Sony birtir fyrstu stiklu Uncharted Samúel Karl Ólason skrifar 21. október 2021 17:34 Mark Wahlberg (Sully) og Tom Holland (Nathan Drake). Sony Sony birti í dag fyrstu stiklu kvikmyndarinnar Uncharted með þeim Tom Holland, Mark Wahlberg, Titu Gabrielle og Antonio Banderas í aðalhlutverkum. Myndin byggir á og ber sama nafn og hin gífurlega vinsæla tölvuleikjasería eftir Naughty Dog. Tom Holland stígur í spor ævintýramannsins kjarkmikla, Nathan Drake, og Wahlberg leikur læriföður hans Sully. Saman ferðast þeir um heiminn, leita að fjársjóðum, leysa gátur og kljást við vont fólk. Leikstjóri Uncharted er Ruben Fleischer, sem er hvað þekktastur fyrir að leikstýra Zombieland og Venom. Til stendur að frumsýna Uncharted þann 11. febrúar. Sony birti stikluna eftir að upptaka af hluta hennar var birt á netinu. Gerð Uncharted hefur tekið langan tíma en hún hófst fyrst árið 2008. Hún flakkaði milli leikstjóra í nokkur ár og þar að auki var skipt um aðalleikarar. Spjótin beindust lengi að Nathan Fillion en svo varð Wahlberg fyrir valinu. Hann endaði þó með að leika Sully og var ákveðið að gera uppruna Drake skil á hvíta tjaldinu. Framleiðslu og frumsýningu myndarinnar var svo frestað vegna heimsfaraldursins. Bíó og sjónvarp Leikjavísir Sony Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tom Holland stígur í spor ævintýramannsins kjarkmikla, Nathan Drake, og Wahlberg leikur læriföður hans Sully. Saman ferðast þeir um heiminn, leita að fjársjóðum, leysa gátur og kljást við vont fólk. Leikstjóri Uncharted er Ruben Fleischer, sem er hvað þekktastur fyrir að leikstýra Zombieland og Venom. Til stendur að frumsýna Uncharted þann 11. febrúar. Sony birti stikluna eftir að upptaka af hluta hennar var birt á netinu. Gerð Uncharted hefur tekið langan tíma en hún hófst fyrst árið 2008. Hún flakkaði milli leikstjóra í nokkur ár og þar að auki var skipt um aðalleikarar. Spjótin beindust lengi að Nathan Fillion en svo varð Wahlberg fyrir valinu. Hann endaði þó með að leika Sully og var ákveðið að gera uppruna Drake skil á hvíta tjaldinu. Framleiðslu og frumsýningu myndarinnar var svo frestað vegna heimsfaraldursins.
Bíó og sjónvarp Leikjavísir Sony Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira