Sony birtir fyrstu stiklu Uncharted Samúel Karl Ólason skrifar 21. október 2021 17:34 Mark Wahlberg (Sully) og Tom Holland (Nathan Drake). Sony Sony birti í dag fyrstu stiklu kvikmyndarinnar Uncharted með þeim Tom Holland, Mark Wahlberg, Titu Gabrielle og Antonio Banderas í aðalhlutverkum. Myndin byggir á og ber sama nafn og hin gífurlega vinsæla tölvuleikjasería eftir Naughty Dog. Tom Holland stígur í spor ævintýramannsins kjarkmikla, Nathan Drake, og Wahlberg leikur læriföður hans Sully. Saman ferðast þeir um heiminn, leita að fjársjóðum, leysa gátur og kljást við vont fólk. Leikstjóri Uncharted er Ruben Fleischer, sem er hvað þekktastur fyrir að leikstýra Zombieland og Venom. Til stendur að frumsýna Uncharted þann 11. febrúar. Sony birti stikluna eftir að upptaka af hluta hennar var birt á netinu. Gerð Uncharted hefur tekið langan tíma en hún hófst fyrst árið 2008. Hún flakkaði milli leikstjóra í nokkur ár og þar að auki var skipt um aðalleikarar. Spjótin beindust lengi að Nathan Fillion en svo varð Wahlberg fyrir valinu. Hann endaði þó með að leika Sully og var ákveðið að gera uppruna Drake skil á hvíta tjaldinu. Framleiðslu og frumsýningu myndarinnar var svo frestað vegna heimsfaraldursins. Bíó og sjónvarp Leikjavísir Sony Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Tom Holland stígur í spor ævintýramannsins kjarkmikla, Nathan Drake, og Wahlberg leikur læriföður hans Sully. Saman ferðast þeir um heiminn, leita að fjársjóðum, leysa gátur og kljást við vont fólk. Leikstjóri Uncharted er Ruben Fleischer, sem er hvað þekktastur fyrir að leikstýra Zombieland og Venom. Til stendur að frumsýna Uncharted þann 11. febrúar. Sony birti stikluna eftir að upptaka af hluta hennar var birt á netinu. Gerð Uncharted hefur tekið langan tíma en hún hófst fyrst árið 2008. Hún flakkaði milli leikstjóra í nokkur ár og þar að auki var skipt um aðalleikarar. Spjótin beindust lengi að Nathan Fillion en svo varð Wahlberg fyrir valinu. Hann endaði þó með að leika Sully og var ákveðið að gera uppruna Drake skil á hvíta tjaldinu. Framleiðslu og frumsýningu myndarinnar var svo frestað vegna heimsfaraldursins.
Bíó og sjónvarp Leikjavísir Sony Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira