Forsýna The Reykavík Edition þann 9. nóvember Eiður Þór Árnason skrifar 21. október 2021 16:41 Teikning af Tides, veitingastað hótelsins. marriott Lúxushótelið The Reykjavík Edition verður opnað í sérstakri forsýningu þann 9. nóvember en hótelið tók við sínum fyrstu gestum nú fyrr í mánuðinum. Alls eru 253 herbergi og svítur á hótelinu sem er hugarfóstur hönnuðarins og frumkvöðulsins Ian Schrager og Marriott International hótelkeðjunnar. The Reykjavík Edition skartar sömuleiðis veitingastað, börum, næturklúbb og því sem forsvarsmenn kalla „félagslegt vellíðunarrými.“ Teikning af barnum á jarðhæðinni.marriott Þetta kemur fram í tilkynningu frá The Reykjavík Edition. Veitingastaðnum Tides verður stýrt af Gunnari Karli Gíslasyni sem er þekktur fyrir að vera kokkurinn á við Dill, handhafa New Nordic Michelin-stjörnunnar. Síðar á þessu ári verður svo hægt að finna neðanjarðarklúbbinn Sunset í kjallara hótelsins. Þar verður hægt að finna háþróað hljóðkerfi og „leikræna lýsingu sem lýsir upp töff, dökka steinsteypta innréttingu með svörtum steyptum bar.“ Hótelið, sem stendur við Hörpu, er hannað undir leiðsögn ISC design, hönnunarfyrirtækis Ian Schrager Company, í samstarfi við íslensku arkitektastofuna T.ark og Roman and Williams í New York. Upphaflega stóð til að opna hótelið árið 2018.marriott Framhlið byggingarinnar er úr shou sugi ban-timbri, sem hefur verið sótað svart með aldagamalli japanskri tækni, og svertum stálrömmum sem eiga að minna á hraunið í landslagi Íslands. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18 Það er slúðrað mest í Reykjavík Þetta er eins og að gefa út tímarit, en forsíðan breytist eftir því hvar þú ert staddur, segir framkvæmdastjóri Marriott Edition hótelanna. Mikil leynd hvílir yfir byggingunni og því hafa margar sögur komist á kreik. 1. júní 2019 08:15 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Alls eru 253 herbergi og svítur á hótelinu sem er hugarfóstur hönnuðarins og frumkvöðulsins Ian Schrager og Marriott International hótelkeðjunnar. The Reykjavík Edition skartar sömuleiðis veitingastað, börum, næturklúbb og því sem forsvarsmenn kalla „félagslegt vellíðunarrými.“ Teikning af barnum á jarðhæðinni.marriott Þetta kemur fram í tilkynningu frá The Reykjavík Edition. Veitingastaðnum Tides verður stýrt af Gunnari Karli Gíslasyni sem er þekktur fyrir að vera kokkurinn á við Dill, handhafa New Nordic Michelin-stjörnunnar. Síðar á þessu ári verður svo hægt að finna neðanjarðarklúbbinn Sunset í kjallara hótelsins. Þar verður hægt að finna háþróað hljóðkerfi og „leikræna lýsingu sem lýsir upp töff, dökka steinsteypta innréttingu með svörtum steyptum bar.“ Hótelið, sem stendur við Hörpu, er hannað undir leiðsögn ISC design, hönnunarfyrirtækis Ian Schrager Company, í samstarfi við íslensku arkitektastofuna T.ark og Roman and Williams í New York. Upphaflega stóð til að opna hótelið árið 2018.marriott Framhlið byggingarinnar er úr shou sugi ban-timbri, sem hefur verið sótað svart með aldagamalli japanskri tækni, og svertum stálrömmum sem eiga að minna á hraunið í landslagi Íslands.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18 Það er slúðrað mest í Reykjavík Þetta er eins og að gefa út tímarit, en forsíðan breytist eftir því hvar þú ert staddur, segir framkvæmdastjóri Marriott Edition hótelanna. Mikil leynd hvílir yfir byggingunni og því hafa margar sögur komist á kreik. 1. júní 2019 08:15 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Lúxushótelið við Hörpu opnar loks í næstu viku og býður opnunartilboð Nýjasta viðbótin í flóru íslenskra lúxushótela opnar síðar í þessum mánuði þegar The Reykjavík Edition tekur á móti sínum fyrstu gestum. Ítrekaðar tafir hafa orðið á verklokum en upphaflega stóð til að opna nýja fimm stjörnu hótelið við hlið Hörpu árið 2018. 4. október 2021 15:18
Það er slúðrað mest í Reykjavík Þetta er eins og að gefa út tímarit, en forsíðan breytist eftir því hvar þú ert staddur, segir framkvæmdastjóri Marriott Edition hótelanna. Mikil leynd hvílir yfir byggingunni og því hafa margar sögur komist á kreik. 1. júní 2019 08:15