt í klæðnaði sem tíðkast nær eingöngu í Miðausturlöndum. „Newcastle United biður stuðningsmenn félagsins vinsamlegast um að klæðast ekki hefðbundnum arabískum fatnaði eða bera höfuðföt sem svipa til þeirra sem tíðkast í Miðausturlöndum ef stuðningsmenn klæðast ekki slíkum fatnaði dagsdaglega,“ segir í yfirlýsingu frá Newcastle United um málið. Þó eigendur félagsins hafi ekki tekið illa í gjörninginn er talið að stuðningsmennirnir gætu verið ásakaðir um að hæðast að menningu Miðausturlanda. „Allir sem sækja félagið heim eru hvattir til að klæðast því sem þeir vilja og sýna þannig það fjölmenningarsamfélag sem styður félagið,“ segir einnig í yfirlýsingu félagsins. Newcastle United have asked supporters to refrain from wearing mock headdresses following the club's takeover by a Saudi-backed consortium.— Sky Sports (@SkySports) October 20, 2021 Það vill þó helst forðast að stuðningsmenn þess verði ásakaðir um að hæðast að menningu annarra landa eða heimsálfa. Sky Sports greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bruce rekinn frá Newcastle Steve Bruce er hættur sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Þetta staðfesti félagið í morgun. 20. október 2021 09:46 Bruce: Var kallaður heimskur og taktískt óhæfur kálhaus Steve Bruce segir að hann gæti hætt afskiptum af fótbolta eftir tíma sinn hjá Newcastle United. Hann segir að áreitið frá stuðningsmönnum liðsins hafi tekið sinn toll af honum og fjölskyldu hans. 20. október 2021 12:01 Rooney sagður áhugasamur um stjórastöðu Newcastle Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County og fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er sagður áhugasamur um að taka við stöðu knattspyrnustjóra Newcastle ef núverandi stjóri, Steve Bruce, verður látinn taka poka sinn. 19. október 2021 22:00 Tvö félög samþykktu ekki bann á neyðarfundi enskra úrvalsdeildarfélaga Ensku úrvalsdeildarfélögin samþykktu í kosningu að banna félögunum 20 í deildinni tímabundið að gera auglýsinga- og styrktarsamninga við fyrirtæki sem tengjast eigendum félaganna. Tvö félög samþykktu ekki tillöguna. 19. október 2021 10:01 Segir Newcastle ekki geta barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn Jonathan Woodgate, fyrrum leikmaður Newcastle United, segir stuðningsfólk félagsins lifa í draumi ef það heldur að félagið geti barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn á borð við Kylian Mbappé. 16. október 2021 11:32 Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Bruce rekinn frá Newcastle Steve Bruce er hættur sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Þetta staðfesti félagið í morgun. 20. október 2021 09:46
Bruce: Var kallaður heimskur og taktískt óhæfur kálhaus Steve Bruce segir að hann gæti hætt afskiptum af fótbolta eftir tíma sinn hjá Newcastle United. Hann segir að áreitið frá stuðningsmönnum liðsins hafi tekið sinn toll af honum og fjölskyldu hans. 20. október 2021 12:01
Rooney sagður áhugasamur um stjórastöðu Newcastle Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County og fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er sagður áhugasamur um að taka við stöðu knattspyrnustjóra Newcastle ef núverandi stjóri, Steve Bruce, verður látinn taka poka sinn. 19. október 2021 22:00
Tvö félög samþykktu ekki bann á neyðarfundi enskra úrvalsdeildarfélaga Ensku úrvalsdeildarfélögin samþykktu í kosningu að banna félögunum 20 í deildinni tímabundið að gera auglýsinga- og styrktarsamninga við fyrirtæki sem tengjast eigendum félaganna. Tvö félög samþykktu ekki tillöguna. 19. október 2021 10:01
Segir Newcastle ekki geta barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn Jonathan Woodgate, fyrrum leikmaður Newcastle United, segir stuðningsfólk félagsins lifa í draumi ef það heldur að félagið geti barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn á borð við Kylian Mbappé. 16. október 2021 11:32
Klopp skýtur á Sádana: „Kannski vilja þeir kaupa alla ensku úrvalsdeildina“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi nýjum eigendum Newcastle United pillu á blaðamannafundi í dag. Hann sagði að þeir gætu eflaust keypt alla ensku úrvalsdeildina ef þeir hefðu áhuga á því. 15. október 2021 15:00